Fleiri fréttir

Kolbeinn lék allan leikinn í naumum sigri

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes í 1-0 sigri á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í dag en honum tókst ekki að komast á blað í leiknum og bíður enn eftir fyrsta marki sínu í herbúðum Nantes.

Callum Wilson úr leik næsta hálfa árið

Næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar verður frá næsta hálfa árið eftir að hafa skaddað krossband í leik Bournemouth og Stoke um helgina.

Alltaf svo sáttur í eigin skinni

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, tók á ný skref upp á við í sumar þegar hann samdi við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni.

Bennett snýr aftur til Toronto

Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors.

Einar: Þessi dómur var út í hött

Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins.

Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni

Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu.

Sigvaldi hafði betur í Íslendingaslag

Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Århus höfðu betur 29-27 í íslendingaslag gegn Vigni Svavarssyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Pepsi-mörkin | 21. þáttur

Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild.

Sjá næstu 50 fréttir