Fleiri fréttir Harden heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar | Úrslit gærkvöldsins James Harden heldur áfram að bera sóknarleik Houston Rockets á herðum sér en tröllaþrenna hans skilaði liðinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt. 28.1.2017 11:00 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28.1.2017 10:30 Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28.1.2017 09:00 Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28.1.2017 06:00 Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27.1.2017 23:11 Marvin: Ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni þegar hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru eftir. 27.1.2017 22:51 Bent skoraði fyrir bæði lið á Pride Park Derby County og Leicester City þurfa að mætast aftur í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 27.1.2017 22:48 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27.1.2017 22:30 Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27.1.2017 22:15 Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.1.2017 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 65-75 | Gulir gerðu góða ferð norður Grindvíkingar gerðu góða ferð til Akureyrar og unnu 10 stiga sigur á Þór, 65-75, í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 27.1.2017 22:00 Höttur vann toppslaginn | Myndir Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld. 27.1.2017 21:13 Hull selur sinn besta mann til West Ham West Ham hefur fest kaup á skoska kantmanninum Robert Snodgrass frá Hull City. 27.1.2017 20:46 Leikmaður Sunderland dæmdur í fjögurra leikja bann Papy Djilobodji, varnarmaður Sunderland, missir af næstu fjórum leikjum liðsins eftir að hafa verið fundinn sekur um ofbeldisfulla hegðun. 27.1.2017 20:30 Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 27.1.2017 20:01 Sér ekki eftir að hafa svindlað allan ferilinn Ráðstefnugestum ofbauð afstaða danska hjólreiðamannsins Michael Rasmussen sem sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni. 27.1.2017 19:00 Möguleiki á áframhaldandi samstarfi Þórs og KA Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. 27.1.2017 18:31 Wenger í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi. 27.1.2017 18:16 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27.1.2017 17:55 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27.1.2017 17:30 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27.1.2017 17:00 Blikar búnir að fá til sín markakónga hjá þremur Pepsi-deildarliðum Breiðablik hefur á síðasta sólarhringnum fengið til sín þá Hrvoje Tokic frá Víkingi Ólafsvík og Aron Bjarnason frá ÍBV en Kópavogsliðið safnar nú öflugum sóknarmönnum. 27.1.2017 16:00 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27.1.2017 15:15 Skýrsla Kidda Gun: Einn fyrir sig og allir fyrir sitt sjálf Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Skallagríms í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskóla í gær. 27.1.2017 14:30 Nadal vann í dramatískum maraþonleik Mætir Roger Federer í úrslitaleik á risamóti í fyrsta sinn síðan 2011. 27.1.2017 13:58 Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. 27.1.2017 13:30 Aron Bjarnason í Breiðablik Blikar bæta við sig öðrum sóknarmanni á jafn mörgum dögum. 27.1.2017 12:45 Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27.1.2017 12:34 Segir að Swansea ætti að reyna að fá John Terry á láni Leighton James, fyrrum leikmaður Swansea City, er búinn að finna rétta leikmanninn fyrir Swansea fyrir baráttunni fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. 27.1.2017 12:30 Enrique: Denis Suárez getur orðið nýi Harry Potter hjá Barcelona Spænski miðjumaðurinn getur tekið við af Andrés Iniesta á miðjunni hjá Barcelona að mati þjálfarans. 27.1.2017 12:00 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27.1.2017 11:30 Körfuboltamaður missti augað í miðjum leik: „Ég gat enn þá séð með auganu“ Hann gat enn séð með auganum þó það væri hangandi úti á kinn. 27.1.2017 11:00 Klaufalegustu meiðslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. 27.1.2017 10:30 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27.1.2017 10:00 Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27.1.2017 09:30 Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni. 27.1.2017 09:00 Versta byrjun Tiger á ferlinum Spilaði á fjórum höggum yfir pari á fyrsta degi fyrsta PGA-móts ársins. 27.1.2017 08:30 Mourinho neitar að viðurkenna tap: Frábært að spila átján leiki í röð án taps Neitar að viðurkenna tilvist vítaspyrnunnar í 2-1 sigri Hull á Manchester United í gær. 27.1.2017 08:15 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27.1.2017 08:00 45 stig Westbrook en engin þrenna Russell Westbrook náði ekki þrefaldri tvennu fjórða leikinn í röð. 27.1.2017 07:26 Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið. 27.1.2017 06:00 Messi giftir sig á 30 ára afmælisdaginn Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að gifta sig í sumar. 26.1.2017 23:30 Taskovic í Grafarvoginn Igor Taskovic skrifaði í kvöld undir samning við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 26.1.2017 23:17 Greið leið Börsunga í undanúrslit Barcelona er enn eina ferðina komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins. 26.1.2017 23:00 Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26.1.2017 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Harden heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar | Úrslit gærkvöldsins James Harden heldur áfram að bera sóknarleik Houston Rockets á herðum sér en tröllaþrenna hans skilaði liðinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt. 28.1.2017 11:00
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28.1.2017 10:30
Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. 28.1.2017 09:00
Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. 28.1.2017 06:00
Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. 27.1.2017 23:11
Marvin: Ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni þegar hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru eftir. 27.1.2017 22:51
Bent skoraði fyrir bæði lið á Pride Park Derby County og Leicester City þurfa að mætast aftur í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 27.1.2017 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. 27.1.2017 22:30
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27.1.2017 22:15
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.1.2017 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 65-75 | Gulir gerðu góða ferð norður Grindvíkingar gerðu góða ferð til Akureyrar og unnu 10 stiga sigur á Þór, 65-75, í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 27.1.2017 22:00
Höttur vann toppslaginn | Myndir Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld. 27.1.2017 21:13
Hull selur sinn besta mann til West Ham West Ham hefur fest kaup á skoska kantmanninum Robert Snodgrass frá Hull City. 27.1.2017 20:46
Leikmaður Sunderland dæmdur í fjögurra leikja bann Papy Djilobodji, varnarmaður Sunderland, missir af næstu fjórum leikjum liðsins eftir að hafa verið fundinn sekur um ofbeldisfulla hegðun. 27.1.2017 20:30
Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 27.1.2017 20:01
Sér ekki eftir að hafa svindlað allan ferilinn Ráðstefnugestum ofbauð afstaða danska hjólreiðamannsins Michael Rasmussen sem sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni. 27.1.2017 19:00
Möguleiki á áframhaldandi samstarfi Þórs og KA Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. 27.1.2017 18:31
Wenger í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í fjögurra leikja bann vegna framkomu hans í leik Arsenal og Burnley um síðustu helgi. 27.1.2017 18:16
Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27.1.2017 17:55
Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27.1.2017 17:30
Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27.1.2017 17:00
Blikar búnir að fá til sín markakónga hjá þremur Pepsi-deildarliðum Breiðablik hefur á síðasta sólarhringnum fengið til sín þá Hrvoje Tokic frá Víkingi Ólafsvík og Aron Bjarnason frá ÍBV en Kópavogsliðið safnar nú öflugum sóknarmönnum. 27.1.2017 16:00
„Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27.1.2017 15:15
Skýrsla Kidda Gun: Einn fyrir sig og allir fyrir sitt sjálf Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Skallagríms í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskóla í gær. 27.1.2017 14:30
Nadal vann í dramatískum maraþonleik Mætir Roger Federer í úrslitaleik á risamóti í fyrsta sinn síðan 2011. 27.1.2017 13:58
Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. 27.1.2017 13:30
Aron Bjarnason í Breiðablik Blikar bæta við sig öðrum sóknarmanni á jafn mörgum dögum. 27.1.2017 12:45
Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27.1.2017 12:34
Segir að Swansea ætti að reyna að fá John Terry á láni Leighton James, fyrrum leikmaður Swansea City, er búinn að finna rétta leikmanninn fyrir Swansea fyrir baráttunni fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. 27.1.2017 12:30
Enrique: Denis Suárez getur orðið nýi Harry Potter hjá Barcelona Spænski miðjumaðurinn getur tekið við af Andrés Iniesta á miðjunni hjá Barcelona að mati þjálfarans. 27.1.2017 12:00
Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27.1.2017 11:30
Körfuboltamaður missti augað í miðjum leik: „Ég gat enn þá séð með auganu“ Hann gat enn séð með auganum þó það væri hangandi úti á kinn. 27.1.2017 11:00
Klaufalegustu meiðslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. 27.1.2017 10:30
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27.1.2017 10:00
Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27.1.2017 09:30
Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni. 27.1.2017 09:00
Versta byrjun Tiger á ferlinum Spilaði á fjórum höggum yfir pari á fyrsta degi fyrsta PGA-móts ársins. 27.1.2017 08:30
Mourinho neitar að viðurkenna tap: Frábært að spila átján leiki í röð án taps Neitar að viðurkenna tilvist vítaspyrnunnar í 2-1 sigri Hull á Manchester United í gær. 27.1.2017 08:15
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27.1.2017 08:00
45 stig Westbrook en engin þrenna Russell Westbrook náði ekki þrefaldri tvennu fjórða leikinn í röð. 27.1.2017 07:26
Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið. 27.1.2017 06:00
Messi giftir sig á 30 ára afmælisdaginn Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að gifta sig í sumar. 26.1.2017 23:30
Taskovic í Grafarvoginn Igor Taskovic skrifaði í kvöld undir samning við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 26.1.2017 23:17
Greið leið Börsunga í undanúrslit Barcelona er enn eina ferðina komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins. 26.1.2017 23:00
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26.1.2017 22:45