Fleiri fréttir

Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley.

NBA: Durant og Westbrook skoruðu 74 stig saman í New York | Myndbönd

Kevin Durant og Russell Westbrook voru með rosalegar tölur í sigri í framlengdum leik í Madison Square Garden í New York í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Toronto Raptors hélt sigurgöngu sinni áfram, Dwyane Wade er að spila vel þessa dagana og Los Angeles Clippers heldur áfram að vinna án Blake Griffin.

Svíar gerðu Guðmundi grikk

Danmörk og Svíþjóð skildu jöfn á EM í Póllandi í kvöld. Svíar tryggðu sér jafnteflið á lokasekúndunum.

Dujshebaev sá um pabba sinn

Spanverjar eru komnir með sex stig, rétt eins og Danmörk og Þýskaland, í milliriðli 2 á EM í Póllandi.

Pato lánaður til Chelsea

Fréttavefur Sky Sports fullyrðir að sex mánaða lánssamningur sé í höfn fyrir Brasilíumanninn Pato hjá Chelsea.

Kostar Chelsea ekki krónu

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea.

Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út

Veiðimaðurinn - málgagn stangveiðimanna nr. 201 er kominn út, stútfullur af spennandi lesefni fyrir veiðimenn sem vilja hita sig upp fyrir sumarið.

Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson

Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík.

NBA: Curry fór á kostum og Golden State lék sér að San Antonio | Myndbönd

Það var lítil spenna í uppgjöri tveggja efstu liða NBA-deildarinnar í nótt því NBA-meistararnir í Golden State Warriors höfðu mikla yfirburði á móti San Antonio Spurs. Cleveland vann sinn fyrsta leik undir stjórn Tyronn Lue, DeMarcus Cousins setti nýtt stigamet hjá Sacramento Kings og Dwyane Wade lék vel í sigri Miami Heat á Chicago Bulls.

Gylfi skorar mun meira utan Wales

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-1 sigri þess á Everton á Goodison Park um helgina og hefur byrjað nýtt ár vel. Hann skorar þrisvar sinnum meira utan Wales en á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir