Fleiri fréttir ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. 10.4.2018 07:00 Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. 10.4.2018 06:45 Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.4.2018 06:00 Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9.4.2018 23:30 Ætluðu að myrða maraþonhlaupara í Berlín Þýska blaðið Die Welt segir að lögreglan í Þýskalandi hefði stöðvað yfirvofandi árás á maraþonhlaupara í Berlín um nýliðna helgi. 9.4.2018 23:00 Ferðust um hálfan hnöttinn fyrir einn deildarleik Rússland er risastórt land eins og heimurinn fær að kynnast í sumar þegar Rússar halda heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar. 9.4.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. 9.4.2018 22:15 Holloway: Hver veit hvað hefði gerst ef ég hefði barist? Fjaðurvigtarmeistari UFC, Max Holloway, er ekkert sár yfir því að læknar hafi ekki leyft honum að berjast gegn Khabib Nurmagomedov um nýliðna helgi. 9.4.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. 9.4.2018 21:45 Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. 9.4.2018 21:37 Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. 9.4.2018 21:36 Guðmundur: Auðvitað kom mér þetta á óvart Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að frammistaða Íslands á æfingarmóti í Noregi yfir helgina hafi verið framar vonum. 9.4.2018 20:00 Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli. 9.4.2018 19:39 Stelpurnar gistu í Köben áður en þær komu til Færeyja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. 9.4.2018 19:30 Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. 9.4.2018 17:45 FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. 9.4.2018 17:39 Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. 9.4.2018 17:00 Stórleikur helgarinnar með augum fólksins á liðskrám Man. Utd og Man. City Manchester United og Manchester City mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það var miklu meira undir en þessi venjulegu þrjú stig. 9.4.2018 16:30 Einstök frammistaða hjá nýliðanum í sögulegri sigurgöngu Sixers liðsins Ben Simmons er að leika sitt fyrsta tímabil með Philadelphia 76ers og hann er heldur betur að standa undir væntingum. 9.4.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 9.4.2018 15:30 Svona nýttu strákarnir okkar skotin sín í Gulldeildinni Íslenska handboltalandsliðið endaði í síðasta sæti í Gulldeildinni í Noregi en margir ungir framtíðarmenn stimpluðu sig inn með góðri frammistöðu. 9.4.2018 15:00 Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. 9.4.2018 14:30 Sjáðu sjálfsmarkið, stoðsendinguna og fiskaða vítið hjá Andra Rúnari Andri Rúnar Bjarnason var í sviðsljósinu þegar Helsingborg byrjaði tímabilið á 3-1 sigri á Öster í sænsku b-deildinni um helgina. 9.4.2018 14:00 Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. 9.4.2018 13:30 Þrír bestu leikir Danero á tímabilinu eru leikirnir þrír þar sem Ryan var í banni Danero Thomas tók heldur betur upp hanskann fyrir Ryan Taylor á meðan Bandaríkjamaðurinn var í þriggja leikja banni í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 9.4.2018 13:00 Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. 9.4.2018 12:30 Uppgjör: Vettel fór á kostum á ónýtum dekkjum Sebastian Vettel sýndi enn og aftur snilli sýna um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í Bareinkappakstrinum þrátt fyrir vafasamt dekkjaval snemma í keppninni. 9.4.2018 12:00 Sjáðu stjórnanda Körfuboltakvölds skjóta Álftanesi upp um deild Það er nóg að gera hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Körfuboltakvöldi þessa dagana enda úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í fullum gangi. 9.4.2018 11:30 L'Equipe: Liverpool ætlar að bjóða Fellaini þriggja ára samning Franska blaðið L'Equipe slær því upp í dag að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé á eftir belgíska miðjumanninum og landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 9.4.2018 11:15 Efnilegasti FH-ingurinn á reynslu til Úlfanna Teitur Magnússon æfir með liði sem verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 9.4.2018 11:00 Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar. 9.4.2018 11:00 „Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9.4.2018 10:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9.4.2018 10:00 Neitar því að hafa hrækt viljandi á merki Manchester City Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segist saklaus af ásökunum um að hafa vanvirt merki Manchester City í göngunum á Etihad-leikvanginum á laugardaginn. 9.4.2018 09:30 540 fiskar á land á sjö dögum Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar. 9.4.2018 09:23 Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. 9.4.2018 09:00 Sjáðu Arsenal redda sér, klaufaskap Chelsea og öll flottustu mörk helgarinnar í enska Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í gær en Chelsea missti frá sér dýrmæt stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enska úrvalsdeildin bauð upp á margt skemmtilegt um helgina þar á meðal fimm mörk í leik helgarinnar og sjö mörk í tveimur leikjum sunnudagsins. 9.4.2018 08:30 Frammistaða sem lofar mjög góðu Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki. 9.4.2018 08:00 NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 9.4.2018 07:30 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9.4.2018 07:00 Conte: Þessi leikur lýsir tímabilinu Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að jafnteflið gegn West Ham lýsir því hvernig tímabilið hefur verið hjá Chelsea. 9.4.2018 06:30 Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum. 9.4.2018 06:15 Flaug í gegnum höllina Konráð Valur Sveinsson, hinn ungi skeiðsnillingur, sat ekki við orðin tóm og átti frábæran tíma í flugskeiði í gegnum TM reiðhöllina í Víðidal í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II. 9.4.2018 06:00 Christensen: Ég er þakklátur Conte Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils. 8.4.2018 22:45 Taugarnar héldu og Reed vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tryggði sér í dag sigur á Masters-mótinu í golfi eftir spennadi lokahring á Augusta Naitonal-vellinum. 8.4.2018 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. 10.4.2018 07:00
Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. 10.4.2018 06:45
Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.4.2018 06:00
Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9.4.2018 23:30
Ætluðu að myrða maraþonhlaupara í Berlín Þýska blaðið Die Welt segir að lögreglan í Þýskalandi hefði stöðvað yfirvofandi árás á maraþonhlaupara í Berlín um nýliðna helgi. 9.4.2018 23:00
Ferðust um hálfan hnöttinn fyrir einn deildarleik Rússland er risastórt land eins og heimurinn fær að kynnast í sumar þegar Rússar halda heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar. 9.4.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. 9.4.2018 22:15
Holloway: Hver veit hvað hefði gerst ef ég hefði barist? Fjaðurvigtarmeistari UFC, Max Holloway, er ekkert sár yfir því að læknar hafi ekki leyft honum að berjast gegn Khabib Nurmagomedov um nýliðna helgi. 9.4.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. 9.4.2018 21:45
Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. 9.4.2018 21:37
Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. 9.4.2018 21:36
Guðmundur: Auðvitað kom mér þetta á óvart Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að frammistaða Íslands á æfingarmóti í Noregi yfir helgina hafi verið framar vonum. 9.4.2018 20:00
Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli. 9.4.2018 19:39
Stelpurnar gistu í Köben áður en þær komu til Færeyja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. 9.4.2018 19:30
Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. 9.4.2018 17:45
FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. 9.4.2018 17:39
Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. 9.4.2018 17:00
Stórleikur helgarinnar með augum fólksins á liðskrám Man. Utd og Man. City Manchester United og Manchester City mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það var miklu meira undir en þessi venjulegu þrjú stig. 9.4.2018 16:30
Einstök frammistaða hjá nýliðanum í sögulegri sigurgöngu Sixers liðsins Ben Simmons er að leika sitt fyrsta tímabil með Philadelphia 76ers og hann er heldur betur að standa undir væntingum. 9.4.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 9.4.2018 15:30
Svona nýttu strákarnir okkar skotin sín í Gulldeildinni Íslenska handboltalandsliðið endaði í síðasta sæti í Gulldeildinni í Noregi en margir ungir framtíðarmenn stimpluðu sig inn með góðri frammistöðu. 9.4.2018 15:00
Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. 9.4.2018 14:30
Sjáðu sjálfsmarkið, stoðsendinguna og fiskaða vítið hjá Andra Rúnari Andri Rúnar Bjarnason var í sviðsljósinu þegar Helsingborg byrjaði tímabilið á 3-1 sigri á Öster í sænsku b-deildinni um helgina. 9.4.2018 14:00
Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. 9.4.2018 13:30
Þrír bestu leikir Danero á tímabilinu eru leikirnir þrír þar sem Ryan var í banni Danero Thomas tók heldur betur upp hanskann fyrir Ryan Taylor á meðan Bandaríkjamaðurinn var í þriggja leikja banni í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 9.4.2018 13:00
Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. 9.4.2018 12:30
Uppgjör: Vettel fór á kostum á ónýtum dekkjum Sebastian Vettel sýndi enn og aftur snilli sýna um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í Bareinkappakstrinum þrátt fyrir vafasamt dekkjaval snemma í keppninni. 9.4.2018 12:00
Sjáðu stjórnanda Körfuboltakvölds skjóta Álftanesi upp um deild Það er nóg að gera hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Körfuboltakvöldi þessa dagana enda úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í fullum gangi. 9.4.2018 11:30
L'Equipe: Liverpool ætlar að bjóða Fellaini þriggja ára samning Franska blaðið L'Equipe slær því upp í dag að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé á eftir belgíska miðjumanninum og landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 9.4.2018 11:15
Efnilegasti FH-ingurinn á reynslu til Úlfanna Teitur Magnússon æfir með liði sem verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 9.4.2018 11:00
Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar. 9.4.2018 11:00
„Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9.4.2018 10:30
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9.4.2018 10:00
Neitar því að hafa hrækt viljandi á merki Manchester City Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segist saklaus af ásökunum um að hafa vanvirt merki Manchester City í göngunum á Etihad-leikvanginum á laugardaginn. 9.4.2018 09:30
540 fiskar á land á sjö dögum Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar. 9.4.2018 09:23
Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. 9.4.2018 09:00
Sjáðu Arsenal redda sér, klaufaskap Chelsea og öll flottustu mörk helgarinnar í enska Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í gær en Chelsea missti frá sér dýrmæt stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enska úrvalsdeildin bauð upp á margt skemmtilegt um helgina þar á meðal fimm mörk í leik helgarinnar og sjö mörk í tveimur leikjum sunnudagsins. 9.4.2018 08:30
Frammistaða sem lofar mjög góðu Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki. 9.4.2018 08:00
NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 9.4.2018 07:30
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9.4.2018 07:00
Conte: Þessi leikur lýsir tímabilinu Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að jafnteflið gegn West Ham lýsir því hvernig tímabilið hefur verið hjá Chelsea. 9.4.2018 06:30
Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum. 9.4.2018 06:15
Flaug í gegnum höllina Konráð Valur Sveinsson, hinn ungi skeiðsnillingur, sat ekki við orðin tóm og átti frábæran tíma í flugskeiði í gegnum TM reiðhöllina í Víðidal í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II. 9.4.2018 06:00
Christensen: Ég er þakklátur Conte Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils. 8.4.2018 22:45
Taugarnar héldu og Reed vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tryggði sér í dag sigur á Masters-mótinu í golfi eftir spennadi lokahring á Augusta Naitonal-vellinum. 8.4.2018 22:45