Fleiri fréttir

Curry heldur áfram að fara á kostum | Spurs tók OKC

Leikmenn Golden State Warriors halda ótröðum áfram í áttina að meti Chicago Bulls en liðið vann sinn 48. heimaleik í röð í NBA-deildinni þegar það mætti Phoenix Suns en leikurinn fór 123-116.

Auðveldur sigur hjá Atletico Madrid

Atletico Madrid vann öruggan sigur á Deportivo La Coruna, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Madríd.

Wenger: Benitez er stjóri á heimsmælikvarða

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Rafael Benitez sé stjóri á heimsmælikvarða og eigi eftir að reynast Newcastle vel en Rafa gerði þriggja ára samning við félagið í gær.

Beit Costa Barry? | Sjáðu rauða spjaldið

Diego Costa, leikmaður Chelsea, fór mikinn í leik liðins gegn Everton í ensku bikarkeppninni í dag en liðið tapaði illa, 2-0, á útivelli og er úr leik.

Bayern Munchen slátraði Werder Bremen

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena.

Barcelona valtaði yfir Getafe

Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp.

HK deildarmeistari

HK varð í gærkvöldi deildarmeistari í Mizunodeild karla eftir 3-0 sigur á Stjörnunni.

Rooney gæti verið enn lengur frá vegna meiðsla

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, virðist vera glíma við einhverskonar bakslag í sinni endurhæfingu og gæti verið frá í einn mánuð til viðbótar við það sem upphaflega hafði verið greint frá vegna meiðsla á hné.

Nýir leikmenn með mikil áhrif

Í dag eru fimmtíu dagar í fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta og liðin tólf eru langt komin með að setja saman leikmannahópa sína fyrir sumarið. Fréttablaðið skoðar í dag félagsskiptin sem við teljum að muni breyta mestu fyrir

Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhags­erfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu.

Karen í hóp þeirra fimm markahæstu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss á morgun í Schenker-höllinni á Ásvöllum en íslensku stelpurnar töpuðu með minnsta mun úti í Sviss á fimmtudagskvöldið og eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri í undankeppni EM 2016.

Náði í fleiri sóknarfráköst en mótherjarnir

Íslenska körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir hefur staðið sig vel með Texas-Rio Grande Valley háskólaliðinu í bandaríska háskólaboltanum í vetur en hún og liðsfélagar hennar eru komnar í undanúrslit WAC-deildarinnar.

Palace komið í undanúrslit

Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með dramatískum sigri, 0-2, á Reading á útivelli.

Buffon þrem mínútum frá metinu

Gianlugi Buffon hélt hreinu tíunda leikinn í röð í ítölsku deildinni í kvöld og er alveg við það að bæta glæsilegt met.

Valur valtaði yfir Hamar

Valur vann afar auðveldan sigur, 91-57, á botnliði Hamars er liðin mættust í Dominos-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir