Fleiri fréttir

Góð viðbót en mikill vill alltaf meira

Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek

Ungu strákana langar á HM

Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks.

Dak hefur ekki tíma fyrir kærustu

Nýliðaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viðkunnalegur og hefur aðeins breytt ímynd félagsins.

Tiger keppir næst í lok janúar

Dagskráin á nýja árinu er smám saman að skýrast hjá kylfingnum Tiger Woods sem snéri til baka undir lok síðasta árs eftir langvinn meiðsli.

Elfar Freyr lánaður til Horsens

Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Við sama tækifæri gengu Breiðablik og Horsens frá samkomulagi um að Elfar færi til danska úrvalsdeildarliðsins á láni.

Sjá næstu 50 fréttir