Hlynur: Kannski einhver splæsi í nýja klukku Benedikt Grétarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:07 Hlynur í leik með Stjörnunni. vísir/ernir Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson var hæfilega kátur þrátt sigur Stjörnunnar gegn Þór í kvöld. Hlynur var frekar ósáttur við hvimleiða vallarklukkuna í Mathús Garðabæjar höllinni, sem ítrekað bilaði og skemmdi flæðið í leiknum. „Þetta var eiginlega agalegt. Alveg skelfilegt bara en það er búið að vera vesen á þessari helvítis klukku. Það er nú kannski bara kominn tími á að þetta verði bara lagað í eitt skipti fyrir öll. Það ætti að vera til nóg af peningum hérna, mér skilst það. Kannski einhver splæsi í nýja klukku,“ sagði Hlynur að leik loknum. Hlynur er sammála blaðamanni að Stjarnan hafi verið sterkari aðilinn allan leikinn. „Við vorum alveg með þennan leik nokkuð öruggan fannst mér. Það datt bara allt hjá okkur en mér fannst þetta ekki skemmtilegur leikur. Það fór einhvernveginn allur taktur úr leiknum. Þeir hitta illa í byrjun en Þór er með fínt lið, sérstaklega þegar þeir eru komnir aftur með Gintautas.“ „Við erum bara ánægðir með að vinna leikinn. Við tökum því bara en þetta var ekkert sérstakt og mér líður ekkert eins og ég hafi unnið. Ég er hálf pirraður bara,“ sagði fyrirliðinn. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn spræku liði Breiðabliks og þar verður hart barist. „Nú eru það bara Blikarnir í bikarkeppninni á mánudaginn. Það verður meira fjör þar, andskotinn hafi það! Það verður búið að laga klukkuna og svona,“ sagði Hlynur léttur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson var hæfilega kátur þrátt sigur Stjörnunnar gegn Þór í kvöld. Hlynur var frekar ósáttur við hvimleiða vallarklukkuna í Mathús Garðabæjar höllinni, sem ítrekað bilaði og skemmdi flæðið í leiknum. „Þetta var eiginlega agalegt. Alveg skelfilegt bara en það er búið að vera vesen á þessari helvítis klukku. Það er nú kannski bara kominn tími á að þetta verði bara lagað í eitt skipti fyrir öll. Það ætti að vera til nóg af peningum hérna, mér skilst það. Kannski einhver splæsi í nýja klukku,“ sagði Hlynur að leik loknum. Hlynur er sammála blaðamanni að Stjarnan hafi verið sterkari aðilinn allan leikinn. „Við vorum alveg með þennan leik nokkuð öruggan fannst mér. Það datt bara allt hjá okkur en mér fannst þetta ekki skemmtilegur leikur. Það fór einhvernveginn allur taktur úr leiknum. Þeir hitta illa í byrjun en Þór er með fínt lið, sérstaklega þegar þeir eru komnir aftur með Gintautas.“ „Við erum bara ánægðir með að vinna leikinn. Við tökum því bara en þetta var ekkert sérstakt og mér líður ekkert eins og ég hafi unnið. Ég er hálf pirraður bara,“ sagði fyrirliðinn. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn spræku liði Breiðabliks og þar verður hart barist. „Nú eru það bara Blikarnir í bikarkeppninni á mánudaginn. Það verður meira fjör þar, andskotinn hafi það! Það verður búið að laga klukkuna og svona,“ sagði Hlynur léttur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum