Fleiri fréttir

Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík

Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik.

Agüero slátraði Newcastle á tuttugu mínútum

Sergio Agüero setti fimm mörk á Newcastle á aðeins 20 mínútum í 6-1 sigri Manchester City í dag. Eftir að Newcastle komst óvænt yfir einfaldlega völtuðu leikmenn Manchester City yfir gestina á Etihad-vellinum.

Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy

Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Pétur Viðars á förum frá FH | Fer til Ástralíu í nám

Pétur Viðarsson, miðvörður FH, hefur leikið síðasta leik sinn fyrir félagið í bili en hann er á förum til Ástralíu í nám. Pétur tekur út leikbann í dag og er ekki með liðinu í lokaleik FH í Pepsi-deildinnarinnar.

Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur.

Valdís Þóra á einu höggi yfir pari í Portúgal

Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu.

Verðum ekki með neina tilraunarstarfsemi

Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að liðið verði að taka leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi sem eru framundan í undankeppninni alvarlega.

Koma með eigin klósettpappír í útileik

Forráðamenn New York Jets ákváðu að flytja 350 klósettpappírsrúllur með liðinu til London fyrir leik liðsins gegn Miami Dolphins á Wembley um helgina.

Rut komst á blað í sigri Randers

Rut Jónsdóttir og félagar í Randers unnu þriggja marka sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en með sigrinum skaust Randers upp í efsta sæti deildarinnar.

Rosengård skaust í toppsætið með sigri

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Rosengård skutust upp í efsta sætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Umea á heimavelli í kvöld.

Ögmundur hélt hreinu í öruggum sigri

Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson héldu hreinu í 3-0 sigri Hammarby á Atvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum skaust Hammarby upp í 8. sæti.

Lars: Megum ekki slaka á

Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir mikilvægt að íslenska liðið einbeiti sér að leikjunum tveimur gegn Lettlandi og Tyrklandi, frekar en að horfa strax til lokakeppni EM í Frakklandi næsta sumar.

Miðasala á EM hefst 17. desember

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins geta byrjað að kaupa miða á leiki liðsins á EM í Frakklandi 17. desember næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir