
Fleiri fréttir

Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní
Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir.

Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val
Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri.

Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins
Íslenska landsliðið gæti verið án Dagnýjar Brynjarsdóttur í leikjunum tveimur á móti Þýskalandi og Tékklandi.

Sveinn Aron seldur til Spezia
Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina.

Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“
Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni.

Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur
Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers.

Gelson Martins til Atletico Madrid
Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid.

Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis
Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir.

Tryggvi sendur á lán í vetur
Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma.

„Konur þurfa ekki að fara úr fötunum til að verða farsælir íþróttamenn“
Breskur Ólympíusigurvegari hafði lítinn húmor fyrir því að vera titluð baðfata fyrirsæta.

Norðurá komin í 1.250 laxa
Heildarveiðin í Norðurá er komin í 1.250 laxa í sumar en þar hefur verið mikið líf og fjör við bakkann eins og í flestum ánum á vesturlandi.

Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa
Richarlison er sá leikmaður sem oftast var brotið á í ensku úrvalsdeildinni í fyrra.

Evrópumeistari til liðs við nýliðana
Nýliðar Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Joao Moutinho.

176 laxa holl í Haffjarðará
Haffjarðará hefur síðustu 15 ár verið yfir 1.000 laxa á hverju ári að einu undanskildu en það var árið 2014.

47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis
Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum.

Pochettino ætlar að kaupa leikmenn í sumar
Tottenham Hotspur hefur enn ekki bætt nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í sumar en það stendur til að sögn knattspyrnustjóra félagsins.

Barcelona náði að stela Malcom af Roma
Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið.

Í fyrsta sinn hægt að veðja á hver verður Íslandsmeistari í höggleik
Í fyrsta skipti á Íslandi er hægt að veðja á það hver verður Íslandsmeistari í höggleik, bæði í karla- og kvennaflokki.

Roma kynnti nýjasta markvörð sinn með IKEA-gríni
Roma gekk í gær frá kaupum á sænska markverðinum, Robin Olsen, en hann kemur frá danska stórveldinu FCK.

Gunnhildur tekur Víkingaklappið upp á næsta þrep í Utah | Myndband
Landsliðskonan útfærir frægasta klapp sögunnar fyrir liðið sitt í Bandaríkjunum.

Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng
Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus.

Búinn að vinna HM og ensku úrvalsdeildina en nú á leið í Fulham
Andre Schurrle, leikmaður Dortmund, er mættur til London þar sem hann er á leið í læknisskoðun hjá nýliðum Fulham.

Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast.

Breiðablik á toppinn og Selfoss með mikilvægan sigur
Breiðablik vann sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild kvenna er liðið vann 2-0 sigur á Grindavík. Á sama tíma vann Selfoss 1-0 sigur á KR.

Everton staðfestir kaupin á Richarlison sem verður dýrari en Gylfi
Everton staðfesti nú í kvöld að félagið hafi gengið frá samningum við Richarlison. Hann verður í treyju númer 30.

Cloe með tvö gegn botnliðinu
Vandræði FH halda áfram í Pepsi-deild kvenna en í kvöld tapaði liðið 3-2 fyrir ÍBV í elleftu umferð deildarinnar.

Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða
Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi.

Fylkir selur sextán ára strák til Heerenveen
Fylkir hefur selt Orra Hrafn Kjartansson til SC Heerenveen í Hollandi. Fylkir staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú í dag.

Góður leikur hjá Arnóri er Malmö vann mikilvægan sigur
Arnór Ingi Traustason átti góðan leik er Malmö vann frábæran 1-0 útisigur á Cluj í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar.

FCK tekur fyrirliðabandið af HM-fara fyrir leikinn gegn Stjörnunni
Grikki ber nú bandið hjá danska stórveldinu.

Strákarnir gerðu jafntefli við Serbíu
U20 ára landsliðið í handbolta fékk gott stig í milliriðlum EM í dag.

Valdís Þóra keppir á Opna breska meistaramótinu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir getur tryggt sér keppnisrétt um helgina.

Karius ekki látinn vita af komu Allison
Þýski markvörðurinn gæti verið á leið frá Liverpool ásamt fimm öðrum.

Axel hættur við að vera í fríi og mætir til að verja titilinn
Haraldur Franklín Magnús fær alvöru samkeppni í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik
Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir.

Þrír Frakkar tilnefndir sem leikmenn ársins
Þrír leikmenn úr heimsmeistaraliði Frakka eru tilnefndir til verðlaunanna um besta leikmann heims að mati alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Harry Kane er einnig tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar
Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina.

Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista
Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn.

Hildur Antons snýr til baka úr láni og klárar tímabilið með Blikum
Hildur Antonsdóttir færir sig aftur um set í Kópavoginum eftir að hafa verið á láni hjá HK/Víking frá Breiðabliki.

Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram
Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla.

Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti
Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu.

Pólskan vefst fyrir Böðvari sem berst fyrir mínútum í Bialystok
Böðvar Böðvarsson á í smá basli með að læra pólsku og berst við brasilískan bakvörð um spiltíma.

Kári samdi við Genclerbirligi
Kári Árnason skrifaði í dag undir samning við tyrkneska félagið Genclerbirligi. Liðið spilar í tyrknesku B-deildinni eftir fall úr úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni
Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni.

Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United
Paul Scholes er allt annað en ánægður með José Mourinho.