Fleiri fréttir

Marchisio meiddur og missir af EM

Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu.

Atletico jafnaði Barcelona að stigum

Atletico Madrid heldur pressunni á Barcelona áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Granada í dag.

Glódís hafði betur gegn Guðbjörgu

Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Gunnarsdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0.

Júlían Evrópumeistari

Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig.

OB burstaði Viborg

OB, lið Ara Frey Skúlasonar og Hallgríms Jónassonar, skellti í flugeldasýningu gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Daði framlengir við Val

Daði Bergsson hefur framlengt sinn við Val til ársins 2018, en Daði gekk í raðir Vals árið 2014 frá NEC Nijmegen í Hollandi.

Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur

Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Matthías Íslandsmeistari í skvassi

Matthías Jónsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi, en Íslandsmótinu lauk í gær. Víðir Þór Þrastarson vann svo til gullverðlauna í nýliðaflokki.

Nico Rosberg vann í Kína

Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji.

Van Gaal: Verðum að spila á meiri hraða

Hollenski stjóri Manchester United, Louis van Gaal, var ekki ánægður með sína menn þrátt fyrir sigur í dag, en United vann 1-0 sigur á Aston Villa. Van Gaal vildi sjá sína menn spila á meiri hraða.

Sjá næstu 50 fréttir