Fleiri fréttir Conor og Alvarez náðu þyngd Vigtun fyrir UFC 205 bardagakvöldið í New York fór fram í kvöld. 11.11.2016 23:18 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 77-94 | Stjörnumenn seinir í gang en áfram ósigraðir Stjörnumenn héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fögnuðu sautján stiga sigri í Þorlákshöfn. 11.11.2016 23:00 Kona sest í forsetastólinn í franska fótboltanum Nathalie Boy de la Tour var í dag kosin forseti samtaka frönsku fótboltafélaganna, LFP, en hún er fyrsta konan sem sest í forsetastólinn . 11.11.2016 22:45 Stelpurnar í Aftureldingu unnu sögulegan sigur á þeim dönsku í kvöld Kvennalið Aftureldingar vann sögulegan sigur í í Norður-Evrópu keppni félagsliða í blaki í Randaberg í Noregi í kvöld. 11.11.2016 22:42 Fyrsti Þjóðverjinn í 40 ár sem skorar þrennu í fyrsta landsleiknum Serge Gnabry fékk draumabyrjun hjá þýska landsliðinu í kvöld þegar hann skoraði þrennu í8 8-0 sigri Þýskalands á San Marinó í undankeppni HM 2018. 11.11.2016 22:30 Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. 11.11.2016 22:04 Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11.11.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11.11.2016 22:00 Pogba og Payet sá um Svíana í París Frakkar eru einir á toppi A-riðils efti 2-1 sigur á Svíum á Stade de France í kvöld í undankeppni HM 2018. 11.11.2016 21:45 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11.11.2016 21:30 Hörður Axel í byrjunarliðinu en fékk fáar mínútur Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var í byrjunarliði Hubo Limburg United í sextán stiga tapi á heimavelli á móti Belfius Mons-Hainaut, 57-73, í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. 11.11.2016 21:20 Martin hetjan á lokasekúndunum Landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel með liði Charleville-Mézieres í frönsku b-deildinni í körfubolta. 11.11.2016 20:54 Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. 11.11.2016 19:45 Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11.11.2016 19:04 Snýr ekki aftur til Bandaríkjanna í stjórnartíð Trump Ella Masar, landsliðskona í Bandaríkjunum, óskaði eftir fjögurra ára framleningu á samningi sínum við Rosengård í Svíþjóð. 11.11.2016 18:00 Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. 11.11.2016 17:30 Heimir segir Skotum að nýta sér hlutverk lítilmagnans England mætir Skotlandi í undankeppni HM 2018 á morgun. Skotar líta til árangurs Íslands á EM síðastliðið sumar. 11.11.2016 17:15 Rakitic: Vitum allt um íslenska liðið Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Ivan Rakitic, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi á morgun. 11.11.2016 16:50 Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. 11.11.2016 16:30 Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur "Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. 11.11.2016 15:29 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11.11.2016 15:11 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11.11.2016 14:48 Messi: „Við erum í skítamálum“ Argentína tapaði fyrir Brasilíu, 3-0, í undankeppni HM 2018 í nótt og er í slæmri stöðu í Suður-Ameríkuriðlinum. 11.11.2016 14:30 Heimir: Held að FH geti ekki fengið Gary Martin á viðráðanlegu verði Þjálfari FH fagnar því að fá Guðmund Karl Guðmundsson til liðs við sig og meistararnir ætla að styrkja sig enn frekar. 11.11.2016 13:30 Rakel Dögg aftur í landsliðið Axel Stefánsson hefur valið landsliðshópinn í handbolta kvenna fyrir forkeppni HM 2017. 11.11.2016 13:02 Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11.11.2016 13:00 Grétar Sigfinnur í Þrótt Gerði tvegga ára samning við félagið sem leikur í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. 11.11.2016 12:50 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11.11.2016 12:30 Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11.11.2016 12:00 Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni Vill fá nýja áskorun og ætlar að sanna sig hjá FH. 11.11.2016 11:35 Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11.11.2016 11:20 Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11.11.2016 11:00 Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Brasilía vann Argentínu 3-0 á vellinum þar sem þjóðin fór að gráta fyrir tveimur árum síðan. 11.11.2016 10:30 Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11.11.2016 09:45 Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11.11.2016 09:00 Stigalaus leikur Riley var það síðasta sem hann gerði fyrir Þór Jalen Ross Riley var sagt upp störfum hjá Þór Akureyri og nýr Kani fenginn í staðinn. 11.11.2016 08:30 Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11.11.2016 08:00 Dwayne Wade vann með Chicago á gamla heimavellinum | Myndbönd Kevin Durant skoraði ekki að minnsta kosti 20 stig í fyrsta sinn í 73 leikjum í sigri Golden State. 11.11.2016 07:30 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11.11.2016 07:00 Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11.11.2016 06:30 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11.11.2016 06:00 Milljarðatap hjá FIFA-safninu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. 10.11.2016 23:15 Erlendur leikmaður Stólanna komst ekki í liðið í kvöld Pape Seck var ekki í leikmannahópi Tindastóls í kvöld þegar Stólarnir unnu 43 stiga sigur á Snæfell á Króknum. 10.11.2016 22:35 Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. 10.11.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. 10.11.2016 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Conor og Alvarez náðu þyngd Vigtun fyrir UFC 205 bardagakvöldið í New York fór fram í kvöld. 11.11.2016 23:18
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 77-94 | Stjörnumenn seinir í gang en áfram ósigraðir Stjörnumenn héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fögnuðu sautján stiga sigri í Þorlákshöfn. 11.11.2016 23:00
Kona sest í forsetastólinn í franska fótboltanum Nathalie Boy de la Tour var í dag kosin forseti samtaka frönsku fótboltafélaganna, LFP, en hún er fyrsta konan sem sest í forsetastólinn . 11.11.2016 22:45
Stelpurnar í Aftureldingu unnu sögulegan sigur á þeim dönsku í kvöld Kvennalið Aftureldingar vann sögulegan sigur í í Norður-Evrópu keppni félagsliða í blaki í Randaberg í Noregi í kvöld. 11.11.2016 22:42
Fyrsti Þjóðverjinn í 40 ár sem skorar þrennu í fyrsta landsleiknum Serge Gnabry fékk draumabyrjun hjá þýska landsliðinu í kvöld þegar hann skoraði þrennu í8 8-0 sigri Þýskalands á San Marinó í undankeppni HM 2018. 11.11.2016 22:30
Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. 11.11.2016 22:04
Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11.11.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11.11.2016 22:00
Pogba og Payet sá um Svíana í París Frakkar eru einir á toppi A-riðils efti 2-1 sigur á Svíum á Stade de France í kvöld í undankeppni HM 2018. 11.11.2016 21:45
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11.11.2016 21:30
Hörður Axel í byrjunarliðinu en fékk fáar mínútur Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var í byrjunarliði Hubo Limburg United í sextán stiga tapi á heimavelli á móti Belfius Mons-Hainaut, 57-73, í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. 11.11.2016 21:20
Martin hetjan á lokasekúndunum Landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel með liði Charleville-Mézieres í frönsku b-deildinni í körfubolta. 11.11.2016 20:54
Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. 11.11.2016 19:45
Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11.11.2016 19:04
Snýr ekki aftur til Bandaríkjanna í stjórnartíð Trump Ella Masar, landsliðskona í Bandaríkjunum, óskaði eftir fjögurra ára framleningu á samningi sínum við Rosengård í Svíþjóð. 11.11.2016 18:00
Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. 11.11.2016 17:30
Heimir segir Skotum að nýta sér hlutverk lítilmagnans England mætir Skotlandi í undankeppni HM 2018 á morgun. Skotar líta til árangurs Íslands á EM síðastliðið sumar. 11.11.2016 17:15
Rakitic: Vitum allt um íslenska liðið Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Ivan Rakitic, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi á morgun. 11.11.2016 16:50
Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. 11.11.2016 16:30
Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur "Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. 11.11.2016 15:29
Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11.11.2016 15:11
Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11.11.2016 14:48
Messi: „Við erum í skítamálum“ Argentína tapaði fyrir Brasilíu, 3-0, í undankeppni HM 2018 í nótt og er í slæmri stöðu í Suður-Ameríkuriðlinum. 11.11.2016 14:30
Heimir: Held að FH geti ekki fengið Gary Martin á viðráðanlegu verði Þjálfari FH fagnar því að fá Guðmund Karl Guðmundsson til liðs við sig og meistararnir ætla að styrkja sig enn frekar. 11.11.2016 13:30
Rakel Dögg aftur í landsliðið Axel Stefánsson hefur valið landsliðshópinn í handbolta kvenna fyrir forkeppni HM 2017. 11.11.2016 13:02
Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11.11.2016 13:00
Grétar Sigfinnur í Þrótt Gerði tvegga ára samning við félagið sem leikur í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. 11.11.2016 12:50
Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11.11.2016 12:30
Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11.11.2016 12:00
Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni Vill fá nýja áskorun og ætlar að sanna sig hjá FH. 11.11.2016 11:35
Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. 11.11.2016 11:20
Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11.11.2016 11:00
Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Brasilía vann Argentínu 3-0 á vellinum þar sem þjóðin fór að gráta fyrir tveimur árum síðan. 11.11.2016 10:30
Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11.11.2016 09:45
Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11.11.2016 09:00
Stigalaus leikur Riley var það síðasta sem hann gerði fyrir Þór Jalen Ross Riley var sagt upp störfum hjá Þór Akureyri og nýr Kani fenginn í staðinn. 11.11.2016 08:30
Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. 11.11.2016 08:00
Dwayne Wade vann með Chicago á gamla heimavellinum | Myndbönd Kevin Durant skoraði ekki að minnsta kosti 20 stig í fyrsta sinn í 73 leikjum í sigri Golden State. 11.11.2016 07:30
Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11.11.2016 07:00
Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. 11.11.2016 06:30
Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11.11.2016 06:00
Milljarðatap hjá FIFA-safninu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. 10.11.2016 23:15
Erlendur leikmaður Stólanna komst ekki í liðið í kvöld Pape Seck var ekki í leikmannahópi Tindastóls í kvöld þegar Stólarnir unnu 43 stiga sigur á Snæfell á Króknum. 10.11.2016 22:35
Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. 10.11.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. 10.11.2016 21:30