Fleiri fréttir

Tryggvi sendur á lán í vetur

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma.

Norðurá komin í 1.250 laxa

Heildarveiðin í Norðurá er komin í 1.250 laxa í sumar en þar hefur verið mikið líf og fjör við bakkann eins og í flestum ánum á vesturlandi.

176 laxa holl í Haffjarðará

Haffjarðará hefur síðustu 15 ár verið yfir 1.000 laxa á hverju ári að einu undanskildu en það var árið 2014.

Cloe með tvö gegn botnliðinu

Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar.

Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða

Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi.

Þrír Frakkar tilnefndir sem leikmenn ársins

Þrír leikmenn úr heimsmeistaraliði Frakka eru tilnefndir til verðlaunanna um besta leikmann heims að mati alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Harry Kane er einnig tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram

Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla.

Kári samdi við Genclerbirligi

Kári Árnason skrifaði í dag undir samning við tyrkneska félagið Genclerbirligi. Liðið spilar í tyrknesku B-deildinni eftir fall úr úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir