Fleiri fréttir Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins. 2.10.2017 16:30 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2.10.2017 16:00 Braut þjálfari Skallagríms reglur eftir að hann var rekinn út út húsi í gær? | Myndband Þjálfari kvennaliðs Skallagríms hélt áfram að koma skilaboðum til síns liðs þrátt fyrir að dómarar leiksins væru búinn að reka hann út úr húsi. 2.10.2017 15:30 Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. 2.10.2017 15:00 Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn. 2.10.2017 14:15 Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. 2.10.2017 13:30 Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. 2.10.2017 12:45 Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 2.10.2017 12:00 Vandræðagangur á meisturunum Tom Brady og félagar í New England Patriots hafa ekki byrjað titilvörn sína í NFL-deildinni vel og í gær tapaði liðið á heimavelli. 2.10.2017 11:30 Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. 2.10.2017 10:45 Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2.10.2017 10:15 Sunnudagsuppgjörið úr enska | Sjáðu mörkin Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði Brighton, Burnley vann Everton og Newcastle og Liverpool skildu jöfn. 2.10.2017 09:45 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2.10.2017 09:15 Turnarnir tveir á toppnum Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur. 2.10.2017 07:00 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2.10.2017 06:00 Söguleg stund á Wembley Jay Ajayi varð í dag fyrsti leikmaðurinn sem fæddur er í Lundúnum sem spilaði NFL leik á Wembley þegar Miami Dolphins og New Orleans Saints mættust. 1.10.2017 23:30 Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis. 1.10.2017 22:45 Koeman: Get ekki kvartað yfir viðbrögðum stuðningsmanna Stuðningsmenn Everton létu leikmenn liðsins heyra það eftir tapið gegn Burnley í dag. Everton er í 16. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir. 1.10.2017 22:15 Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. 1.10.2017 21:54 Keflavík valtaði yfir Skallagrím í Meistarakeppni KKÍ Íslands og bikarmeistararnir í Keflavík eru meistari meistaranna árið 2017 en liðið vann mjög auðveldan sigur á Skallagrími, 93-73, í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1.10.2017 20:50 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1.10.2017 20:30 Geir um stóra Arons málið: Höfum áður þurft að vera án hans Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. 1.10.2017 20:15 Klopp: Áttum að fá víti Jurgen Klopp var ekki sáttur eftir jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Newcastle í dag. 1.10.2017 19:45 Enginn stjóri unnið fleiri lið en Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eignaði sér nýtt met í dag þegar lið hans bar sigurorð af Brighton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 19:00 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1.10.2017 18:51 Isco sá um Espanyol Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. 1.10.2017 18:30 Rúnar í markinu í sigri Rúnar Alex Rúnarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í eigið net þegar hann varði mark Nordsjælland í leik liðsins gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2017 17:56 Björn Bergmann á skotskónum inn í landsleikjahlé Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í 2-2 jafntefli við Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.10.2017 17:53 Liverpool náði ekki að stela sigrinum Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 1.10.2017 17:30 Tvö íslensk mörk í Svíþjóð Guðmundur Þórarinsson skoraði annað marka Nörrköping í 0-2 sigri liðsins á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 17:23 Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1.10.2017 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Danmörk 14-29 | Danir nokkrum númerum of stórir Danir rúlluðu hreinlega yfir okkur Íslendinga, 29-14, í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. 1.10.2017 16:45 Stefán Rafn valtaði yfir Íslendingaliðið Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged völtuðu fyir norska Íslendingaliðið Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 1.10.2017 16:32 Hólmar Örn og félagar héldu hreinu og unnu Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Levski Sofia þegar liðið fékk Cherno More í heimsókn í búlgörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:29 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1.10.2017 16:15 Guðbjörg og Hallbera töpuðu naumlega gegn toppliðinu Djurgarden fékk Linköping í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:09 Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. 1.10.2017 16:07 Botnliðið lítil fyrirstaða fyrir Álaborg Janus Daði Smárason og Arnór Atlason voru í eldlínunni með Álaborg í dag þegar þeir heimsóttu botnlið Tonder í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.10.2017 15:48 Þjálfaralausir Bæjarar misstu niður tveggja marka forystu Hertha Berlin og Bayern Munchen skildu jöfn í þýsku Bundesligunni í dag þegar liðin mættust í þýsku höfuðborginni. 1.10.2017 15:23 Burnley sótti þrjú stig á Goodison Park Burnley gerði góða ferð á Goodison Park í dag þegar liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 15:00 Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1.10.2017 14:39 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1.10.2017 14:16 Kjartan færir sig úr Hafnarfirði í Árbæinn Fylkir hefur ráðið þá Kjartan Stefánsson og Sigurð Þór Reynisson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. 1.10.2017 13:49 Ricciardo: Vettel átti bara eina alvöru tilraun Max Verstappen vann í annað sinn á ferlinum í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Malasíu. Hann varð tvítugur í gær og þetta var afar viðeigandi afmælisgjöf. Hver sagði hvað eftir keppnina? 1.10.2017 13:30 Arsenal ekki í vandræðum með nýliðana Arsenal fékk nýliða Brighton í heimsókn á Emirates leikvanginn í Lundúnum í dag í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins. 2.10.2017 16:30
Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2.10.2017 16:00
Braut þjálfari Skallagríms reglur eftir að hann var rekinn út út húsi í gær? | Myndband Þjálfari kvennaliðs Skallagríms hélt áfram að koma skilaboðum til síns liðs þrátt fyrir að dómarar leiksins væru búinn að reka hann út úr húsi. 2.10.2017 15:30
Rio ætlar aðeins að berjast einu sinni Fyrrum leikmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, segir það ekki vera rétt að hann ætli sér ekki eiga að eiga langan feril í hnefaleikum. 2.10.2017 15:00
Lömdu hetjurnar sínar eftir svekkjandi tap Svo svekktir voru stuðningsmenn Legia Varsjá með tap sinna manna gegn Lech Poznan um nýliðna helgi að þeir gengu á skrokk á hetjunum sínum eftir leikinn. 2.10.2017 14:15
Lambert leggur skóna á hilluna Framherjinn harði Rickie Lambert hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára að aldri. 2.10.2017 13:30
Hart: Ég hef brugðist enska landsliðinu Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er ekki ánægður með sinn landsliðsferil. 2.10.2017 12:45
Lukaku á að mæta fyrir rétt í Bandaríkjunum í dag Í dag verður tekið fyrir mál í Los Angeles á hendur framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 2.10.2017 12:00
Vandræðagangur á meisturunum Tom Brady og félagar í New England Patriots hafa ekki byrjað titilvörn sína í NFL-deildinni vel og í gær tapaði liðið á heimavelli. 2.10.2017 11:30
Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. 2.10.2017 10:45
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2.10.2017 10:15
Sunnudagsuppgjörið úr enska | Sjáðu mörkin Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði Brighton, Burnley vann Everton og Newcastle og Liverpool skildu jöfn. 2.10.2017 09:45
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2.10.2017 09:15
Turnarnir tveir á toppnum Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur. 2.10.2017 07:00
Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2.10.2017 06:00
Söguleg stund á Wembley Jay Ajayi varð í dag fyrsti leikmaðurinn sem fæddur er í Lundúnum sem spilaði NFL leik á Wembley þegar Miami Dolphins og New Orleans Saints mættust. 1.10.2017 23:30
Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis. 1.10.2017 22:45
Koeman: Get ekki kvartað yfir viðbrögðum stuðningsmanna Stuðningsmenn Everton létu leikmenn liðsins heyra það eftir tapið gegn Burnley í dag. Everton er í 16. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir. 1.10.2017 22:15
Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. 1.10.2017 21:54
Keflavík valtaði yfir Skallagrím í Meistarakeppni KKÍ Íslands og bikarmeistararnir í Keflavík eru meistari meistaranna árið 2017 en liðið vann mjög auðveldan sigur á Skallagrími, 93-73, í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1.10.2017 20:50
Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1.10.2017 20:30
Geir um stóra Arons málið: Höfum áður þurft að vera án hans Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. 1.10.2017 20:15
Klopp: Áttum að fá víti Jurgen Klopp var ekki sáttur eftir jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Newcastle í dag. 1.10.2017 19:45
Enginn stjóri unnið fleiri lið en Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eignaði sér nýtt met í dag þegar lið hans bar sigurorð af Brighton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 19:00
Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1.10.2017 18:51
Isco sá um Espanyol Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. 1.10.2017 18:30
Rúnar í markinu í sigri Rúnar Alex Rúnarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í eigið net þegar hann varði mark Nordsjælland í leik liðsins gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 1.10.2017 17:56
Björn Bergmann á skotskónum inn í landsleikjahlé Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í 2-2 jafntefli við Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.10.2017 17:53
Liverpool náði ekki að stela sigrinum Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 1.10.2017 17:30
Tvö íslensk mörk í Svíþjóð Guðmundur Þórarinsson skoraði annað marka Nörrköping í 0-2 sigri liðsins á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 17:23
Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1.10.2017 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Danmörk 14-29 | Danir nokkrum númerum of stórir Danir rúlluðu hreinlega yfir okkur Íslendinga, 29-14, í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. 1.10.2017 16:45
Stefán Rafn valtaði yfir Íslendingaliðið Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged völtuðu fyir norska Íslendingaliðið Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 1.10.2017 16:32
Hólmar Örn og félagar héldu hreinu og unnu Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Levski Sofia þegar liðið fékk Cherno More í heimsókn í búlgörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:29
Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1.10.2017 16:15
Guðbjörg og Hallbera töpuðu naumlega gegn toppliðinu Djurgarden fékk Linköping í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.10.2017 16:09
Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. 1.10.2017 16:07
Botnliðið lítil fyrirstaða fyrir Álaborg Janus Daði Smárason og Arnór Atlason voru í eldlínunni með Álaborg í dag þegar þeir heimsóttu botnlið Tonder í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.10.2017 15:48
Þjálfaralausir Bæjarar misstu niður tveggja marka forystu Hertha Berlin og Bayern Munchen skildu jöfn í þýsku Bundesligunni í dag þegar liðin mættust í þýsku höfuðborginni. 1.10.2017 15:23
Burnley sótti þrjú stig á Goodison Park Burnley gerði góða ferð á Goodison Park í dag þegar liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 15:00
Vandræði Kiel halda áfram Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen. 1.10.2017 14:39
Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1.10.2017 14:16
Kjartan færir sig úr Hafnarfirði í Árbæinn Fylkir hefur ráðið þá Kjartan Stefánsson og Sigurð Þór Reynisson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. 1.10.2017 13:49
Ricciardo: Vettel átti bara eina alvöru tilraun Max Verstappen vann í annað sinn á ferlinum í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Malasíu. Hann varð tvítugur í gær og þetta var afar viðeigandi afmælisgjöf. Hver sagði hvað eftir keppnina? 1.10.2017 13:30
Arsenal ekki í vandræðum með nýliðana Arsenal fékk nýliða Brighton í heimsókn á Emirates leikvanginn í Lundúnum í dag í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.10.2017 12:45