Fleiri fréttir Fjórir Íslendingar komu við sögu í tapi Viking Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem tapaði 3-1 fyrir Tromsö á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.10.2015 20:04 McClaren: Vissum að sigurinn væri handan við hornið Steve McClaren, knattspyrnustjóri Newcastle United, var að vonum létt eftir 6-2 sigur hans manna á Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.10.2015 19:15 Árni og Elías á skotskónum | Rosenborg svo gott sem orðið meistari Árni Vilhjálmsson var á skotskónum þegar Lilleström vann 2-0 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum komst Lilleström upp í 8. sæti deildarinnar. 18.10.2015 18:16 Mark Birkis dugði skammt Birkir Már Sævarsson skoraði mark Hammarby í 1-4 tapi fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.10.2015 17:19 Wijnaldum með fernu í fyrsta sigri Newcastle Georginio Wijnaldum skoraði fernu þegar Newcastle vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 18.10.2015 17:00 Góður útisigur hjá PSG Paris Saint-Germain vann góðan útisigur á Celje Pivovarna Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 18.10.2015 16:45 Fyrsti sigur FH FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil. 18.10.2015 16:28 Cech setti met í gær | Enginn haldið jafn oft hreinu í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, markvörður Arsenal, hélt marki sínu hreinu þegar Skytturnar endurheimtu 2. sætið í ensku úrvalsdeildinni með 0-3 sigri á Watford í gær. 18.10.2015 16:00 Guðbjörg meistari í Noregi Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir varð í dag norskur meistari með liði sínu Lilleström. 18.10.2015 15:37 Mikilvægur sigur hjá AIK í toppbaráttunni Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í AIK jöfnuðu Norrköping að stigum á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir unnu 0-1 sigur á Halmstads á útivelli í dag. 18.10.2015 15:24 Verona varð af dýrmætum stigum | Toppliðið tapaði Emil Hallfreðsson og félagar eru enn í fallsæti eftir 1-1 jafntefli við Udinese. 18.10.2015 15:10 Mikilvægur sigur Magdeburg | Jafnt í Íslendingaslag Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu þriggja marka sigur, 30-33, á nýliðum Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 18.10.2015 15:06 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Hapoel Ramat 31-22 | Öruggt hjá Eyjamönnum Eyjamenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan sigur á ísraelska liðinu Hapoel Ramat, samanlagt 56-43. 18.10.2015 15:00 Sara sænskur meistari þriðja árið í röð Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir varð nú rétt í þessu sænskur meistari með Rosengård þriðja árið í röð. 18.10.2015 14:30 Birkir og félagar með sjö stiga forskot í Sviss Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel sem vann 0-2 sigur á Sion í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir var tekinn af velli í uppbótartíma. 18.10.2015 13:39 Öruggt hjá AGF gegn Nordsjælland AGF vann góðan 3-0 sigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.10.2015 13:29 Körfuboltakvöld: 1. þáttur | Myndband Fyrsti uppgjörsþáttur vetrarins. 18.10.2015 11:32 Danmörk og Svíþjóð mætast í umspilinu Í morgun var dregið í umspil um sæti í lokakeppni EM 2016 í Frakklandi. 18.10.2015 11:08 Uppskeruhátíð Veiðimannsins Fimmtudaginn 29. október efnir Veiðimaðurinn til uppskeruhátíðar þar sem veiðisumarið 2015 verður gert upp á léttu nótunum. 18.10.2015 10:21 Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18.10.2015 10:00 Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18.10.2015 08:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18.10.2015 06:00 Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17.10.2015 23:15 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17.10.2015 22:30 Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17.10.2015 21:23 Hörður Axel til tékknesku meistaranna Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir tékkneska meistaraliðsins Nymburk frá Trikala í Grikklandi. 17.10.2015 21:02 Milan og Torino skildu jöfn | Roma með sigur AC Milan varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino í 8. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 17.10.2015 20:45 Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar var í miklu stuði þegar Barcelona vann 5-2 sigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.10.2015 20:30 Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63. 17.10.2015 20:24 Fjórða tap Lokeren í röð Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem laut í gras fyrir OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-2, OH Leuven í vil. 17.10.2015 20:16 Ragnheiður hetja Fram Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc. 17.10.2015 19:59 Slæmt tap hjá Bergischer Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.10.2015 19:49 Stórsigur hjá Aroni og félögum Aron Elís Þrándarson og félagar í Aalesund unnu góðan 1-4 útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.10.2015 19:35 Ellefu mörk Hrafnhildar Hönnu dugðu ekki til gegn meisturunum Íslands- og bikarmeistarar Gróttu gerðu góða ferð á Selfoss í dag unnu heimakonur í 6. umferð Olís-deild kvenna. 17.10.2015 19:01 Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17.10.2015 18:30 Skytturnar endurheimtu 2. sætið | Sjáðu mörkin Arsenal endurheimti 2. sætið í ensku úrvalsdeildinni með 0-3 sigri á Watford á Vicarage Road í dag. 17.10.2015 18:15 Haukar sigu framúr undir lokin Haukar eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 63-44 samanlagðan sigur á makedónska liðinu Zomimac. 17.10.2015 18:07 Evrópumeistararnir gerðu dramatískt jafntefli við Kielce Jesper Nöddesbo tryggði Barcelona jafntefli gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 30-30 í þann mund sem leiktíminn rann út. 17.10.2015 17:58 Kári lék allan leikinn í sigri Malmö Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.10.2015 17:27 Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17.10.2015 17:11 Enn eitt tapið hjá Charlton | Aron Einar ónotaður varamaður Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 1-0 fyrir Reading á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 17.10.2015 16:47 Ronaldo sló markametið í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid komst upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Levante á Santiago Bernabeu í dag. 17.10.2015 16:15 Sunderland tapaði í fyrsta leik Stóra Sam | Vardy hetja Leicester Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2015 16:00 Herrera frábær í langþráðum sigri United á Goodison Park | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fyrsta sigur á Everton á Goodison Park í fjögur ár þegar lærisveinar Louis van Gaal báru sigurorð af Bítlaborgarliðinu 0-3 í dag. 17.10.2015 16:00 Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17.10.2015 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórir Íslendingar komu við sögu í tapi Viking Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem tapaði 3-1 fyrir Tromsö á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.10.2015 20:04
McClaren: Vissum að sigurinn væri handan við hornið Steve McClaren, knattspyrnustjóri Newcastle United, var að vonum létt eftir 6-2 sigur hans manna á Norwich í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.10.2015 19:15
Árni og Elías á skotskónum | Rosenborg svo gott sem orðið meistari Árni Vilhjálmsson var á skotskónum þegar Lilleström vann 2-0 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum komst Lilleström upp í 8. sæti deildarinnar. 18.10.2015 18:16
Mark Birkis dugði skammt Birkir Már Sævarsson skoraði mark Hammarby í 1-4 tapi fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.10.2015 17:19
Wijnaldum með fernu í fyrsta sigri Newcastle Georginio Wijnaldum skoraði fernu þegar Newcastle vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 18.10.2015 17:00
Góður útisigur hjá PSG Paris Saint-Germain vann góðan útisigur á Celje Pivovarna Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. 18.10.2015 16:45
Fyrsti sigur FH FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil. 18.10.2015 16:28
Cech setti met í gær | Enginn haldið jafn oft hreinu í ensku úrvalsdeildinni Petr Cech, markvörður Arsenal, hélt marki sínu hreinu þegar Skytturnar endurheimtu 2. sætið í ensku úrvalsdeildinni með 0-3 sigri á Watford í gær. 18.10.2015 16:00
Guðbjörg meistari í Noregi Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir varð í dag norskur meistari með liði sínu Lilleström. 18.10.2015 15:37
Mikilvægur sigur hjá AIK í toppbaráttunni Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í AIK jöfnuðu Norrköping að stigum á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir unnu 0-1 sigur á Halmstads á útivelli í dag. 18.10.2015 15:24
Verona varð af dýrmætum stigum | Toppliðið tapaði Emil Hallfreðsson og félagar eru enn í fallsæti eftir 1-1 jafntefli við Udinese. 18.10.2015 15:10
Mikilvægur sigur Magdeburg | Jafnt í Íslendingaslag Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu þriggja marka sigur, 30-33, á nýliðum Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 18.10.2015 15:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Hapoel Ramat 31-22 | Öruggt hjá Eyjamönnum Eyjamenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan sigur á ísraelska liðinu Hapoel Ramat, samanlagt 56-43. 18.10.2015 15:00
Sara sænskur meistari þriðja árið í röð Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir varð nú rétt í þessu sænskur meistari með Rosengård þriðja árið í röð. 18.10.2015 14:30
Birkir og félagar með sjö stiga forskot í Sviss Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel sem vann 0-2 sigur á Sion í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir var tekinn af velli í uppbótartíma. 18.10.2015 13:39
Öruggt hjá AGF gegn Nordsjælland AGF vann góðan 3-0 sigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.10.2015 13:29
Danmörk og Svíþjóð mætast í umspilinu Í morgun var dregið í umspil um sæti í lokakeppni EM 2016 í Frakklandi. 18.10.2015 11:08
Uppskeruhátíð Veiðimannsins Fimmtudaginn 29. október efnir Veiðimaðurinn til uppskeruhátíðar þar sem veiðisumarið 2015 verður gert upp á léttu nótunum. 18.10.2015 10:21
Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. 18.10.2015 10:00
Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. 18.10.2015 08:00
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18.10.2015 06:00
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. 17.10.2015 23:15
Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17.10.2015 21:23
Hörður Axel til tékknesku meistaranna Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir tékkneska meistaraliðsins Nymburk frá Trikala í Grikklandi. 17.10.2015 21:02
Milan og Torino skildu jöfn | Roma með sigur AC Milan varð af tveimur stigum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino í 8. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 17.10.2015 20:45
Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar var í miklu stuði þegar Barcelona vann 5-2 sigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.10.2015 20:30
Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63. 17.10.2015 20:24
Fjórða tap Lokeren í röð Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem laut í gras fyrir OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-2, OH Leuven í vil. 17.10.2015 20:16
Ragnheiður hetja Fram Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc. 17.10.2015 19:59
Slæmt tap hjá Bergischer Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.10.2015 19:49
Stórsigur hjá Aroni og félögum Aron Elís Þrándarson og félagar í Aalesund unnu góðan 1-4 útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.10.2015 19:35
Ellefu mörk Hrafnhildar Hönnu dugðu ekki til gegn meisturunum Íslands- og bikarmeistarar Gróttu gerðu góða ferð á Selfoss í dag unnu heimakonur í 6. umferð Olís-deild kvenna. 17.10.2015 19:01
Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 17.10.2015 18:30
Skytturnar endurheimtu 2. sætið | Sjáðu mörkin Arsenal endurheimti 2. sætið í ensku úrvalsdeildinni með 0-3 sigri á Watford á Vicarage Road í dag. 17.10.2015 18:15
Haukar sigu framúr undir lokin Haukar eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 63-44 samanlagðan sigur á makedónska liðinu Zomimac. 17.10.2015 18:07
Evrópumeistararnir gerðu dramatískt jafntefli við Kielce Jesper Nöddesbo tryggði Barcelona jafntefli gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 30-30 í þann mund sem leiktíminn rann út. 17.10.2015 17:58
Kári lék allan leikinn í sigri Malmö Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.10.2015 17:27
Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. 17.10.2015 17:11
Enn eitt tapið hjá Charlton | Aron Einar ónotaður varamaður Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 1-0 fyrir Reading á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 17.10.2015 16:47
Ronaldo sló markametið í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid komst upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Levante á Santiago Bernabeu í dag. 17.10.2015 16:15
Sunderland tapaði í fyrsta leik Stóra Sam | Vardy hetja Leicester Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2015 16:00
Herrera frábær í langþráðum sigri United á Goodison Park | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fyrsta sigur á Everton á Goodison Park í fjögur ár þegar lærisveinar Louis van Gaal báru sigurorð af Bítlaborgarliðinu 0-3 í dag. 17.10.2015 16:00
Sterling með þrennu í stórsigri City | Sjáðu mörkin Raheem Sterling gerði þrennu þegar Manchester City vann 5-1 sigur á nýliðum Bournemouth á heimavelli í dag. 17.10.2015 15:45