Fleiri fréttir Sumarmessan: Ronaldo og Mbappe meðal bestu spretta mótsins Sumarmessan var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en strákarnir gerðu upp tvo leiki í 16-liða úrslitunum. 3.7.2018 16:30 Heppnin með Svíum í sigurmarkinu en sigur Svía var sanngjarn Emil Forsberg tryggði Svíum 1-0 sigur á Sviss í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi og um leið sæti í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annaðhvort Englandi eða Kólumbíu. 3.7.2018 16:00 Mahrez skrifar undir hjá City í vikunni Riyad Mahrez, vængmaður Leicester, mun ganga í raðir Manchester City síðar í vikunni en þetta herma heimildir Sky Sports. 3.7.2018 15:30 Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. 3.7.2018 15:15 Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. 3.7.2018 15:00 Löw ætlar að halda áfram með Þýskaland Joachim Löw heldur starfi sínu sem landsliðsþjálfari Þýskalands þó heimsmeistararnir hafi fallið úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 14:30 Góðar göngur í Úlfarsá Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því. 3.7.2018 14:20 Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. 3.7.2018 14:15 Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. 3.7.2018 13:58 Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3.7.2018 13:30 100 laxa holl í Norðurá Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land. 3.7.2018 13:21 Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. 3.7.2018 12:30 Hannes á leið til meistaranna í Aserbaídsjan Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, er á leiðinni til Qarabag í Aserbaídsjan en fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 3.7.2018 12:19 Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Knattspyrnusamband Danmerkur hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu. 3.7.2018 12:07 KSÍ óskar Svíum góðs gengis með mynd frá 1951 Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð. 3.7.2018 12:00 Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM. 3.7.2018 11:30 Carragher snýr aftur á Sky eftir hrákuskandalinn Jamie Carragher mun halda áfram starfi sínu sem knattspyrnufræðingur á SkySports eftir að hafa verið settur í tímabundið leyfi fyrr á þessu ári. 3.7.2018 11:00 Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. 3.7.2018 10:30 „Go Kane“ eða „cocaine“ á forsíðu The Sun: Kólumbíumenn skíthræddir við Harry Kane Kólumbíumenn verða límdir við sjónvarpstækin í kvöld alveg eins og flestir Englendingar og stór hluti heimsins þegar England og Kólumbía mætast í lokaleik 16 liða úrslita HM í fótbolta í Rússlandi. 3.7.2018 10:00 Færeyskur framherji til FH Knattspyrnulið FH hefur fengið liðsstyrk frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. 3.7.2018 09:30 Hinn íslenski Neville lánaður í hollensku úrvalsdeildina Mikael Neville Anderson hefur verið lánaður til hollenska úrvalsdeildarliðsins Excelsior. 3.7.2018 09:00 Kane slekkur á samfélagsmiðlum á meðan HM stendur yfir Enska markamaskínan í sjálfskipuðu samfélagsmiðlabanni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 08:30 DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. 3.7.2018 07:22 Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3.7.2018 07:00 Southgate: England í dauðafæri Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. 3.7.2018 06:30 Rússneska mínútan: Lyftan eða stiginn, hin ódauðlega spurning Rússar byggja hótelin sín á mörgum hæðum, líkt og Íslendingar, aðrir Evrópubúar og flest allir aðrir í heiminum. Þar, eins og annars staðar, er boðið upp á lyftur til þess að flytja fólk milli hæða. 2.7.2018 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-3 | Hilmar Árni tryggði Stjörnusigur með glæsilegu marki Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi deildar karla niður í tvö stig með sigri á FH í frábærum leik í Kaplakrika. FH er hins vegar svo gott sem úr leik í toppbaráttunni eftir tapið. 2.7.2018 23:15 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2.7.2018 23:00 Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. 2.7.2018 22:37 Real Madrid neitar sögusögnum um tilboð í Neymar Í kvöld bárust fréttir af því að Real Madrid hafi gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Spænska félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fréttirnar eru sagðar ósannar. 2.7.2018 22:08 Sumarmessan: Króatar með „ógeðslega“ vel mannað lið Króatar komust áfram í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi í gær með sigri á Dönum í vítaspyrnukeppni. Króatar eru ein af þeim þjóðum sem hafa heillað hvað mest á mótinu. 2.7.2018 21:30 Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar. 2.7.2018 21:00 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2.7.2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2.7.2018 20:00 Drogba um Lukaku: „Krakki sem ég elska“ Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga. 2.7.2018 19:30 Chelsea og Roma vilja vítabanann Schmeichel Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins og Leicester, er nú orðaður við Chelsea og Roma en bæði lið hafa áhuga á kappanum. Sky Sports greinir frá. 2.7.2018 18:30 Jafntefli í fyrsta leik hjá íslensku stelpunum á HM Íslenska U20 ára landslið kvenna í handbolta gerði jafntefli við Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Ungverjalandi. 2.7.2018 18:03 Tap gegn Finnum og Ísland úr leik Ísland er úr leik í undankeppni HM eftir fjórtán stiga tap fyrir Finnum ytra. Ísland lauk leik á botni F riðils. 2.7.2018 17:45 Sumarmessan: Xavi eða Mancini mögulegir eftirmenn Hierro? Spánn er úr leik á HM í Rússlandi 2018 en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum þjálfarteymi liðsins. Þjálfarinn var rekinn tveimur dögum fyrir mót og Fernando Hierro tók við stjórnartaumunum. 2.7.2018 16:30 Arsenal fær varnarmann frá Dortmund Arsenal hefur gengið frá samkomulagi við Sokratis Papastathopoulos og skrifar hann undir langtímasamning við félagið. 2.7.2018 16:16 Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2.7.2018 15:45 Sjáðu rosaleg slagsmál í leik í undankeppni HM í körfubolta Allt sauð upp úr í leik Ástralíu og Filippseyja í Asíuhluta undankeppni HM í körfubolta og þrettán leikmenn voru á endanum reknir út úr húsi. 2.7.2018 15:30 Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra. 2.7.2018 15:00 Sjáðu sjöunda mark Svövu í tíu deildarleikjum í Noregi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið að standa sig afar vel með Røa í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hún hefur verið að raða inn mörkum. 2.7.2018 14:30 Sumarmessan: Fyrstu fimmtán mínúturnar fínar en svo algjört frat Sumarmessan rýndi í leik Spánverja í gær en þeir duttu út í 16-liða úrslitunum á HM eftir vítaspyrnukeppni gegn Rússlandi. 2.7.2018 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sumarmessan: Ronaldo og Mbappe meðal bestu spretta mótsins Sumarmessan var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en strákarnir gerðu upp tvo leiki í 16-liða úrslitunum. 3.7.2018 16:30
Heppnin með Svíum í sigurmarkinu en sigur Svía var sanngjarn Emil Forsberg tryggði Svíum 1-0 sigur á Sviss í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi og um leið sæti í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annaðhvort Englandi eða Kólumbíu. 3.7.2018 16:00
Mahrez skrifar undir hjá City í vikunni Riyad Mahrez, vængmaður Leicester, mun ganga í raðir Manchester City síðar í vikunni en þetta herma heimildir Sky Sports. 3.7.2018 15:30
Nær hún fjórðu tvennunni í röð í kvöld? Elín Metta Jensen hefur farið á kostum í sigurgöngu Valskvenna í Pepsi-deild kvenna og Valsliðið treystir á hana í stórleiknum á móti Þór/KA í kvöld. 3.7.2018 15:15
Pepsimörkin: „Hann fær líka allan tímann í heiminum“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö glæsileg mörk í 3-2 sigri á FH í gær í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu en Pepsimökrin fóru nánar yfir fyrra markið. 3.7.2018 15:00
Löw ætlar að halda áfram með Þýskaland Joachim Löw heldur starfi sínu sem landsliðsþjálfari Þýskalands þó heimsmeistararnir hafi fallið úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 14:30
Góðar göngur í Úlfarsá Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því. 3.7.2018 14:20
Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. 3.7.2018 14:15
Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. 3.7.2018 13:58
Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3.7.2018 13:30
100 laxa holl í Norðurá Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land. 3.7.2018 13:21
Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. 3.7.2018 12:30
Hannes á leið til meistaranna í Aserbaídsjan Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, er á leiðinni til Qarabag í Aserbaídsjan en fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 3.7.2018 12:19
Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Knattspyrnusamband Danmerkur hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu. 3.7.2018 12:07
KSÍ óskar Svíum góðs gengis með mynd frá 1951 Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð. 3.7.2018 12:00
Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM. 3.7.2018 11:30
Carragher snýr aftur á Sky eftir hrákuskandalinn Jamie Carragher mun halda áfram starfi sínu sem knattspyrnufræðingur á SkySports eftir að hafa verið settur í tímabundið leyfi fyrr á þessu ári. 3.7.2018 11:00
Sjáðu sigurmarkið sem hélt spennu í titilbaráttunni Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni þrjú stig í Kaplakrika með mögnuðu sigurmarki tveimur mínútum fyrir leikslok. 3.7.2018 10:30
„Go Kane“ eða „cocaine“ á forsíðu The Sun: Kólumbíumenn skíthræddir við Harry Kane Kólumbíumenn verða límdir við sjónvarpstækin í kvöld alveg eins og flestir Englendingar og stór hluti heimsins þegar England og Kólumbía mætast í lokaleik 16 liða úrslita HM í fótbolta í Rússlandi. 3.7.2018 10:00
Færeyskur framherji til FH Knattspyrnulið FH hefur fengið liðsstyrk frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. 3.7.2018 09:30
Hinn íslenski Neville lánaður í hollensku úrvalsdeildina Mikael Neville Anderson hefur verið lánaður til hollenska úrvalsdeildarliðsins Excelsior. 3.7.2018 09:00
Kane slekkur á samfélagsmiðlum á meðan HM stendur yfir Enska markamaskínan í sjálfskipuðu samfélagsmiðlabanni á HM í Rússlandi. 3.7.2018 08:30
DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. 3.7.2018 07:22
Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3.7.2018 07:00
Southgate: England í dauðafæri Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. 3.7.2018 06:30
Rússneska mínútan: Lyftan eða stiginn, hin ódauðlega spurning Rússar byggja hótelin sín á mörgum hæðum, líkt og Íslendingar, aðrir Evrópubúar og flest allir aðrir í heiminum. Þar, eins og annars staðar, er boðið upp á lyftur til þess að flytja fólk milli hæða. 2.7.2018 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-3 | Hilmar Árni tryggði Stjörnusigur með glæsilegu marki Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi deildar karla niður í tvö stig með sigri á FH í frábærum leik í Kaplakrika. FH er hins vegar svo gott sem úr leik í toppbaráttunni eftir tapið. 2.7.2018 23:15
Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2.7.2018 23:00
Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. 2.7.2018 22:37
Real Madrid neitar sögusögnum um tilboð í Neymar Í kvöld bárust fréttir af því að Real Madrid hafi gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Spænska félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fréttirnar eru sagðar ósannar. 2.7.2018 22:08
Sumarmessan: Króatar með „ógeðslega“ vel mannað lið Króatar komust áfram í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi í gær með sigri á Dönum í vítaspyrnukeppni. Króatar eru ein af þeim þjóðum sem hafa heillað hvað mest á mótinu. 2.7.2018 21:30
Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar. 2.7.2018 21:00
Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2.7.2018 20:29
Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2.7.2018 20:00
Drogba um Lukaku: „Krakki sem ég elska“ Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga. 2.7.2018 19:30
Chelsea og Roma vilja vítabanann Schmeichel Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins og Leicester, er nú orðaður við Chelsea og Roma en bæði lið hafa áhuga á kappanum. Sky Sports greinir frá. 2.7.2018 18:30
Jafntefli í fyrsta leik hjá íslensku stelpunum á HM Íslenska U20 ára landslið kvenna í handbolta gerði jafntefli við Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Ungverjalandi. 2.7.2018 18:03
Tap gegn Finnum og Ísland úr leik Ísland er úr leik í undankeppni HM eftir fjórtán stiga tap fyrir Finnum ytra. Ísland lauk leik á botni F riðils. 2.7.2018 17:45
Sumarmessan: Xavi eða Mancini mögulegir eftirmenn Hierro? Spánn er úr leik á HM í Rússlandi 2018 en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum þjálfarteymi liðsins. Þjálfarinn var rekinn tveimur dögum fyrir mót og Fernando Hierro tók við stjórnartaumunum. 2.7.2018 16:30
Arsenal fær varnarmann frá Dortmund Arsenal hefur gengið frá samkomulagi við Sokratis Papastathopoulos og skrifar hann undir langtímasamning við félagið. 2.7.2018 16:16
Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2.7.2018 15:45
Sjáðu rosaleg slagsmál í leik í undankeppni HM í körfubolta Allt sauð upp úr í leik Ástralíu og Filippseyja í Asíuhluta undankeppni HM í körfubolta og þrettán leikmenn voru á endanum reknir út úr húsi. 2.7.2018 15:30
Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra. 2.7.2018 15:00
Sjáðu sjöunda mark Svövu í tíu deildarleikjum í Noregi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið að standa sig afar vel með Røa í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hún hefur verið að raða inn mörkum. 2.7.2018 14:30
Sumarmessan: Fyrstu fimmtán mínúturnar fínar en svo algjört frat Sumarmessan rýndi í leik Spánverja í gær en þeir duttu út í 16-liða úrslitunum á HM eftir vítaspyrnukeppni gegn Rússlandi. 2.7.2018 14:00