Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Sett í Túrbógírinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, er ekki kallaður Tóti Túrbó að ástæðulausu. 13.11.2016 10:00 Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13.11.2016 09:29 Hreinn úrslitaleikur hjá Aftureldingu Kvennalið Aftureldingar mætir Amager í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppni Norður-Evrópukeppni félagsliða í blaki í dag. 13.11.2016 08:00 Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13.11.2016 07:27 Körfuboltakvöld: Berglind nýtur þess að spila með nýja Kananum Hin bandaríska Aaryn Ellenberg-Wiley hefur komið sterk inn í lið Snæfells í Domino's deildar kvenna. 13.11.2016 06:00 Rosberg: Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 12.11.2016 23:00 Fjögur núll sigrar hjá Spánverjum og Ítölum | Ísraelar unnu fáliðaða Albani Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil. 12.11.2016 22:00 Newcastle-maðurinn tryggði Serbum stig í Cardiff Aleksandar Mitrovic, leikmaður Newcastle United, tryggði Serbum mikilvægt stig gegn Walesverjum þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru eftir af leik liðanna í Cardiff í kvöld. 12.11.2016 22:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12.11.2016 21:30 Snorri Steinn með fjögur mörk í sigri Nimes Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes vann þriggja marka sigur á Dunkerque, 26-23, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:27 Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Rúnars Balingen-Weilstetten, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, vann afar mikilvægan sigur á Melsungen, 29-25, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:23 Ólafur með sjö mörk í tapi í Brest Sjö mörk Ólafs Guðmundssonar dugðu Kristianstad ekki til sigurs á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 32-27, Hvít-Rússunum í vil. 12.11.2016 20:26 Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 12.11.2016 20:07 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12.11.2016 19:47 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12.11.2016 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12.11.2016 19:30 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12.11.2016 19:24 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12.11.2016 19:19 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12.11.2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12.11.2016 19:01 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12.11.2016 19:00 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum Einkunnir Vísis fyrir frammistöðu íslensku leikmannanna gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. 12.11.2016 18:56 Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12.11.2016 18:45 Ramune skaut Árbæinga í kaf Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 12.11.2016 17:55 Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12.11.2016 17:06 Flugeldur sprakk rétt hjá Lewandowski í Búkarest | Myndir Gærkvöldið var viðburðarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski. 12.11.2016 17:00 Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12.11.2016 16:44 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 22-27 | Frábær byrjun og frábær markvarsla hjá Fram Fram náði í dag fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 22-27, á útivelli. 12.11.2016 16:00 Modric ekki í byrjunarliði Króata Luka Modric er ekki í byrjunarliði Króatíu sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Zagreb klukkan 17:00 á eftir. 12.11.2016 15:59 Getur Conor komist á spjöld sögunnar með sigri á sögulegu bardagakvöldi? Conor McGregor mætir Eddie Alvarez í kvöld á UFC 205. Með sigri getur Conor McGregor gert nokkuð sem engum öðrum hefur áður tekist – að vera meistari í tveimur flokkum á sama tíma. 12.11.2016 15:45 Gylfi frammi með Jóni Daða | Ari Freyr ekki með Gylfi Þór Sigurðsson byrjar í fremstu víglínu hjá íslenska landsliðinu sem mætir því króatíska í undankeppni HM 2018 eftir rúman klukkutíma. 12.11.2016 15:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. 12.11.2016 15:45 Króatísku blöðin tala af virðingu um íslenska liðið Það er áhugavert að fletta króatísku blöðunum á leikdegi í Zagreb. 12.11.2016 14:30 Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. 12.11.2016 14:15 Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12.11.2016 14:00 UFC 205: Getur Woodley stöðvað karate strákinn? UFC 205 fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York. Um er að ræða risabardagakvöld þar sem þrír titilbardagar fara fram og er m.a. barist um veltivigtartitilinn. 12.11.2016 13:30 Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12.11.2016 13:00 Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 12.11.2016 12:16 Conor í taugastríði við veltivigtarmeistarann Óvenjuleg uppákoma, bæði baksviðs og á Twitter, eftir vigtunina fyrir UFC 205 í New York í gær. 12.11.2016 12:04 Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum "Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. 12.11.2016 12:00 Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12.11.2016 11:50 Dramatík í Oklahoma | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.11.2016 11:26 Brynjar Ásgeir til Grindavíkur Brynjar Ásgeir Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Grindavík. Hann mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. 12.11.2016 10:56 Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12.11.2016 09:26 Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12.11.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Körfuboltakvöld: Sett í Túrbógírinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, er ekki kallaður Tóti Túrbó að ástæðulausu. 13.11.2016 10:00
Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13.11.2016 09:29
Hreinn úrslitaleikur hjá Aftureldingu Kvennalið Aftureldingar mætir Amager í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppni Norður-Evrópukeppni félagsliða í blaki í dag. 13.11.2016 08:00
Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13.11.2016 07:27
Körfuboltakvöld: Berglind nýtur þess að spila með nýja Kananum Hin bandaríska Aaryn Ellenberg-Wiley hefur komið sterk inn í lið Snæfells í Domino's deildar kvenna. 13.11.2016 06:00
Rosberg: Ég hugsa ekkert um að ég hafi einhverju að tapa á morgun Lewis Hamilton á Mercedes náði í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verður á undan liðsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni þegar keppnin hefst á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 12.11.2016 23:00
Fjögur núll sigrar hjá Spánverjum og Ítölum | Ísraelar unnu fáliðaða Albani Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil. 12.11.2016 22:00
Newcastle-maðurinn tryggði Serbum stig í Cardiff Aleksandar Mitrovic, leikmaður Newcastle United, tryggði Serbum mikilvægt stig gegn Walesverjum þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru eftir af leik liðanna í Cardiff í kvöld. 12.11.2016 22:00
Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12.11.2016 21:30
Snorri Steinn með fjögur mörk í sigri Nimes Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Nimes vann þriggja marka sigur á Dunkerque, 26-23, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:27
Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Rúnars Balingen-Weilstetten, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, vann afar mikilvægan sigur á Melsungen, 29-25, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2016 21:23
Ólafur með sjö mörk í tapi í Brest Sjö mörk Ólafs Guðmundssonar dugðu Kristianstad ekki til sigurs á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 32-27, Hvít-Rússunum í vil. 12.11.2016 20:26
Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 12.11.2016 20:07
Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12.11.2016 19:47
Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12.11.2016 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12.11.2016 19:30
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12.11.2016 19:24
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12.11.2016 19:19
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12.11.2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12.11.2016 19:01
Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12.11.2016 19:00
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum Einkunnir Vísis fyrir frammistöðu íslensku leikmannanna gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. 12.11.2016 18:56
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12.11.2016 18:45
Ramune skaut Árbæinga í kaf Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 12.11.2016 17:55
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12.11.2016 17:06
Flugeldur sprakk rétt hjá Lewandowski í Búkarest | Myndir Gærkvöldið var viðburðarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski. 12.11.2016 17:00
Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 12.11.2016 16:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 22-27 | Frábær byrjun og frábær markvarsla hjá Fram Fram náði í dag fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 22-27, á útivelli. 12.11.2016 16:00
Modric ekki í byrjunarliði Króata Luka Modric er ekki í byrjunarliði Króatíu sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Zagreb klukkan 17:00 á eftir. 12.11.2016 15:59
Getur Conor komist á spjöld sögunnar með sigri á sögulegu bardagakvöldi? Conor McGregor mætir Eddie Alvarez í kvöld á UFC 205. Með sigri getur Conor McGregor gert nokkuð sem engum öðrum hefur áður tekist – að vera meistari í tveimur flokkum á sama tíma. 12.11.2016 15:45
Gylfi frammi með Jóni Daða | Ari Freyr ekki með Gylfi Þór Sigurðsson byrjar í fremstu víglínu hjá íslenska landsliðinu sem mætir því króatíska í undankeppni HM 2018 eftir rúman klukkutíma. 12.11.2016 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. 12.11.2016 15:45
Króatísku blöðin tala af virðingu um íslenska liðið Það er áhugavert að fletta króatísku blöðunum á leikdegi í Zagreb. 12.11.2016 14:30
Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. 12.11.2016 14:15
Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12.11.2016 14:00
UFC 205: Getur Woodley stöðvað karate strákinn? UFC 205 fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York. Um er að ræða risabardagakvöld þar sem þrír titilbardagar fara fram og er m.a. barist um veltivigtartitilinn. 12.11.2016 13:30
Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12.11.2016 13:00
Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 12.11.2016 12:16
Conor í taugastríði við veltivigtarmeistarann Óvenjuleg uppákoma, bæði baksviðs og á Twitter, eftir vigtunina fyrir UFC 205 í New York í gær. 12.11.2016 12:04
Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum "Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013. 12.11.2016 12:00
Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12.11.2016 11:50
Dramatík í Oklahoma | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.11.2016 11:26
Brynjar Ásgeir til Grindavíkur Brynjar Ásgeir Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Grindavík. Hann mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. 12.11.2016 10:56
Svona munu Króatar líklega stilla upp Ekki víst að Brozovic verði í liðinu en Modric mun klárlega spila. 12.11.2016 09:26
Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12.11.2016 09:00