Eigendur félaga í NBA-deildinni munu líklega samþykkja í vikunni að leyfa auglýsingar á búningum liða deildarinnar.
Þetta eru mikil tíðindi enda hafa auglýsingar aldrei verið leyfðar á búningunum. Þetta mál hefur þó verið í umræðunni síðustu ár.
NBA steig skref í þessa átt í vetur er þeir settu eina auglýsingu á búningana í Stjörnuleiknum.
Hér er samt ekki verið að tala um stórar auglýsingar á maga leikmanna heldur verður þetta lítil auglýsing á vinstri öxl búninganna. Eitt skref í einu.
Atkvæðagreiðsla um málið fer fram síðar í vikunni.
Auglýsingar á leið á NBA-búningana
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn

Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn


Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði
Íslenski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn



Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn

Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn