Fleiri fréttir Samningslaus Ronaldinho ætlar ekki að hætta strax Bróðir Ronaldinho segir að hann eigi nóg eftir af ferlinum eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá Fluminense á dögunum. 2.10.2015 07:00 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2.10.2015 06:00 Taylor Swift bölvunin í bandaríska hafnarboltanum Þrjú bandarísk hafnarboltafélög í MLB-deildinni hafa verið í tómu tjóni eftir heimsókn frá einni vinsælustu tónlistakonu heimsins í dag og það þykir ekki boða gott að fá þessa stóru poppstjörnu í heimsókn til sín. 1.10.2015 23:30 Denver semur við reynslubolta Denver Nuggets gerði í gær eins árs samning við reynsluboltann Mike Miller. 1.10.2015 23:00 Haukakonur gerðu út um leikinn í öðrum leikhluta Hin 17 ára gamla Sylvía Rún Hálfdánardóttir stal senunni í öruggum sigri Hauka á Grindavík í undanúrslitum Fyrirtækjabikarsins í körfubolta. 1.10.2015 22:30 Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. 1.10.2015 22:30 Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. 1.10.2015 22:00 Brady fékk boltann aftur Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina. 1.10.2015 21:45 Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. 1.10.2015 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1.10.2015 21:15 Leikmenn Liverpool slakir í jafntefli gegn Sion | Sjáðu mörkin á Anfield Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Sion í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 21:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 21:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1.10.2015 20:30 Góður fjórði leikhluti Keflvíkinga gerði útslagið Góður fjórði leikhluti gerði útslagið í 80-76 sigri Keflavíkur á Val í undanúrslitum Fyrirtækjabikars kvenna í kvöld en Keflavík sneri leiknum sér í hag í lokaleikhlutanum. 1.10.2015 20:15 Barcelona skipar rúmensku félagi að breyta félagsmerkinu Barcelona hefur tilkynnt rúmneska félaginu Otelul Galati að því muni berast kæra ef þeir breyta ekki merki félagsins á næstu mánuðum. 1.10.2015 19:30 Óli Stefán tekur við Grindavík | Brynjar hættur með Fjarðarbyggð Óli Stefán Flóventsson tekur við starfi Tommy Nielsen sem þjálfari Grindavíkur en á sama degi staðfesti Brynjar Gestsson að hann væri hættur sem þjálfari Fjarðarbyggðar. 1.10.2015 19:20 Silfurliðið hafði betur á Lerkendal | Úrslit dagsins Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg þurftu að sætta sig við tap gegn silfurliðinu Dnipro Dnipropetrovsk á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 19:00 Ljósleysið kveikti í leikmönnum Mónakó | Sjáðu mörkin Leikmönnum Mónakó tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok eftir að ljósin á vellinum slógu út stuttu áður. 1.10.2015 18:45 Birkir kom Basel á bragðið í 2-0 sigri | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir í 2-0 sigri á Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld en Basel er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 1.10.2015 18:45 Birkir skoraði annan leikinn í röð í Evrópudeildinni | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir gegn Lech Poznan á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld en þetta er annar leikurinn í röð í keppninni sem Birkir skorar í. 1.10.2015 18:16 Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1.10.2015 17:45 LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili. 1.10.2015 17:00 Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. 1.10.2015 16:00 Ragnar sat á bekknum í naumum sigri Krasnodar | Öll úrslit kvöldsins Ragnar sat allann leikinn á bekknum i sigri á Gabala en í sama riðli náði Dortmund aðeins jafntefli gegn gríska félaginu PAOK. 1.10.2015 15:59 Birkir í VG: Meiri óreiða á Ítalíu en í Sviss Birkir Bjarnason er ánægður með fyrstu mánuðina hjá Basel. 1.10.2015 15:30 Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. 1.10.2015 15:30 Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. 1.10.2015 15:00 Velgengni Martial kemur þjálfara og fyrirliða Monaco ekkert á óvart Frakkinn ungi er búinn að skora fjögur mörk í sex leikjum fyrir Manchester United. 1.10.2015 14:30 „Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Gummi Ben, Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir öll mörkin og helstu atvik í Meistaradeildinni um leið og eitthvað gerðist. 1.10.2015 13:45 Þrír leikir í úrvalsdeildinni en valinn í enska landsliðið | Hver er þessi Dele Alli? Nítján ára strákur frá Milton Keynes er búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Tottenham og er kominn í landsliðshóp hjá Englandi. 1.10.2015 13:00 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Guðmundur Benediktsson var með Gunnleif Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson sér til aðstoðar í Meistaramörkunum í gærkvöldi. 1.10.2015 12:30 Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. 1.10.2015 11:48 ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 11:30 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1.10.2015 10:45 Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1.10.2015 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-25 | Valur vann toppslaginn Valur lagði ÍR 25-22 í 6. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Austurberginu í Breiðholti. Valur var 14-12 yfir í hálfleik. 1.10.2015 09:55 Eyjólfur velur hópinn fyrir leikina gegn Úkraínu og Skotlandi Ísland verður áfram án markvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar sem er meiddur. 1.10.2015 09:47 Merson: Bestu möguleikar Liverpool á Meistaradeildarsæti liggja í Evrópudeildinni Paul Merson, knattspyrnusérfræðingur á SkySports og fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Liverpool eigi að einbeita sér að Evrópudeildinni á þessu tímabili því þar liggi bestu möguleikar liðsins á því að komast aftur í Meistaradeildina. 1.10.2015 09:30 Ísland aftur efst Norðurlandaþjóða á FIFA-listanum Ísland er áfram í 23. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland hefur aldrei verið ofar. 1.10.2015 09:14 Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. 1.10.2015 09:00 Pellegrini: Þetta var heppnissigur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkennir að heppnin hafi verið með hans mönnum í 2-1 sigri á Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í gær. 1.10.2015 08:30 Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. 1.10.2015 08:00 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1.10.2015 07:30 Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. 1.10.2015 07:00 Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015. 1.10.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Samningslaus Ronaldinho ætlar ekki að hætta strax Bróðir Ronaldinho segir að hann eigi nóg eftir af ferlinum eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá Fluminense á dögunum. 2.10.2015 07:00
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2.10.2015 06:00
Taylor Swift bölvunin í bandaríska hafnarboltanum Þrjú bandarísk hafnarboltafélög í MLB-deildinni hafa verið í tómu tjóni eftir heimsókn frá einni vinsælustu tónlistakonu heimsins í dag og það þykir ekki boða gott að fá þessa stóru poppstjörnu í heimsókn til sín. 1.10.2015 23:30
Denver semur við reynslubolta Denver Nuggets gerði í gær eins árs samning við reynsluboltann Mike Miller. 1.10.2015 23:00
Haukakonur gerðu út um leikinn í öðrum leikhluta Hin 17 ára gamla Sylvía Rún Hálfdánardóttir stal senunni í öruggum sigri Hauka á Grindavík í undanúrslitum Fyrirtækjabikarsins í körfubolta. 1.10.2015 22:30
Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. 1.10.2015 22:30
Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. 1.10.2015 22:00
Brady fékk boltann aftur Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina. 1.10.2015 21:45
Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. 1.10.2015 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1.10.2015 21:15
Leikmenn Liverpool slakir í jafntefli gegn Sion | Sjáðu mörkin á Anfield Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Sion í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 21:00
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1.10.2015 20:30
Góður fjórði leikhluti Keflvíkinga gerði útslagið Góður fjórði leikhluti gerði útslagið í 80-76 sigri Keflavíkur á Val í undanúrslitum Fyrirtækjabikars kvenna í kvöld en Keflavík sneri leiknum sér í hag í lokaleikhlutanum. 1.10.2015 20:15
Barcelona skipar rúmensku félagi að breyta félagsmerkinu Barcelona hefur tilkynnt rúmneska félaginu Otelul Galati að því muni berast kæra ef þeir breyta ekki merki félagsins á næstu mánuðum. 1.10.2015 19:30
Óli Stefán tekur við Grindavík | Brynjar hættur með Fjarðarbyggð Óli Stefán Flóventsson tekur við starfi Tommy Nielsen sem þjálfari Grindavíkur en á sama degi staðfesti Brynjar Gestsson að hann væri hættur sem þjálfari Fjarðarbyggðar. 1.10.2015 19:20
Silfurliðið hafði betur á Lerkendal | Úrslit dagsins Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg þurftu að sætta sig við tap gegn silfurliðinu Dnipro Dnipropetrovsk á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 19:00
Ljósleysið kveikti í leikmönnum Mónakó | Sjáðu mörkin Leikmönnum Mónakó tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok eftir að ljósin á vellinum slógu út stuttu áður. 1.10.2015 18:45
Birkir kom Basel á bragðið í 2-0 sigri | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir í 2-0 sigri á Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld en Basel er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 1.10.2015 18:45
Birkir skoraði annan leikinn í röð í Evrópudeildinni | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir gegn Lech Poznan á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld en þetta er annar leikurinn í röð í keppninni sem Birkir skorar í. 1.10.2015 18:16
Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1.10.2015 17:45
LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili. 1.10.2015 17:00
Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. 1.10.2015 16:00
Ragnar sat á bekknum í naumum sigri Krasnodar | Öll úrslit kvöldsins Ragnar sat allann leikinn á bekknum i sigri á Gabala en í sama riðli náði Dortmund aðeins jafntefli gegn gríska félaginu PAOK. 1.10.2015 15:59
Birkir í VG: Meiri óreiða á Ítalíu en í Sviss Birkir Bjarnason er ánægður með fyrstu mánuðina hjá Basel. 1.10.2015 15:30
Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. 1.10.2015 15:30
Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. 1.10.2015 15:00
Velgengni Martial kemur þjálfara og fyrirliða Monaco ekkert á óvart Frakkinn ungi er búinn að skora fjögur mörk í sex leikjum fyrir Manchester United. 1.10.2015 14:30
„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Gummi Ben, Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir öll mörkin og helstu atvik í Meistaradeildinni um leið og eitthvað gerðist. 1.10.2015 13:45
Þrír leikir í úrvalsdeildinni en valinn í enska landsliðið | Hver er þessi Dele Alli? Nítján ára strákur frá Milton Keynes er búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Tottenham og er kominn í landsliðshóp hjá Englandi. 1.10.2015 13:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Guðmundur Benediktsson var með Gunnleif Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson sér til aðstoðar í Meistaramörkunum í gærkvöldi. 1.10.2015 12:30
Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. 1.10.2015 11:48
ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 11:30
AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1.10.2015 10:45
Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1.10.2015 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-25 | Valur vann toppslaginn Valur lagði ÍR 25-22 í 6. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Austurberginu í Breiðholti. Valur var 14-12 yfir í hálfleik. 1.10.2015 09:55
Eyjólfur velur hópinn fyrir leikina gegn Úkraínu og Skotlandi Ísland verður áfram án markvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar sem er meiddur. 1.10.2015 09:47
Merson: Bestu möguleikar Liverpool á Meistaradeildarsæti liggja í Evrópudeildinni Paul Merson, knattspyrnusérfræðingur á SkySports og fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Liverpool eigi að einbeita sér að Evrópudeildinni á þessu tímabili því þar liggi bestu möguleikar liðsins á því að komast aftur í Meistaradeildina. 1.10.2015 09:30
Ísland aftur efst Norðurlandaþjóða á FIFA-listanum Ísland er áfram í 23. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland hefur aldrei verið ofar. 1.10.2015 09:14
Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. 1.10.2015 09:00
Pellegrini: Þetta var heppnissigur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkennir að heppnin hafi verið með hans mönnum í 2-1 sigri á Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í gær. 1.10.2015 08:30
Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. 1.10.2015 08:00
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1.10.2015 07:30
Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. 1.10.2015 07:00
Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015. 1.10.2015 06:00