Fleiri fréttir

Swansea daðrar enn við falldrauginn eftir tap gegn Chelsea

Chelsea marði sigur á lánlausum Swansea mönnum þegar liðin mættust á Liberty leikvangnum í Wales í dag í ensku úrvalsdeildinni. Mikilvægur sigur fyrir Antonio Conte og félaga sem eygja enn von um Meistaradeildarsæti.

Ólafur: Valsmenn fá harða keppni

„Þrjú stig er það sem við komum hingað til að ná í og mér fannst liðið vinna virkilega vel til að ná því,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir sigur hjá Hafnfirðingum í Grindavík í 1.umferð Pepsi-deildarinnar.

Conte vill setja pressu á Tottenham

Antoine Conte, stjóri Chelsea, vill setja enn meiri pressu á Tottenham í baráttunni um fjórða sætið í deildinni en það er jafnframt það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Wenger ræddi við forráðamenn United

Arsene Wenger, sem er á sinni síðustu leiktíð sem stjóri Arsenal, segir að hann hafi afþakkað mörg góð boð um að þjálfa önnur lið í gegnum tíðina. Hann hitti stjórnarformann grannana í Man. United árið 2002.

Maradona hættur sem þjálfari Al Fujairah

Goðsögnin Diego Maradona er hættur sem þjálfari Al Fujairah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eftir að liðið mistókst að koma sér upp um deild.

Moore svarar Klopp: „Afar ánægður“

Darren Moore, stjóri WBA, hefur svarað ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, um að jafntefli liðanna fyrr í mánuðinum hafi verið langt því frá tilgangslaust.

Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem margir bíða jafnan eftir að fari í gang á vorin og það er ein sérstaklega góð ástæða fyrir því.

Pochettino er ekki að fara neitt

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög.

Ólafía úr leik í Kaliforníu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Mediheal-meistaramótinu sem fram fer í Kaliforníu þessa helgina en slæmur gærdagur setti Ólafíu í erfiða stöðu.

Einar Karl: Djöfull var þetta sætt

Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld.

Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa

Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna.

Duracell nýjasti bakhjarl HSÍ

HSÍ og Duracell hafa gert samning sín á milli að Duracell verði bakhjarl handknattleiksambandsins næstu árin. Þetta var tilkynnt á vef HSÍ fyrr í dag.

Níu stig frá Martin í stórsigri

Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir