Geir um stóra Arons málið: Höfum áður þurft að vera án hans Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2017 20:15 Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir. Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir.
Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Sjá meira
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
„Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00
Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00
Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30
Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15