Bjarni: Við vorum hræddir við þá Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. mars 2019 20:02 Bjarni Fritzson vísir/bára ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. „Það var hvernig við mættum til leiks og hugarfarið sem kostaði okkur sigurinn í dag. Við vorum bara engan veginn klárir þegar leikurinn byrjaði og þá er bara ekki hægt að spila vörn. Við spiluðum bara hræðilega í fyrri hálfleik. Auðvitað sérstaklega varnarlega en mér fannst holningin á okkur bara mjög léleg. Andleysið var bara algjört,” sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir leik aðspuður hvort það hafi verið varnarleikurinn í fyrri hálfleik sem kostaði ÍR sigurinn í kvöld. ÍR voru töluvert betri í seinni hálfleik en þeir voru í fyrri. Bjarna fannst hugarfarið hjá liðinu almennt betra í seinni hálfleik. „Við fórum bara að spila okkar leik. Við fórum að spila okkar vörn. Við keyrðum hraðaupphlaupin betur og vorum áræðnari þegar við fórum í árásirnar. Þá týndum við saman mörkin hægt og rólega í gegnum hálfleikinn.” „Mér fannst við líka vera klaufar á endasprettinum að ná þessu ekki ennþá meira niður.” ÍR voru nálægt því að stela stigi af Haukum á lokamínútunum en náðu þó aldrei að jafna. „Við vorum með skot hérna í yfirtölunni þar sem við getum minnkað þetta niður í eitt mark. Þá fengum við alveg dauðafæri með tæplega fimm mínútur eftir. Það hefði verið algjör lykill fyrir okkur. Við erum óheppnir í lokinn þegar við reynum að ná boltanum en missum hann frá okkur.” „Til að vinna tilbaka 6 mörk þá verður náttúrulega allt að ganga upp en það vantaði svona herslumuninn í lokinn.” ÍR eru eins og staðan er núna í sjöunda sæti í deildinni með 14 stig. Þeir eru búnir að spila einum leik meira en bæði Stjarnan og KA sem eru með með 13 stig. Bjarni er samt sem áður ákveðinn á að ÍR sé að fara í úrslitakeppnina. „Jú allan daginn. Við teljum okkur ennþá vera á leiðinni í úrslitakeppnina. Við viljum bera okkur saman við þá bestu og Haukarnir eru eitt besta liðið núna. Ég er mjög svekktur með hvernig við mættum til leiks. Við vorum allavega hræddir við þá.” „Mér fannst við ekki mæta til leiks eins og lið sem ætlar að vera betri en þau bestu. Mér fannst við mæta til leiks eins og við ætluðum að vera í sjötta sæti. Það er gjörsamlega óþolandi.” Olís-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. „Það var hvernig við mættum til leiks og hugarfarið sem kostaði okkur sigurinn í dag. Við vorum bara engan veginn klárir þegar leikurinn byrjaði og þá er bara ekki hægt að spila vörn. Við spiluðum bara hræðilega í fyrri hálfleik. Auðvitað sérstaklega varnarlega en mér fannst holningin á okkur bara mjög léleg. Andleysið var bara algjört,” sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir leik aðspuður hvort það hafi verið varnarleikurinn í fyrri hálfleik sem kostaði ÍR sigurinn í kvöld. ÍR voru töluvert betri í seinni hálfleik en þeir voru í fyrri. Bjarna fannst hugarfarið hjá liðinu almennt betra í seinni hálfleik. „Við fórum bara að spila okkar leik. Við fórum að spila okkar vörn. Við keyrðum hraðaupphlaupin betur og vorum áræðnari þegar við fórum í árásirnar. Þá týndum við saman mörkin hægt og rólega í gegnum hálfleikinn.” „Mér fannst við líka vera klaufar á endasprettinum að ná þessu ekki ennþá meira niður.” ÍR voru nálægt því að stela stigi af Haukum á lokamínútunum en náðu þó aldrei að jafna. „Við vorum með skot hérna í yfirtölunni þar sem við getum minnkað þetta niður í eitt mark. Þá fengum við alveg dauðafæri með tæplega fimm mínútur eftir. Það hefði verið algjör lykill fyrir okkur. Við erum óheppnir í lokinn þegar við reynum að ná boltanum en missum hann frá okkur.” „Til að vinna tilbaka 6 mörk þá verður náttúrulega allt að ganga upp en það vantaði svona herslumuninn í lokinn.” ÍR eru eins og staðan er núna í sjöunda sæti í deildinni með 14 stig. Þeir eru búnir að spila einum leik meira en bæði Stjarnan og KA sem eru með með 13 stig. Bjarni er samt sem áður ákveðinn á að ÍR sé að fara í úrslitakeppnina. „Jú allan daginn. Við teljum okkur ennþá vera á leiðinni í úrslitakeppnina. Við viljum bera okkur saman við þá bestu og Haukarnir eru eitt besta liðið núna. Ég er mjög svekktur með hvernig við mættum til leiks. Við vorum allavega hræddir við þá.” „Mér fannst við ekki mæta til leiks eins og lið sem ætlar að vera betri en þau bestu. Mér fannst við mæta til leiks eins og við ætluðum að vera í sjötta sæti. Það er gjörsamlega óþolandi.”
Olís-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira