Fleiri fréttir

Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós

Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins.

Þjálfari Emils rekinn

Udinese aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ítölsku A-deildinni.

Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy

Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar.

Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka

Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA.

Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA

Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Rafael Nadal ætlar í hart

Tenniskappinn Rafael Nadal stefnir nú á það að lögsækja fyrrum ráðherra frönsku stjórnarinnar vegna ummæla hennar um að sjö mánaðar fjarvera Nadal frá tennis árið 2012 hefði verið vegna þess að Spánverjinn hefði verið að nota ólögleg lyf.

Firmino: Klopp er sá besti

Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans.

Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford

Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum.

Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu

Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi.

Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar.

Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari.

Vignir og félagar með fínan sigur

Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu góðan sigur, 25-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Harry Kane með bæði mörkin í sigri á Aston Villa

Tottenham vann frábæran sigur á Aston Villa, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er því aðeins tveimur stigum á eftir Leicester í öðru sæti deildarinnar. Leicester á reyndar leik til góða.

Sjá næstu 50 fréttir