Fleiri fréttir

Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi

Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram.

Þýðir ekkert að toppa í nóvember

Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu.

Bonucci ekki alvarlega meiddur

Stuðningsmenn Juventus anda eflaust léttar eftir að ljós kom að meiðsli miðvarðarins Leonardo Bonucci eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu.

Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Gary Neville rekinn

Spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia tilkynnti í dag að það væri búið að reka Gary Neville sem þjálfara félagsins.

Neyddust til að færa handboltalandsleikinn

Það var búið að selja 13 þúsund miða á landsleik Þýskalands og Danmerkur í handbolta sem átti að fara fram á föstudag en nú hafa Þjóðverjar neyðst til þess að færa leikinn.

Áfall fyrir Newcastle: Elliot frá í hálft ár

Rob Elliot, markvörður Newcastle United, verður frá keppni næsta hálfa árið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Írlands og Slóvakíu í Dublin í gær.

Strákarnir létu ekki plata sig

"Nei, takk. Þið getið fengið einhvern annan til að lesa þetta,“ sagði KR-ingurinn Pavel Ermolinskij þegar hann var beðinn um að lesa neikvæðan texta um kvennakörfubolta.

Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld

Kvennadeild SVFR hefur verið mjög lífleg í vetur og þar sem það styttist í að veiði hefjist ætla þær að skella í Opið Hús í húskynnum SVFR.

Sjá næstu 50 fréttir