Fleiri fréttir

Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband

Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls.

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Stjarna fæddist í San Francisco

Leikstjórnandinn Nick Mullens varð stjarna í nótt er hann fór á kostum í liði San Francisco 49ers sem valtaði yfir Oakland Raiders, 34-3.

Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag

Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi.

Bolt semur ekki í Ástralíu

Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu.

Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí

Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það.

Borche: Án Hákons og Matta er liðið ekki nógu sterkt

Borche Ilievski segir lið ÍR einfaldlega ekki vera nógu sterkt þegar lykilmenn vantar úr liðinu, varamennirnir eru ekki nógu sterkir. Báðir leikstjórnendur liðsins eru meiddir og sárvantaði þá í stórtapi ÍR fyrir Keflavík í kvöld.

Íslendingaliðin áfram

Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin.

Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar

Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum.

Dreymir um úrslitakeppnina

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt.

Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl

Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða.

Sjá næstu 50 fréttir