Guðmundur: Svigrúmið til að prófa nýja leikmenn er takmarkað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2016 19:00 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, segir að það sé komið að kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu. „Íslenska landsliðið er í þeirri stöðu að það þarf að fara að huga að endurnýjun,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Að sögn Guðmundar er það þó flóknara en að segja það að endurnýja íslenska liðið. Það þekkir hann af eigin raun. „Það er alltaf þessi vítahringur sem liðið lendir í, og ég lenti í og fleiri, að það er alltaf næsta verkefni sem skiptir svo miklu máli. Menn vilja vinna Portúgala og komast inn á næsta stórmót og þá þarftu að vera með þitt sterkasta og reynslumesta lið. Þannig að svigrúmið til að prófa nýja leikmenn þar er mjög lítið og takmarkað. „Ef það tekst, sem ég vona að gerist, þá þarftu að standa þig á mótinu til að falla ekki niður um styrkleikaflokk. Síðan er fjárhagur HSÍ oft þannig að hann tengist því að við séum inni á stórmótum. Þess vegna er þetta vítahringur og rosalega erfitt að komast út úr honum,“ sagði Guðmundur.Sjá einnig: Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims Hann segir að lausnin felist í því að HSÍ fái meira fjármagn til að byggja upp til framtíðar. Guðmundur segir ennfremur að það séu efnilegir leikmenn í U-20 ára landsliðinu sem þurfi að fá tækifæri til að vaxa og dafna.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Hér fyrir neðan má svo hlusta á viðtal við Guðmund í útvarpsþættinum Akraborginni á X-inu. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið Danski handboltasérfræðingurinn Lars Krogh Jeppesen er gagnrýninn á danska landsliðsþjálfarann, Guðmund Þórð Guðmundsson, eftir Ólympíuumspilið um helgina. 12. apríl 2016 16:00 Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. 13. apríl 2016 16:16 Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10. apríl 2016 20:35 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, segir að það sé komið að kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu. „Íslenska landsliðið er í þeirri stöðu að það þarf að fara að huga að endurnýjun,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Að sögn Guðmundar er það þó flóknara en að segja það að endurnýja íslenska liðið. Það þekkir hann af eigin raun. „Það er alltaf þessi vítahringur sem liðið lendir í, og ég lenti í og fleiri, að það er alltaf næsta verkefni sem skiptir svo miklu máli. Menn vilja vinna Portúgala og komast inn á næsta stórmót og þá þarftu að vera með þitt sterkasta og reynslumesta lið. Þannig að svigrúmið til að prófa nýja leikmenn þar er mjög lítið og takmarkað. „Ef það tekst, sem ég vona að gerist, þá þarftu að standa þig á mótinu til að falla ekki niður um styrkleikaflokk. Síðan er fjárhagur HSÍ oft þannig að hann tengist því að við séum inni á stórmótum. Þess vegna er þetta vítahringur og rosalega erfitt að komast út úr honum,“ sagði Guðmundur.Sjá einnig: Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims Hann segir að lausnin felist í því að HSÍ fái meira fjármagn til að byggja upp til framtíðar. Guðmundur segir ennfremur að það séu efnilegir leikmenn í U-20 ára landsliðinu sem þurfi að fá tækifæri til að vaxa og dafna.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Hér fyrir neðan má svo hlusta á viðtal við Guðmund í útvarpsþættinum Akraborginni á X-inu.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið Danski handboltasérfræðingurinn Lars Krogh Jeppesen er gagnrýninn á danska landsliðsþjálfarann, Guðmund Þórð Guðmundsson, eftir Ólympíuumspilið um helgina. 12. apríl 2016 16:00 Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. 13. apríl 2016 16:16 Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10. apríl 2016 20:35 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sjá meira
Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið Danski handboltasérfræðingurinn Lars Krogh Jeppesen er gagnrýninn á danska landsliðsþjálfarann, Guðmund Þórð Guðmundsson, eftir Ólympíuumspilið um helgina. 12. apríl 2016 16:00
Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. 13. apríl 2016 16:16
Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10. apríl 2016 20:35