Fleiri fréttir Ajax útilokar að selja ungstirnin í janúar Frenkie De Jong og Matthijs de Ligt, leikmenn Ajax, eru á meðal eftirsóttustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. 1.11.2018 09:30 Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann. 1.11.2018 09:00 Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1.11.2018 08:30 Ramsey fer frítt frá Arsenal næsta sumar Arsenal mun ekki bjóða velska miðjumanninum Aaron Ramsey nýjan samning og getur hann því farið frítt þegar samningur hans rennur út næsta sumar. 1.11.2018 08:00 50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Heldur betur líf og fjör í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem þrír leikir unnust með minnsta mun. 1.11.2018 07:30 Fékk sjö ára bann fyrir að bíta andstæðinginn í nefið Leikmaður þýska neðrideildarliðsins Preussen Eiberg hefur verið dæmdur í sjö ára bann frá fótbolta eftir að hann beit andstæðing sinn í nefið. 1.11.2018 07:00 Ætlaði að myrða ættingja vinar síns Háskólið Rutgers í amerískum fótbolta hefur rekið Izaia Bullock úr liðinu eftir að hann var handtekinn fyrir að skipuleggja morð. 1.11.2018 06:00 Hvað í fjandanum er Mike Perry að gera? Mike Perry er ekki gáfaðasti gaurinn í MMA-heiminum og hann undirstrikaði það hraustlega með nýjasta útspili sínu. 31.10.2018 23:30 Gisti fangageymslur eftir að hafa hent gervilim inn á völlinn Áhorfandi á leik Buffalo Bills og New England Patriots sá ekki alveg fyrir sér hvaða afleiðingar það myndi hafa að henda gervilim inn á völlinn. 31.10.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 78-85 │Brittanny skaut Breiðablik í kaf Brittanny Dinkins skoraði 51 stig í kvöld. Rosalegar tölur. 31.10.2018 22:45 Grannaslagur í átta liða úrslitunum Arsenal mætir Tottenham. 31.10.2018 22:28 Ungur miðvörður bjargaði Barcelona fyrir horn gegn C-deildarliði Clement Lenglet skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 31.10.2018 22:23 Vítaspyrna í uppbótartíma framlengingu skaut Dortmund áfram Nóg af leikjum í þýska bikarnum voru spilaðir í kvöld. 31.10.2018 21:54 Hetjuleg frammistaða Lampard dugði ekki til gegn Chelsea │Tottenham og Arsenal áfram Chelsea, Tottenham og Arsenal eru komin í átta liða úrslit enska deildarbikarsins. 31.10.2018 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 93-83 │Fyrsti sigur Blika Breiðablik er komið á blað í Dominos-deild karla. 31.10.2018 21:15 Nýliðarnir á toppnum, Danielle hetjan gegn Val og framlengt í Hafnarfirði Það var rosaleg spenna í öllum leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna. 31.10.2018 21:01 Albert og félagar áfram í bikarnum Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem er komið áfram í hollenska bikarnum eftir 2-0 sigur á VVV-Venlo á heimavelli. 31.10.2018 20:37 Barcelona vann sjöunda leikinn og íslensk markaveisla í tapi West Wien Nóg af íslenskum handboltaköppum í eldlínunni í kvöld. 31.10.2018 20:30 Real kláraði C-deildarliðið Real Madrid vann sinn annan sigur í síðustu níu leikjum. 31.10.2018 20:21 Guðmundur með mjög mikilvægt sigurmark í toppbaráttunni Guðmundur Þórarinsson og Björn Daníel Sverrisson voru í eldlínunni í kvöld. 31.10.2018 19:52 Óvænt tap Skjern á heimavelli Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25. 31.10.2018 19:04 Öflugur útisigur Martins og félaga Unnu sigur í Rússlandi í Evrópukeppninni. 31.10.2018 18:52 Óttast að Hólmar sé með slitið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið með slitið krossband eftir að hafa meiðst í bikarleik Levski Sofia gegn Cherno More. 31.10.2018 18:23 Gunnar áfram í markinu hjá FH Færeyingurinn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. 31.10.2018 18:00 Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið. 31.10.2018 16:58 Andrea Rán valin besti miðjumaðurinn Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir var valin miðjumaður ársins í sinni deild í bandaríska háskólaboltanum. 31.10.2018 16:30 Fyrsti landsliðshópur Jóns Þórs Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Fjölmargir nýliðar eru í hópnum. 31.10.2018 15:53 Mourinho sleppur við refsingu fyrir portúgölsku ummælin Jose Mourinho verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir sigur Manchester United á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2018 15:40 Alawoya leysir King af sem fer í fæðingarorlof Körfuknattleiksdeild Tindastóls staðfesti í dag að PJ Alawoya, fyrrum leikmaður KR, væri á leið í herbúðir félagsins. 31.10.2018 14:58 Greindu ekki frá eiturlyfjanotkun Hernandez í fangelsinu Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. 31.10.2018 14:30 Ianni fékk háa sekt fyrir fagnaðarlætin Marco Ianni þarf að greiða háa sekt fyrir fagnaðarlæti sín eftir jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester United fyrr í mánuðinum. 31.10.2018 14:00 Conte segir nei við Real Madrid Maðurinn sem talinn var líklegasti arftaki Julen Lopetegui lengi vel, Antonio Conte, ætlar ekki að taka við liðinu. 31.10.2018 13:30 Aron Rafn í aðgerð vegna botnlangabólgu Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á leið í aðgerð og verður frá í einhvern tíma. 31.10.2018 13:07 Skildi símann eftir á ströndinni og gekk í hafið Sífellt fleiri knattspyrnumenn á Bretlandseyjum stíga nú fram og greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Sá nýjasti reyndi að fyrirfara sér fyrir fjórum árum. 31.10.2018 13:00 Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. 31.10.2018 12:30 Neymar: Ronaldo er skrímsli Lionel Messi var átrúnaðargoð Neymar en Cristiano Ronaldo er skrímsli. Þeir tveir hafa gert brasilísku stórstjörnuna að betri leikmanni. 31.10.2018 12:00 FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022. 31.10.2018 11:30 Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. 31.10.2018 11:00 Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31.10.2018 10:30 Ronaldo hefur enga trú á Messi Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta. 31.10.2018 10:00 Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. 31.10.2018 10:00 Carragher: Barkley er hæfileikaríkari en Alli og Lingard Jamie Carragher segir Ross Barkley hafa alla burði til að eigna sér lykilhlutverk í enska landsliðinu á næstu árum. 31.10.2018 09:30 Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31.10.2018 09:02 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31.10.2018 08:30 Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum. 31.10.2018 08:23 Sjá næstu 50 fréttir
Ajax útilokar að selja ungstirnin í janúar Frenkie De Jong og Matthijs de Ligt, leikmenn Ajax, eru á meðal eftirsóttustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. 1.11.2018 09:30
Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann. 1.11.2018 09:00
Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1.11.2018 08:30
Ramsey fer frítt frá Arsenal næsta sumar Arsenal mun ekki bjóða velska miðjumanninum Aaron Ramsey nýjan samning og getur hann því farið frítt þegar samningur hans rennur út næsta sumar. 1.11.2018 08:00
50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Heldur betur líf og fjör í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem þrír leikir unnust með minnsta mun. 1.11.2018 07:30
Fékk sjö ára bann fyrir að bíta andstæðinginn í nefið Leikmaður þýska neðrideildarliðsins Preussen Eiberg hefur verið dæmdur í sjö ára bann frá fótbolta eftir að hann beit andstæðing sinn í nefið. 1.11.2018 07:00
Ætlaði að myrða ættingja vinar síns Háskólið Rutgers í amerískum fótbolta hefur rekið Izaia Bullock úr liðinu eftir að hann var handtekinn fyrir að skipuleggja morð. 1.11.2018 06:00
Hvað í fjandanum er Mike Perry að gera? Mike Perry er ekki gáfaðasti gaurinn í MMA-heiminum og hann undirstrikaði það hraustlega með nýjasta útspili sínu. 31.10.2018 23:30
Gisti fangageymslur eftir að hafa hent gervilim inn á völlinn Áhorfandi á leik Buffalo Bills og New England Patriots sá ekki alveg fyrir sér hvaða afleiðingar það myndi hafa að henda gervilim inn á völlinn. 31.10.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 78-85 │Brittanny skaut Breiðablik í kaf Brittanny Dinkins skoraði 51 stig í kvöld. Rosalegar tölur. 31.10.2018 22:45
Ungur miðvörður bjargaði Barcelona fyrir horn gegn C-deildarliði Clement Lenglet skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 31.10.2018 22:23
Vítaspyrna í uppbótartíma framlengingu skaut Dortmund áfram Nóg af leikjum í þýska bikarnum voru spilaðir í kvöld. 31.10.2018 21:54
Hetjuleg frammistaða Lampard dugði ekki til gegn Chelsea │Tottenham og Arsenal áfram Chelsea, Tottenham og Arsenal eru komin í átta liða úrslit enska deildarbikarsins. 31.10.2018 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 93-83 │Fyrsti sigur Blika Breiðablik er komið á blað í Dominos-deild karla. 31.10.2018 21:15
Nýliðarnir á toppnum, Danielle hetjan gegn Val og framlengt í Hafnarfirði Það var rosaleg spenna í öllum leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna. 31.10.2018 21:01
Albert og félagar áfram í bikarnum Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem er komið áfram í hollenska bikarnum eftir 2-0 sigur á VVV-Venlo á heimavelli. 31.10.2018 20:37
Barcelona vann sjöunda leikinn og íslensk markaveisla í tapi West Wien Nóg af íslenskum handboltaköppum í eldlínunni í kvöld. 31.10.2018 20:30
Real kláraði C-deildarliðið Real Madrid vann sinn annan sigur í síðustu níu leikjum. 31.10.2018 20:21
Guðmundur með mjög mikilvægt sigurmark í toppbaráttunni Guðmundur Þórarinsson og Björn Daníel Sverrisson voru í eldlínunni í kvöld. 31.10.2018 19:52
Óvænt tap Skjern á heimavelli Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25. 31.10.2018 19:04
Óttast að Hólmar sé með slitið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið með slitið krossband eftir að hafa meiðst í bikarleik Levski Sofia gegn Cherno More. 31.10.2018 18:23
Gunnar áfram í markinu hjá FH Færeyingurinn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. 31.10.2018 18:00
Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið. 31.10.2018 16:58
Andrea Rán valin besti miðjumaðurinn Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir var valin miðjumaður ársins í sinni deild í bandaríska háskólaboltanum. 31.10.2018 16:30
Fyrsti landsliðshópur Jóns Þórs Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Fjölmargir nýliðar eru í hópnum. 31.10.2018 15:53
Mourinho sleppur við refsingu fyrir portúgölsku ummælin Jose Mourinho verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína eftir sigur Manchester United á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2018 15:40
Alawoya leysir King af sem fer í fæðingarorlof Körfuknattleiksdeild Tindastóls staðfesti í dag að PJ Alawoya, fyrrum leikmaður KR, væri á leið í herbúðir félagsins. 31.10.2018 14:58
Greindu ekki frá eiturlyfjanotkun Hernandez í fangelsinu Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. 31.10.2018 14:30
Ianni fékk háa sekt fyrir fagnaðarlætin Marco Ianni þarf að greiða háa sekt fyrir fagnaðarlæti sín eftir jöfnunarmark Chelsea gegn Manchester United fyrr í mánuðinum. 31.10.2018 14:00
Conte segir nei við Real Madrid Maðurinn sem talinn var líklegasti arftaki Julen Lopetegui lengi vel, Antonio Conte, ætlar ekki að taka við liðinu. 31.10.2018 13:30
Aron Rafn í aðgerð vegna botnlangabólgu Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á leið í aðgerð og verður frá í einhvern tíma. 31.10.2018 13:07
Skildi símann eftir á ströndinni og gekk í hafið Sífellt fleiri knattspyrnumenn á Bretlandseyjum stíga nú fram og greina frá baráttu sinni við þunglyndi. Sá nýjasti reyndi að fyrirfara sér fyrir fjórum árum. 31.10.2018 13:00
Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. 31.10.2018 12:30
Neymar: Ronaldo er skrímsli Lionel Messi var átrúnaðargoð Neymar en Cristiano Ronaldo er skrímsli. Þeir tveir hafa gert brasilísku stórstjörnuna að betri leikmanni. 31.10.2018 12:00
FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022. 31.10.2018 11:30
Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. 31.10.2018 11:00
Fyrrum forseti knattspyrnusambands Gana í lífstíðarbann Einn valdamesti maðurinn í afrískum fótbolta, Kwesi Nyantakyi, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta en hann var gripinn glóðvolgur við að þiggja mútur. 31.10.2018 10:30
Ronaldo hefur enga trú á Messi Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta. 31.10.2018 10:00
Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. 31.10.2018 10:00
Carragher: Barkley er hæfileikaríkari en Alli og Lingard Jamie Carragher segir Ross Barkley hafa alla burði til að eigna sér lykilhlutverk í enska landsliðinu á næstu árum. 31.10.2018 09:30
Dómarar þurftu fylgd óeirðarlögreglunnar eftir dramatískan sigur River Plate Argentínska stórveldið River Plate tryggði sér í nótt farseðil í úrslitaleik Meistaradeildar Suður-Ameríku, Copa Libertadores. 31.10.2018 09:02
Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31.10.2018 08:30
Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum. 31.10.2018 08:23