Fleiri fréttir Íslendingaliðið Kristianstad sænskur meistari eftir framlengingu Ólafur Guðmundsson skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt. 10.5.2018 16:45 Swansea leitar að nýjum knattspyrnustjóra Carlos Carvalhal mun hætta sem knattspyrnustjóri Swansea í lok leiktíðar. 10.5.2018 16:30 Mia Gunter tryggði KR sigur á Selfossi KR sigraði Selfoss í annarri umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. 10.5.2018 16:00 Tandri og félagar töpuðu fyrir GOG Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern töpuðu fyrir GOG í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í dag. 10.5.2018 15:45 Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö. 10.5.2018 15:30 Hef bætt leik minn hér í Noregi Svava Rós Guðmundsdóttir er að endurnýja kynnin við framherjastöðuna hjá Røa. Svava Rós er á sínu fyrsta tímabili með liðinu og hefur látið til sín taka. Henn líður vel og segir sér hafa farið fram hjá liðinu. 10.5.2018 15:00 Kjartan Henry valinn í lið umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína í gegn Álaborg í síðustu umferð. 10.5.2018 14:30 Álaborg tapaði fyrsta leik undanúrslitanna Janus Daði Smárason skoraði eitt mark fyrir lærisveina Arons Kristjánssonar. 10.5.2018 13:45 Rooney á leið í MLS-deildina Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili. 10.5.2018 13:00 Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10.5.2018 12:25 Kolbeinn: Nú er nýtt upphaf Kolbeinn Sigþórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Nantes í dag. 10.5.2018 12:00 Lærisveinar Dags fá sæti á HM Landslið Japan fékk í morgun óvænt sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta. 10.5.2018 11:30 Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar Boston Celtics tryggði sér því sæti í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar þar sem liðið mætir Cleveland Cavaliers eftir sigur á Philadelphia 76ers. 10.5.2018 11:00 Man City bætti þrjú met í gær Yfirburðir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur algjörir. 10.5.2018 10:00 Neuer efast um að ná HM Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar. 10.5.2018 09:00 Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9.5.2018 23:30 Sektaðir fyrir skort á fagmennsku Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið. 9.5.2018 23:00 Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. 9.5.2018 22:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9.5.2018 22:00 Ramos í ruglinu á sínum gamla heimavelli Sevilla hefur unnið tvo leiki í röð eftir að Vincenzo Montella var látinn taka pokann sinn. 9.5.2018 21:15 Breiðablik burstaði Grindavík Breiðablik með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 21:14 Juventus bikarmeistari fjórða árið í röð eftir burst Juventus er bikarmeistari á Ítalíu eftir að liðið rúllaði yfir AC Milan í úrslitaleiknum. 4-0 urðu lokatölur eftir að staðan var markalaus í hálfleik. 9.5.2018 21:04 Umfjöllun: Valur - Stjarnan 1-3 | Óvæntur Stjörnusigur á Hlíðarenda Stjarnan gerði góða ferð að Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9.5.2018 21:00 Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti með 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.5.2018 20:45 Yaya Toure kvaddur með stæl Manchester City vann öruggan sigur á Brighton í síðasta heimaleik Yaya Toure fyrir félagið. 9.5.2018 20:45 Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Tíu leikmenn Arsenal máttu sín lítils gegn Leicester eftir að gríski varnarmaðurinn Konstantinos Mavropanos lét reka sig útaf snemma leiks. 9.5.2018 20:45 Huddersfield verður áfram í ensku úrvalsdeildinni Huddersfield Town tryggði áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með jafntefli á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. 9.5.2018 20:30 Rúnar Már setti tvö í tapi Rúnar Már Sigurjónsson á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.5.2018 20:17 Ásgeir Örn öflugur í tapi Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.5.2018 20:13 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Íslandsmeistarar Þór/KA eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 19:52 Barcelona rúllaði yfir Villarreal Barcelona slær ekki slöku við í spænsku úrvalsdeildinni þó liðið sé fyrir löngu búið að tryggja sér titilinn. 9.5.2018 19:45 Eyjakonur gerðu góða ferð í Kaplakrika ÍBV komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir öruggan útisigur á FH. 9.5.2018 19:20 Ásdís Karen: Erfitt skref því KR hefur alltaf verið mitt annað heimili Vesturbæingurinn Ásdís Karen Halldórsdóttir skipti úr KR í Val fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna og byrjaði á því að skora þrennu í fyrsta leik fyrir Hlíðarendafélagið. 9.5.2018 19:15 Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9.5.2018 18:57 Carrick verður í byrjunarliðinu í sínum síðasta leik á ferlinum Michael Carric kveður Manchester United á sunnudaginn. 9.5.2018 16:45 Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. 9.5.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 9.5.2018 15:30 Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9.5.2018 15:00 Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9.5.2018 14:30 Conte bíður með ákvörðun til loka tímabilsins Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte hjá Chelsea. 9.5.2018 14:00 Elías Már kemur á bekkinn fyrir Jónatan Breytingar verða á þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handbolta í sumar er aðstoðarþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hættir. 9.5.2018 13:33 Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson mætast í síðasta sinn í bili í oddaleik Selfoss og FH í kvöld. 9.5.2018 13:00 36 dagar í HM: Lehmann notaði svindlmiða og bókstaflega las Argentínumenn Jens Lehmann var hetjan í vítaspyrnukeppni á móti Argentínu á HM í Þýskalandi árið 2006. 9.5.2018 12:00 Pepsimörkin: Sóknarleikur Fylkismanna var mjög góður Fylkismenn komu skemmtilega á óvart með því að skella KA-mönnum í síðasta leik og Indriði Sigurðsson, einn sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hrifinn af sóknarleik liðsins. 9.5.2018 12:00 Ætlar þú að kveðja strákana okkar? Miðasala á leik Íslands og Gana á Laugardalsvelli hefst í hádeginu. 9.5.2018 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingaliðið Kristianstad sænskur meistari eftir framlengingu Ólafur Guðmundsson skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt. 10.5.2018 16:45
Swansea leitar að nýjum knattspyrnustjóra Carlos Carvalhal mun hætta sem knattspyrnustjóri Swansea í lok leiktíðar. 10.5.2018 16:30
Mia Gunter tryggði KR sigur á Selfossi KR sigraði Selfoss í annarri umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. 10.5.2018 16:00
Tandri og félagar töpuðu fyrir GOG Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern töpuðu fyrir GOG í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í dag. 10.5.2018 15:45
Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö. 10.5.2018 15:30
Hef bætt leik minn hér í Noregi Svava Rós Guðmundsdóttir er að endurnýja kynnin við framherjastöðuna hjá Røa. Svava Rós er á sínu fyrsta tímabili með liðinu og hefur látið til sín taka. Henn líður vel og segir sér hafa farið fram hjá liðinu. 10.5.2018 15:00
Kjartan Henry valinn í lið umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína í gegn Álaborg í síðustu umferð. 10.5.2018 14:30
Álaborg tapaði fyrsta leik undanúrslitanna Janus Daði Smárason skoraði eitt mark fyrir lærisveina Arons Kristjánssonar. 10.5.2018 13:45
Rooney á leið í MLS-deildina Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili. 10.5.2018 13:00
Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10.5.2018 12:25
Kolbeinn: Nú er nýtt upphaf Kolbeinn Sigþórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Nantes í dag. 10.5.2018 12:00
Lærisveinar Dags fá sæti á HM Landslið Japan fékk í morgun óvænt sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta. 10.5.2018 11:30
Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar Boston Celtics tryggði sér því sæti í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar þar sem liðið mætir Cleveland Cavaliers eftir sigur á Philadelphia 76ers. 10.5.2018 11:00
Man City bætti þrjú met í gær Yfirburðir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur algjörir. 10.5.2018 10:00
Neuer efast um að ná HM Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar. 10.5.2018 09:00
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9.5.2018 23:30
Sektaðir fyrir skort á fagmennsku Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið. 9.5.2018 23:00
Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. 9.5.2018 22:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9.5.2018 22:00
Ramos í ruglinu á sínum gamla heimavelli Sevilla hefur unnið tvo leiki í röð eftir að Vincenzo Montella var látinn taka pokann sinn. 9.5.2018 21:15
Breiðablik burstaði Grindavík Breiðablik með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 21:14
Juventus bikarmeistari fjórða árið í röð eftir burst Juventus er bikarmeistari á Ítalíu eftir að liðið rúllaði yfir AC Milan í úrslitaleiknum. 4-0 urðu lokatölur eftir að staðan var markalaus í hálfleik. 9.5.2018 21:04
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 1-3 | Óvæntur Stjörnusigur á Hlíðarenda Stjarnan gerði góða ferð að Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9.5.2018 21:00
Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti með 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.5.2018 20:45
Yaya Toure kvaddur með stæl Manchester City vann öruggan sigur á Brighton í síðasta heimaleik Yaya Toure fyrir félagið. 9.5.2018 20:45
Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Tíu leikmenn Arsenal máttu sín lítils gegn Leicester eftir að gríski varnarmaðurinn Konstantinos Mavropanos lét reka sig útaf snemma leiks. 9.5.2018 20:45
Huddersfield verður áfram í ensku úrvalsdeildinni Huddersfield Town tryggði áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með jafntefli á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. 9.5.2018 20:30
Rúnar Már setti tvö í tapi Rúnar Már Sigurjónsson á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.5.2018 20:17
Ásgeir Örn öflugur í tapi Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.5.2018 20:13
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Íslandsmeistarar Þór/KA eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 19:52
Barcelona rúllaði yfir Villarreal Barcelona slær ekki slöku við í spænsku úrvalsdeildinni þó liðið sé fyrir löngu búið að tryggja sér titilinn. 9.5.2018 19:45
Eyjakonur gerðu góða ferð í Kaplakrika ÍBV komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir öruggan útisigur á FH. 9.5.2018 19:20
Ásdís Karen: Erfitt skref því KR hefur alltaf verið mitt annað heimili Vesturbæingurinn Ásdís Karen Halldórsdóttir skipti úr KR í Val fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna og byrjaði á því að skora þrennu í fyrsta leik fyrir Hlíðarendafélagið. 9.5.2018 19:15
Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9.5.2018 18:57
Carrick verður í byrjunarliðinu í sínum síðasta leik á ferlinum Michael Carric kveður Manchester United á sunnudaginn. 9.5.2018 16:45
Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. 9.5.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 9.5.2018 15:30
Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9.5.2018 15:00
Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9.5.2018 14:30
Conte bíður með ákvörðun til loka tímabilsins Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte hjá Chelsea. 9.5.2018 14:00
Elías Már kemur á bekkinn fyrir Jónatan Breytingar verða á þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handbolta í sumar er aðstoðarþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hættir. 9.5.2018 13:33
Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Gísli Þorgeir Kristjánsson og Haukur Þrastarson mætast í síðasta sinn í bili í oddaleik Selfoss og FH í kvöld. 9.5.2018 13:00
36 dagar í HM: Lehmann notaði svindlmiða og bókstaflega las Argentínumenn Jens Lehmann var hetjan í vítaspyrnukeppni á móti Argentínu á HM í Þýskalandi árið 2006. 9.5.2018 12:00
Pepsimörkin: Sóknarleikur Fylkismanna var mjög góður Fylkismenn komu skemmtilega á óvart með því að skella KA-mönnum í síðasta leik og Indriði Sigurðsson, einn sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hrifinn af sóknarleik liðsins. 9.5.2018 12:00
Ætlar þú að kveðja strákana okkar? Miðasala á leik Íslands og Gana á Laugardalsvelli hefst í hádeginu. 9.5.2018 11:30