Fleiri fréttir

Sturridge fær hvíld annað kvöld

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tilkynnti í dag að Daniel Sturridge yrði ekki með liðinu í leiknum gegn Sion í Evrópudeildinni annað kvöld.

Klopp ekki til í Mexíkó

Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta.

Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut

Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð.

Barcelona vann enn einn sigurinn

Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu.

Mark Kjartans Henry dugði ekki til gegn Vendsyssel

Þrátt fyrir að vera manni fleiri í rúmlega tókst leikmönnum Horsens ekki að halda út gegn Vendyssel í dönsku 1. deildinni en Kjartan Henry skoraði mark Horsens í leiknum, hans þriðja í síðustu þremur leikjum.

Hendrickx framlengir við FH

Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna.

Hermann í tveggja leikja bann

Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Lewandowski með tíu mörk á einni viku

Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum.

Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum

Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár.

Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin

Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11.

Eltir John Terry Eið Smára til Kína?

John Terry og Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu saman í mörg ár hjá Chelsea og nú gæti fyrirliði Chelsea mögulega verið að elta íslenska landsliðsmanninn til Kína ef marka má frétt hjá Daily Mirror.

Fögnum þessu á Oktoberfest í kvöld

Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segir að leikmenn liðsins muni gera sér glaðan dag á Oktoberfest í kvöld til þess að fagna góðum árangri undanfarna daga.

Sjá næstu 50 fréttir