Fleiri fréttir

Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra
Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi.

Hvarflaði að mér að þetta væri búið spil hjá FH
Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla af leikmönnum deildarinnar.

Alltaf verið í leiðtogahlutverki
Helena Sverrisdóttir vann sinn fyrsta titil sem spilandi þjálfari Hauka er liðið vann Lengjubikar kvenna eftir stórsigur á Keflavík í úrslitaleik.

Fékk vörubílafarm af skóm | Myndband
James Harden fékk vörubílafarm af Adidas-skóm sendan heim til sín en hann skrifaði nýlega undir stærsta auglýsingarsamning NBA-deildarinnar hjá þýska vörumerkinu.

Müller: Lyfjaeftirlitið fylgist með mér
Þjóðverjinn skorar og skorar þessa dagana fyrir Þýskalandsmeistara Bayern München.

Gensheimer verður liðsfélagi Róberts hjá PSG | Fær Stefán tækifærið?
Þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá frönsku meisturunum í Paris Saint-Germain en hann mun ganga til liðs við franska félagið frá Rhein-Neckar Löwen eftir tímabilið.

Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins
Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti.

Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid
Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld.

Rosenborg fimm stigum frá titlinum eftir öruggan sigur
Matthías Vilhjálmsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar eru aðeins fimm stigum frá titlinum þegar fjórar umferðir eru eftir af norsku deildinni eftir 4-0 sigur á Start á útivelli í dag.

Njarðvík fær Kana úr hollensku deildinni
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við hinn 25 árs gamla Marquise Simmons, kraftframherja frá Bandaríkjunum, um að leika með liðinu í vetur.

Van Gaal: Meirihluti liðsins var að spila undir getu
Hollenski knattpyrnustjórinn segir að meirihluti leikmanna sinna hafi spilað undir getu í 0-3 tapi gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga
Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra.

Glódís Perla og félagar náðu toppsætinu aftur | Öll úrslit dagsins
Glódís Perla og félagar í Eskilstuna náðu toppsætinu aftur með 2-0 sigri á Mallbacken í dag en þær eru aðeins tveimur leikjum frá sænska titlinum.

Steinþór skoraði sigurmark Viking í Íslendingaslag | Aron tryggði Álasund þrjú stig
Steinþór Freyr Þorsteinsson og Aron Elís Þrándarson skoruðu báðir sigurmörk liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í dag en sigurmark Arons kom á 93. mínútu.

Rodgers rekinn frá Liverpool
Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi.

Arnór Ingvi og félagar skutust upp í toppsætið með sigri
Sigurinn þýðir að Norrköping er með tveggja stiga forskot á Göteborg þegar þrjár umferðir eru eftir og þriggja stiga forskot á AIK sem vann nauðsynlegan sigur á Malmö.

Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum
Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag.

Eriksen tryggði Tottenham stig gegn Swansea
Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen setti tvö mörk í 2-2 jafntefli Tottenham og Swansea í dag en bæði mörk hans komu beint úr aukaspyrnum

Sanchez stórkostlegur í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin
Alexis Sanchez, leikmaður Arsenal, fór á kostum og setti tvö mörk í 3-0 sigri Arsenal á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Guðjón Valur með þrjú í Ungverjalandi
Guðjón Valur setti þrjú mörk í 29-28 sigri á Szeged í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í dag.

Bjarki Már með þrjú í sannfærandi sigri á Lemgo | Öll úrslit dagsins
Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu sannfærandi tíu marka sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Birkir lagði upp mark óvæntu jafntefli
Birkir Bjarnason lagði upp jöfnunarmark Basel í óvæntu jafntefli gegn botnliði Zurich í svissnesku deildinni í dag en Basel er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Göteborg tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni | Arnór Smára á skotskónum
Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Göteborg töpuðu tveimur mikilvægum stigum á heimavelli í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag í 1-1 jafntefli gegn Halmstad sem er fallið úr deildinni.

Jafnt í borgarslagnum í Liverpool | Sjáðu mörkin
Everton og Liverpool skyldu jöfn 1-1 í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Romelu Lukaku skoraði jöfnunarmark Everton eftir að Danny Ings kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik.

Aron ekki í bandaríska landsliðshópnum gegn Mexíkó
Aron Jóhannsson var ekki valinn í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir leik liðsins gegn Mexíkó á laugardaginn upp á hvort liðið fær sæti í Álfukeppninni árið 2017.

Segist ekki hafa niðurlægt Matic
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður.

Advocaat hættur með Sunderland | Allardyce orðaður við stöðuna
Dick Advocaat hefur sagt upp störfum sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland eftir átta leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann lagði upp mark í jafntefli
Charlton náði að stela stigi í 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag en jöfnunarmark Charlton kom á 96. mínútu.

Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur
Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur.

Valdi sameiginlegt lið Liverpool og Everton | Aðeins 4 úr Liverpool
Fyrrum leikmaður Everton, Kevin Kilbane, valdi aðeins fjóra leikmenn úr Liverpool í sameiginlegt byrjunarlið skipað leikmönnum úr Bítlaborginni.

Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur
Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns.

Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt
Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar.

Sektaður fyrir fagnaðarlætin
Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum.

Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH
Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld.

Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna
Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna

Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna
Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015.

UFC 192: Hvað gerir Gustafsson gegn nýja meistaranum?
UFC 192 fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætir léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier Svíanum Alexander Gustafsson í spennandi viðureign.

Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal.

Jafnt í borgarslagnum í Verona
Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni.

Aron lagði upp sigurmarkið í Zagreb
Aron Pálmarsson lagði upp sigurmark Veszprem í frábærum 21-20 útisigri á Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Leikur Kolbeins og félaga blásinn af vegna veðurs
Stöðva þurfti leik Nantes og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld á upphafsmínútum seinni hálfleiks vegna rigningar en þetta kom fram á Twitter-síðu Nantes.

Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins
Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur.

Hannes Þór og félagar aftur á sigurbraut
Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust aftur á sigurbraut með 4-1 sigri á Ado Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki
Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag.

Góður seinni hálfleikur gerði útslagið í sigri Hauka | Úrslit dagsins
Haukakonur unnu átta marka sigur á ÍR á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en eftir að liðin fóru jöfn inn í hálfleik gerði góður seinni hálfleikur útslagið fyrir Haukakonur.