Fleiri fréttir

Depay þakkar Giggs fyrir hjálpina

Segir að Ryan Giggs hafi átt stóran þátt í því að Memphis Depay komst aftur á beinu brautina með Manchester United.

Alfreð má ekki tjá sig

Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina.

Monk heldur starfinu í bili

Stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar fær einhvern frest enn til að bjarga starfi sínu hjá Swansea.

Enn lengist meiðslalistinn hjá Arsenal

Francis Coquelin, leikmaður Arsenal, gæti verið frá keppni í fjóra mánuði eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Arnór: Haukarnir komu mér ekki á óvart

Arnór Atlason, leikmaður Saint Raphael, var ánægður að fara með sigur, 28-29, frá Ásvöllum eftir hörkuleik við Íslandsmeistara Hauka í 3. umferð EHF-bikarsins.

Barcelona með sterkan útisigur á Vardar

Vardar og Barcelona mættust í Meistaradeild Evrópu í dag og var leikurinn æsispennandi en Barcelona hafði betur, 27-25, eftir magnaðan lokakafla hjá liðinu.

Bergischer tapaði fyrir Leipzig

Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum.

Bjarki Þór Evrópumeistari

Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun.

Balague: Perez mun líklega reka Benitez

Guillem Balague, einn þekktasti íþróttafréttamaður Spánar, segir að Florentino Perez, forseti Real Madrid, muni að öllum líkindum reka Rafa Benitez sem stjóra liðsins eftir niðurlæginguna í gær.

United að reyna við Ashley Cole

Forráðamenn Manchester United eru sagðir ætla klófesta bakvörðinn Ashley Cole í janúarglugganum en hann er í dag leikmaður Roma.

Þorgerður Katrín í stjórn GSÍ

Þing Golfsambands Íslands fór fram í gær í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ með lófataki.

Ætla bjóða Kane og Alli fimm ára samning

Forráðamenn Tottenham Hotspur ætla sér að bjóða þeim Dele Alli og Harry Kane nýjan langtíma samning og tala miðlar ytra um að þeir fái báðir fimm ára samning.

Sjá næstu 50 fréttir