Fleiri fréttir

Allt undir á Ásvöllum

Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Valur verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2, en allir leikirnir hafa unnist á heimavelli. Haukar eru deildarmeistarar og því fer oddaleikurinn fram á heimavelli þeirra á Ásvöllum.

Ómærð hetja KR-inga kvaddi með fimmta titlinum í röð

Karlalið KR í körfubolta varð Íslandsmeistari fimmta árið í röð með sigri á Tindastóli í fjórða leik liðanna í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta var síðasti leikur Darra Hilmarssonar fyrir KR en hann flytur til Svíþjóðar í sumar.

Sjáðu sigurmark Fellaini og markaveislu City

Marouane Fellaini tryggði Manchester United sigur á Arsenal með marki í uppbótartíma leiks liðanna á Old Trafford í gær. Manchester City vann sigur á West Ham í fimm marka leik.

Tottenham má ekki misstíga sig | Upphitun

Það er einn leikur á dagskrá í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leikurinn er jafnframt síðasti leikur umferðarinnar sem byrjaðií hádeginu á laugardag.

45 stig frá LeBron og Cleveland komið áfram

Cleveland Cavaliers er komið áfram í undanúrslit austurdeildarinnar eftir að liðið marði fjögurra stiga sigur á Indiana, 105-101, í oddaleik liðanna í NBA-deildinni í kvöld.

Fimmti deildarsigurinn í röð hjá Heimi

Heimir Guðjónsson heldur áfram að stýra HB til sigurs í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í dag vann liðið 3-0 sigur á 07 Vestur á heimavelli.

Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í undanúrslitunum.

Arnór lagði upp mark Norrköping

Arnór Sigurðsson lagði upp eina mark IFK Norrköping í 2-1 tapi gegn Trelleborgs í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron Einar í aðgerð á morgun: „Bjartsýnn fyrir HM“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og leikmaður Cardiff, mun undirgangast aðgerð á morgun vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Cardiff og Hull í gærkvöldi en Aron Einar fór af velli eftir níu mínútna leik.

Fellaini hetjan á Old Trafford eftir dramatík

Jose Mourinho tekur á móti Arsene Wenger í stórleik umferðarinnar í Manchester í dagMarouane Fellaini var herja Manchester United er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Arsenal á Old Trafford í dag. Lokatölur 2-1.

Kristianstad í úrslit

IFK Kristianstad er komið í úrslitarimmunna um sænska meistaratitilinn eftir að liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Lugi í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum.

ÍBV úr leik eftir tap í Rúmeníu

ÍBV er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir fjögurra marka tap gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda en leikið var ytra í dag.

Stóri Sam kveðst ekki geta gert betur

Óvíst er um framtíð Sam Allardyce hjá Everton en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að hafa staðið sig vel að eigin sögn.

Vettel á ráspól í Bakú

Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Bein útsending frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40.

Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja

KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR.

Sjá næstu 50 fréttir