Fleiri fréttir

Klopp finnur fyrir auknum væntingum

Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð.

Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020

Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma.

Sane: Chelsea verður helsta ógn City

Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný.

Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn

"Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“

Guðlaugur Victor í liði umferðarinnar

Guðlaugur Victor Pálsson var valinn maður leiksins í sigri Zurich á Thun í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. Frammistaða hans í leiknum skilaði honum í lið umferðarinnar.

Bryndís Lára í markið hjá ÍBV

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir mun leika með ÍBV í Pepsi deild kvenna út tímabilið. Hún snýr aftur til Vestmannaeyja á lánssamningi frá Þór/KA.

Mourinho tilbúinn til að selja Martial utan Englands

Frakkin Anthony Martial hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United undir stjórn Jose Mourinho og ekki náð að sanna sig til þessa í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Mourinho er tilbúinn til þess að selja leikmanninn, en hann má þó ekki fara til Chelsea.

Felix Örn yfirgefur ÍBV

Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina.

Sænskur arftaki Alisson hjá Roma

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen er að ganga til liðs við ítalska stórliðið AS Roma frá FCK í Danmörku.

Frábær veiði í Laxá í Dölum

Laxá í Dölum er að komast í gang og gott betur en það því miðað við fréttir af hollinu sem er nú við veiðar er veisla við ánna.

Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius

Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið.

Anthony Smith fór illa með Shogun

UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio 'Shogun' Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina.

Sjá næstu 50 fréttir