Fleiri fréttir

Dani Alves missir af HM

Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum.

Þjálfari ársins fékk sparkið

Þjálfarastarfið getur verið hverfult og það fékk þjálfari ársins í NBA-deildinni, Dwayne Casey, að reyna í dag.

Derby vann fyrsta umspilsleikinn

Derby County sigraði Fulham í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í ensku Championship-deildinni í kvöld.

Upphitun: Hamilton hraðastur á „fullkomnustu braut Formúlunnar“

Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Staðan í mótinu hefur sjaldan verið jafn spennandi í byrjun tímabils. Bretinn Lewis Hamilton leiðir Sebastian Vettel með fjórum stigum, báðir þessir ökumenn hafa unnið titil ökumanna fjórum sinnum.

Víkingur samdi við danskan markvörð

Víkingur hefur fengið til sín markvörðinn Andreas Larsen frá Lyngby í Danmörku. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Tapaði Mickelson veðmáli?

Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í.

Allardyce segir langt í Gylfa Þór

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag.

Jóhann Berg hjá Burnley til 2021

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley.

Ein af flugunum sem ekki má gleyma

Þrátt fyrir heldur kaldann maímánuð eru veiðimenn að taka ágætlega við sér og nota skástu dagana til að sjá hvort vötnin um land allt séu að komast í gang.

Hraunsfjörður að vakna til lífsins

Eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á vesturlandi þar sem sjóbleikju má finna er eftir síðustu fréttum að dæma sannarlega að vakna til lífsins.

Sjá næstu 50 fréttir