Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Skallagrímur 81-74 | Mikilvægur sigur Breiðhyltinga ÍR vann afar mikilvægan sigur á Skallagrími, 81-74, þegar liðin mættust í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 26.1.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26.1.2017 22:00 Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.1.2017 21:45 Israel Martin hundóánægður: Lékum fimm gegn átta í kvöld Þjálfari Stólanna var hundfúll með dómgæsluna í leik liðsins gegn Njarðvík í kvöld en hann sagði dómaraþríeykið hafa breytt leiknum og kostað liðið stigin tvö. 26.1.2017 21:45 United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.1.2017 21:45 Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. 26.1.2017 21:15 Ivanovic fær að fara frítt til Zenit Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, á í viðræðum við Zenit frá Pétursborg. 26.1.2017 20:30 Westbrook upp fyrir Bird á þrennulistanum Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. 26.1.2017 20:00 Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26.1.2017 19:30 Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26.1.2017 19:17 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26.1.2017 18:15 Tokic til Blika Króatíski framherjinn Hrvoje Tokic er genginn í raðir Breiðabliks. 26.1.2017 17:41 Chelsea bauð í markvörð Celtic Celtic hafnaði tilboði Chelsea í markvörðinn Craig Gordon. 26.1.2017 17:15 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26.1.2017 16:30 Hjartnæm stund þegar þeir sem lifðu af Chapecoense-flugslysið komu inn á völlinn Vináttulandsleikur Brasilíu og Kólumbíu, sem var settur á til að safna pening fyrir fjölskyldur leikmanna og starfsmanna Chapecoense sem fórust í flugslysi í nóvember, tókst vel en hann fór fram í Ríó. 26.1.2017 16:00 Wenger viðurkennir að Xhaka fékk ekki hæfileika til að tækla í vöggugjöf Svissneski landsliðsmaðurinn lét reka sig út af öðru sinni á móti Burnley um helgina. 26.1.2017 15:30 Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Nesta Carter, sem var fundinn sekur um lyfjamisnotkun, ætlar einnig að áfrýja til íþróttadómstólsins. 26.1.2017 15:00 Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. 26.1.2017 14:30 Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. 26.1.2017 13:45 Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26.1.2017 13:00 Federer áfram eftir frábæran slag Hafði betur gegn landa sínum, Stan Wawrinka, í undanúrslitum á opna ástralska. 26.1.2017 12:09 Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Íslenski landsliðsmaðurinn er nýja hetja Stan Collymore, fyrrverandi leikmanns Liverpool og Aston Villa. 26.1.2017 12:00 Var í sínu besta formi en aldrei liðið verr Körfuboltakonan Björg Einarsdóttir greinir frá baráttu sinni við íþróttaátröskun. 26.1.2017 11:30 KR-ingar Kanalausir í kvöld en von er á nýjum manni fyrir næstu umferð Cedrick Bowen er farinn úr vesturbænum eftir þrettán leiki í Domino´s-deildinni. 26.1.2017 10:46 Eggert Gunnþór vill koma sér vel fyrir í Noregi Er kominn vel á veg með að semja við norska liðið Viking í Stafangri. 26.1.2017 10:30 NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo. 26.1.2017 10:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26.1.2017 09:30 Bowen sagður á útleið hjá KR Bandaríkjamaðurinn Cedrick Bowen er á leið frá KR samkvæmt karfan.is. 26.1.2017 09:07 Ísland með Spánverjum í riðli Dregið í undankeppni EM U-21 liða í dag. 26.1.2017 08:38 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26.1.2017 08:30 Enn eitt tapið hjá Clevelend LeBron James og félagar í meistaraliði Cleveland Cavaliers hafa tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. 26.1.2017 08:00 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26.1.2017 06:00 Messan: Rooney er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. 25.1.2017 23:30 Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. 25.1.2017 22:53 Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. 25.1.2017 22:40 Madrídingar úr leik Real Madrid er úr leik í spænska konungsbikarnum eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo í kvöld. 25.1.2017 22:16 Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25.1.2017 22:00 Gary Martin þreytti frumraun sína í enn einu jafntefli Lokeren Lokeren gerði þriðja jafnteflið í síðustu fjórum leikjum þegar liðið tók á móti Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-0. 25.1.2017 21:46 Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25.1.2017 21:31 Sjötti sigur Skallagríms í röð | Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum er óbreytt en efstu fjögur liðin unnu öll sína leiki. 25.1.2017 20:57 Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25.1.2017 20:15 Viðar skoraði bæði í framlengingu og vítakeppni Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í því að tryggja Maccabi Tel Aviv sæti í 8-liða úrslitum ísraelsku bikarkeppninnar. 25.1.2017 20:12 Fæðubótarefni geta verið hættuleg fyrir íþróttafólk og almenna neytendur Dr. Ron Maughan fræðir fólk um hættur fæðubótarefna á ráðstefnu um lyfjamál á morgun. 25.1.2017 19:30 Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25.1.2017 19:21 Birna Berg óstöðvandi í sigri Glassverket Birna Berg Haraldsdóttir var heldur betur í stuði þegar Glassverket tók Storhamar í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.1.2017 19:03 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Skallagrímur 81-74 | Mikilvægur sigur Breiðhyltinga ÍR vann afar mikilvægan sigur á Skallagrími, 81-74, þegar liðin mættust í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 26.1.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26.1.2017 22:00
Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.1.2017 21:45
Israel Martin hundóánægður: Lékum fimm gegn átta í kvöld Þjálfari Stólanna var hundfúll með dómgæsluna í leik liðsins gegn Njarðvík í kvöld en hann sagði dómaraþríeykið hafa breytt leiknum og kostað liðið stigin tvö. 26.1.2017 21:45
United í úrslit þrátt fyrir tap | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslit enska deildarbikarsins þrátt fyrir 2-1 tap fyrir Hull City í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.1.2017 21:45
Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. 26.1.2017 21:15
Ivanovic fær að fara frítt til Zenit Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, á í viðræðum við Zenit frá Pétursborg. 26.1.2017 20:30
Westbrook upp fyrir Bird á þrennulistanum Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þegar Oklahoma City Thunder bar sigurorð af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114. 26.1.2017 20:00
Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26.1.2017 19:30
Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26.1.2017 19:17
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26.1.2017 18:15
Chelsea bauð í markvörð Celtic Celtic hafnaði tilboði Chelsea í markvörðinn Craig Gordon. 26.1.2017 17:15
Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26.1.2017 16:30
Hjartnæm stund þegar þeir sem lifðu af Chapecoense-flugslysið komu inn á völlinn Vináttulandsleikur Brasilíu og Kólumbíu, sem var settur á til að safna pening fyrir fjölskyldur leikmanna og starfsmanna Chapecoense sem fórust í flugslysi í nóvember, tókst vel en hann fór fram í Ríó. 26.1.2017 16:00
Wenger viðurkennir að Xhaka fékk ekki hæfileika til að tækla í vöggugjöf Svissneski landsliðsmaðurinn lét reka sig út af öðru sinni á móti Burnley um helgina. 26.1.2017 15:30
Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Nesta Carter, sem var fundinn sekur um lyfjamisnotkun, ætlar einnig að áfrýja til íþróttadómstólsins. 26.1.2017 15:00
Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. 26.1.2017 14:30
Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. 26.1.2017 13:45
Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26.1.2017 13:00
Federer áfram eftir frábæran slag Hafði betur gegn landa sínum, Stan Wawrinka, í undanúrslitum á opna ástralska. 26.1.2017 12:09
Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Íslenski landsliðsmaðurinn er nýja hetja Stan Collymore, fyrrverandi leikmanns Liverpool og Aston Villa. 26.1.2017 12:00
Var í sínu besta formi en aldrei liðið verr Körfuboltakonan Björg Einarsdóttir greinir frá baráttu sinni við íþróttaátröskun. 26.1.2017 11:30
KR-ingar Kanalausir í kvöld en von er á nýjum manni fyrir næstu umferð Cedrick Bowen er farinn úr vesturbænum eftir þrettán leiki í Domino´s-deildinni. 26.1.2017 10:46
Eggert Gunnþór vill koma sér vel fyrir í Noregi Er kominn vel á veg með að semja við norska liðið Viking í Stafangri. 26.1.2017 10:30
NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo. 26.1.2017 10:00
„Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26.1.2017 09:30
Bowen sagður á útleið hjá KR Bandaríkjamaðurinn Cedrick Bowen er á leið frá KR samkvæmt karfan.is. 26.1.2017 09:07
Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26.1.2017 08:30
Enn eitt tapið hjá Clevelend LeBron James og félagar í meistaraliði Cleveland Cavaliers hafa tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. 26.1.2017 08:00
Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26.1.2017 06:00
Messan: Rooney er ekkert sérstaklega elskaður á Old Trafford Sem kunnugt er sló Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United um helgina. 25.1.2017 23:30
Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. 25.1.2017 22:40
Madrídingar úr leik Real Madrid er úr leik í spænska konungsbikarnum eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo í kvöld. 25.1.2017 22:16
Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25.1.2017 22:00
Gary Martin þreytti frumraun sína í enn einu jafntefli Lokeren Lokeren gerði þriðja jafnteflið í síðustu fjórum leikjum þegar liðið tók á móti Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-0. 25.1.2017 21:46
Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25.1.2017 21:31
Sjötti sigur Skallagríms í röð | Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum er óbreytt en efstu fjögur liðin unnu öll sína leiki. 25.1.2017 20:57
Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25.1.2017 20:15
Viðar skoraði bæði í framlengingu og vítakeppni Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í því að tryggja Maccabi Tel Aviv sæti í 8-liða úrslitum ísraelsku bikarkeppninnar. 25.1.2017 20:12
Fæðubótarefni geta verið hættuleg fyrir íþróttafólk og almenna neytendur Dr. Ron Maughan fræðir fólk um hættur fæðubótarefna á ráðstefnu um lyfjamál á morgun. 25.1.2017 19:30
Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25.1.2017 19:21
Birna Berg óstöðvandi í sigri Glassverket Birna Berg Haraldsdóttir var heldur betur í stuði þegar Glassverket tók Storhamar í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.1.2017 19:03