Fleiri fréttir

Kiel nartar í hælana á Ljónunum

Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag.

Bayern skoraði þrjú á heimavelli

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur Bæjara.

Grótta í undanúrslit

Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21.

Akureyri knúði fram oddaleik

Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21.

Real heldur pressunni á Barcelona áfram

Real Madrid er einu stigi á eftir Barcelona í baráttunni um spænska meistaratitilinn eftir 5-1 sigur á Getafe í dag, en Barcelona á þó leik til góða.

Benitez fékk sigur í afmælisgjöf

Newcastle United vann mikilvægan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Newcastle hélt sér á lífi í botnbaráttunni með 3-0 sigri.

Svíþjóðarmeistararnir byrja á sigri

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård byrjuðu titilvörnina í Svíþjóð á 2-1 sigri á öðru Íslendingaliði, Kristianstad.

Ragnar og félagar héldu hreinu

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu 0-1 öflugan útisigur á Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Endurkoma arnarins

Rússinn Khabib Nurmagomedov mun loksins snúa aftur í búrið í kvöld eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla. Mikil eftirvænting ríkir fyrir endurkomu hans en hvers vegna?

Horner: Ég veit ekki hvaðan þetta kom

Nico Rosberg á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í ár í Kína í morgun. Tímatakan var full af atvikum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Aðalþjálfararnir báðir í bann

Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær.

Rússíbani sem fer alla leið í oddaleik

Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefst á Ásvöllum í dag þegar deildarmeistarar Hauka taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells.

Wenger vill að Friend dæmi hjá Leicester

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að taka Kevin Friend af leik Stoke og Leicester á mánudaginn.

Njarðvíkurhefðin telur nú orðið 22 leiki í röð

Njarðvíkingar þurfa ekki aðeins að enda 19 leikja taphrinu í DHL-höllinni í Frostaskjóli ætli þeir sér að komast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir þurfa einnig að sigrast á annarri "Njarðvíkurhefð".

Sjá næstu 50 fréttir