Fleiri fréttir Henderson og Keita enn úr leik hjá Liverpool Jurgen Klopp segir Liverpool þurfa fullkomna frammistöðu til þess að vinna Arsenal í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2018 13:30 Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls. 2.11.2018 13:00 Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna. 2.11.2018 12:30 Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2.11.2018 12:00 Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. 2.11.2018 11:30 Reyndi að lauma hundinum Kobe inn í landið í handfarangri Bandaríski körfuboltakappinn Lamar Patterson gat ekki hugsað sér að spila körfubolta í Ástralíu án þess að hundurinn hans væri með honum. 2.11.2018 11:00 Þessir 20 koma til greina sem besti ungi leikmaður Evrópu Nokkrir af stærstu íþróttafjölmiðlum Evrópu standa fyrir vali á besta unga leikmanni álfunnar á ári hverju. 2.11.2018 10:30 Labbaði með leikfangabyssur inn á Old Trafford Manchester United endurskoðar öryggisreglur á Old Trafford þessa dagana eftir að upp komst að tveimur leikfangabyssum hefði verið smyglað inn á leikvanginn. 2.11.2018 10:00 Hólmar frá næstu mánuði með rifið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun ekki spila knattspyrnu næstu mánuðina. Fremra krossband og ytra liðband miðvarðarins eru rifin. 2.11.2018 09:39 Stjarna fæddist í San Francisco Leikstjórnandinn Nick Mullens varð stjarna í nótt er hann fór á kostum í liði San Francisco 49ers sem valtaði yfir Oakland Raiders, 34-3. 2.11.2018 09:28 Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 2.11.2018 09:00 Bolt semur ekki í Ástralíu Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu. 2.11.2018 08:30 Boston Celtics fyrsta liðið til að leggja Milwaukee Bucks að velli Það dró til tíðinda í NBA körfuboltanum í nótt þegar að sigurganga Milwaukee Bucks var stöðvuð í TD Garden í Boston. 2.11.2018 08:00 Rooney og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni DC United er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap gegn Columbus Crew í nótt þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 2.11.2018 07:15 Salah: Draumur minn síðan að ég var tíu ára að spila með Liverpool Mohamed Salah, hinn magnaði framherji Liverpool, segir að hann hafi átt þann draum um að spila með Liverpool síðan að hann var tíu eða ellefu ára gamall. 2.11.2018 07:00 Fær Lamela fyrsta tækifærið í rúm tvö ár? Erik Lamela gæti spilað sinn fyrsta landsleik í yfir tvö ár er Argentína spilar við Mexíkó í æfingarlei síðar í þessum mánuði. 2.11.2018 06:00 Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það. 1.11.2018 23:30 Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. 1.11.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 99-89 │Njarðvík ver heimavöllinn Njarðvík var rasskellt af Tindastól í síðasta leik en svaraði með tíu stiga sigri á Haukum í kvöld. 1.11.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Keflavík 74-94 │Auðveldur sigur Keflavíkur Keflvíkingar unnu mjög öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 1.11.2018 22:15 Hlynur: Kannski einhver splæsi í nýja klukku Landsliðsfyrirliðinn var léttur í kvöld. 1.11.2018 22:07 Ólafía náði ekki að laga stöðuna sem er svört Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði ekki að laga stöðu sína á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. 1.11.2018 22:00 Borche: Án Hákons og Matta er liðið ekki nógu sterkt Borche Ilievski segir lið ÍR einfaldlega ekki vera nógu sterkt þegar lykilmenn vantar úr liðinu, varamennirnir eru ekki nógu sterkir. Báðir leikstjórnendur liðsins eru meiddir og sárvantaði þá í stórtapi ÍR fyrir Keflavík í kvöld. 1.11.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 90-88│Grindavíkursigur eftir dramatík Grindavík vann tveggja stiga sigur á Val í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld eftir mikla dramatík. 1.11.2018 21:45 Nítján ára Spánverji skaut City áfram í deildarbikarnum Manchester City er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao Cup, eftir auðveldan 2-0 sigur á Fulham á heimavelli í kvöld. 1.11.2018 21:35 Umfjöllun: ÍR - FH 26-28 │Öflugur sigur FH í Breiðholti FH nældi í tvö öflug stig í Austurberginu. 1.11.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1.11.2018 21:15 Jóhann Þór: Þetta var engin Mourinho taktík Jóhann Þór Ólafsson talaði meðal annars um Jose Mourinho í leikslok. 1.11.2018 21:13 Fær lífstíðarbirgðir af Popeyes ef hann vinnur Cormier Það er mikið undir hjá þungavigtarkappanum Derrick Lewis er hann mætir UFC-meistaranum Daniel Cormier í bardaga um helgina. 1.11.2018 21:00 Glódís úr leik í Meistaradeildinni │ Ari Freyr lagði upp mark Lokeren Glódís Perla Viggósdóttir, Ari Freyr Skúlason, Haukur Heiðar Hauksson og Arnór Ingvi Traustason og lið þeirra voru í eldlínunni í kvöld. 1.11.2018 19:56 Nítján íslensk mörk í Íslendingaslag en óvænt tap í Berlín Íslendingarnir okkar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í kvöld. 1.11.2018 19:30 Íslendingaliðin áfram Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin. 1.11.2018 18:04 Valur kaupir Birni frá Fjölni Vængmaðurinn öflugi er kominn í Val. 1.11.2018 17:30 Klay mætti á völlinn sem Jackie Moon | Myndband Leikmenn NBA-deildarinnar tóku þátt í Hrekkjavökugleðinni í gær og margir þeirra mættu í búningum í sína leiki. Þar á meðal Klay Thompson og LeBron James. 1.11.2018 17:15 Óttar Bjarni samdi við ÍA Óttar Bjarni Guðmundsson mun spila með Skagamönnum í Pepsi deild karla næsta sumar. 1.11.2018 16:47 Sigur Verstappen setur meiri pressu á Honda Red Bull mun notast við Honda vélar á næsta tímabili. Vélarnar hafa ekki heillað undan farið en þurfa nú að standa fyrir sínu 1.11.2018 16:30 Sterling búinn að samþykkja risasamning við City Raheem Sterling hefur samþykkt að vera í herbúðum Manchester City til ársins 2023 samkvæmt heimildum Sky Sports. 1.11.2018 15:49 Bolt gæti fengið kallið í jamaíska landsliðið Formaður jamaíska knattspyrnusambandsins hvetur Usain Bolt til þess að semja við félag í heimalandi sínu svo hann geti spilað fyrir jamaíska landsliðið. 1.11.2018 15:30 Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1.11.2018 15:00 Birkir gat ekki æft í vikunni vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verður ekki með Aston Villa annað kvöld vegna meiðsla. 1.11.2018 14:20 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1.11.2018 14:00 Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. 1.11.2018 13:30 Svava Rós ein af þremur bestu í Noregi Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir er ein af þremur sem tilnefndar eru sem besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.11.2018 12:58 Dreymir um úrslitakeppnina KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt. 1.11.2018 12:30 Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða. 1.11.2018 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Henderson og Keita enn úr leik hjá Liverpool Jurgen Klopp segir Liverpool þurfa fullkomna frammistöðu til þess að vinna Arsenal í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2018 13:30
Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls. 2.11.2018 13:00
Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna. 2.11.2018 12:30
Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2.11.2018 12:00
Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. 2.11.2018 11:30
Reyndi að lauma hundinum Kobe inn í landið í handfarangri Bandaríski körfuboltakappinn Lamar Patterson gat ekki hugsað sér að spila körfubolta í Ástralíu án þess að hundurinn hans væri með honum. 2.11.2018 11:00
Þessir 20 koma til greina sem besti ungi leikmaður Evrópu Nokkrir af stærstu íþróttafjölmiðlum Evrópu standa fyrir vali á besta unga leikmanni álfunnar á ári hverju. 2.11.2018 10:30
Labbaði með leikfangabyssur inn á Old Trafford Manchester United endurskoðar öryggisreglur á Old Trafford þessa dagana eftir að upp komst að tveimur leikfangabyssum hefði verið smyglað inn á leikvanginn. 2.11.2018 10:00
Hólmar frá næstu mánuði með rifið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun ekki spila knattspyrnu næstu mánuðina. Fremra krossband og ytra liðband miðvarðarins eru rifin. 2.11.2018 09:39
Stjarna fæddist í San Francisco Leikstjórnandinn Nick Mullens varð stjarna í nótt er hann fór á kostum í liði San Francisco 49ers sem valtaði yfir Oakland Raiders, 34-3. 2.11.2018 09:28
Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 2.11.2018 09:00
Bolt semur ekki í Ástralíu Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu. 2.11.2018 08:30
Boston Celtics fyrsta liðið til að leggja Milwaukee Bucks að velli Það dró til tíðinda í NBA körfuboltanum í nótt þegar að sigurganga Milwaukee Bucks var stöðvuð í TD Garden í Boston. 2.11.2018 08:00
Rooney og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni DC United er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap gegn Columbus Crew í nótt þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 2.11.2018 07:15
Salah: Draumur minn síðan að ég var tíu ára að spila með Liverpool Mohamed Salah, hinn magnaði framherji Liverpool, segir að hann hafi átt þann draum um að spila með Liverpool síðan að hann var tíu eða ellefu ára gamall. 2.11.2018 07:00
Fær Lamela fyrsta tækifærið í rúm tvö ár? Erik Lamela gæti spilað sinn fyrsta landsleik í yfir tvö ár er Argentína spilar við Mexíkó í æfingarlei síðar í þessum mánuði. 2.11.2018 06:00
Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það. 1.11.2018 23:30
Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. 1.11.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 99-89 │Njarðvík ver heimavöllinn Njarðvík var rasskellt af Tindastól í síðasta leik en svaraði með tíu stiga sigri á Haukum í kvöld. 1.11.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Keflavík 74-94 │Auðveldur sigur Keflavíkur Keflvíkingar unnu mjög öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 1.11.2018 22:15
Hlynur: Kannski einhver splæsi í nýja klukku Landsliðsfyrirliðinn var léttur í kvöld. 1.11.2018 22:07
Ólafía náði ekki að laga stöðuna sem er svört Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði ekki að laga stöðu sína á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. 1.11.2018 22:00
Borche: Án Hákons og Matta er liðið ekki nógu sterkt Borche Ilievski segir lið ÍR einfaldlega ekki vera nógu sterkt þegar lykilmenn vantar úr liðinu, varamennirnir eru ekki nógu sterkir. Báðir leikstjórnendur liðsins eru meiddir og sárvantaði þá í stórtapi ÍR fyrir Keflavík í kvöld. 1.11.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 90-88│Grindavíkursigur eftir dramatík Grindavík vann tveggja stiga sigur á Val í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld eftir mikla dramatík. 1.11.2018 21:45
Nítján ára Spánverji skaut City áfram í deildarbikarnum Manchester City er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao Cup, eftir auðveldan 2-0 sigur á Fulham á heimavelli í kvöld. 1.11.2018 21:35
Umfjöllun: ÍR - FH 26-28 │Öflugur sigur FH í Breiðholti FH nældi í tvö öflug stig í Austurberginu. 1.11.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1.11.2018 21:15
Jóhann Þór: Þetta var engin Mourinho taktík Jóhann Þór Ólafsson talaði meðal annars um Jose Mourinho í leikslok. 1.11.2018 21:13
Fær lífstíðarbirgðir af Popeyes ef hann vinnur Cormier Það er mikið undir hjá þungavigtarkappanum Derrick Lewis er hann mætir UFC-meistaranum Daniel Cormier í bardaga um helgina. 1.11.2018 21:00
Glódís úr leik í Meistaradeildinni │ Ari Freyr lagði upp mark Lokeren Glódís Perla Viggósdóttir, Ari Freyr Skúlason, Haukur Heiðar Hauksson og Arnór Ingvi Traustason og lið þeirra voru í eldlínunni í kvöld. 1.11.2018 19:56
Nítján íslensk mörk í Íslendingaslag en óvænt tap í Berlín Íslendingarnir okkar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í kvöld. 1.11.2018 19:30
Íslendingaliðin áfram Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin. 1.11.2018 18:04
Klay mætti á völlinn sem Jackie Moon | Myndband Leikmenn NBA-deildarinnar tóku þátt í Hrekkjavökugleðinni í gær og margir þeirra mættu í búningum í sína leiki. Þar á meðal Klay Thompson og LeBron James. 1.11.2018 17:15
Óttar Bjarni samdi við ÍA Óttar Bjarni Guðmundsson mun spila með Skagamönnum í Pepsi deild karla næsta sumar. 1.11.2018 16:47
Sigur Verstappen setur meiri pressu á Honda Red Bull mun notast við Honda vélar á næsta tímabili. Vélarnar hafa ekki heillað undan farið en þurfa nú að standa fyrir sínu 1.11.2018 16:30
Sterling búinn að samþykkja risasamning við City Raheem Sterling hefur samþykkt að vera í herbúðum Manchester City til ársins 2023 samkvæmt heimildum Sky Sports. 1.11.2018 15:49
Bolt gæti fengið kallið í jamaíska landsliðið Formaður jamaíska knattspyrnusambandsins hvetur Usain Bolt til þess að semja við félag í heimalandi sínu svo hann geti spilað fyrir jamaíska landsliðið. 1.11.2018 15:30
Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1.11.2018 15:00
Birkir gat ekki æft í vikunni vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verður ekki með Aston Villa annað kvöld vegna meiðsla. 1.11.2018 14:20
Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1.11.2018 14:00
Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. 1.11.2018 13:30
Svava Rós ein af þremur bestu í Noregi Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir er ein af þremur sem tilnefndar eru sem besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.11.2018 12:58
Dreymir um úrslitakeppnina KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt. 1.11.2018 12:30
Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða. 1.11.2018 12:00