Fleiri fréttir

Í sjöunda himni

FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum.

Jordan Spieth tryggði sér Fed-Ex bikarinn

Er einum og hálfum milljarði ríkari eftir að hafa sigrað í Fed-Ex bikarnum í fyrsta sinn á ferlinum. Hafði betur í baráttu við Henrik Stenson á lokahringnum en sigurinn er hans fimmti á árinu.

United horfir til Fox

Fjölmiðlar ytra greina frá því að Manchester United sé með augastað á vinstri bakverði Charlton Athletic, Morgan Fox.

Kiel rúllaði yfir Besiktas

Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar.

Lærisveinar Geirs unnu Hamburg

Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Ljónin rúlluðu yfir Kolding

Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku.

Birkir og Ögmundur höfðu betur gegn Hauki

Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson í Hammarby höfðu betur gegn Hauki Heiðari Haukssyni og félögum í AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Lið Viðars og Sölva tapaði

Viðar Örn, Sölvi Geir og félagar í Jiangsu Guoxin-Sainty töpuðu fyrir Chongqing Lifan, 2-1, í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Rosberg: Lewis náði betri ræsingu

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Luke Shaw kominn á lappir

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni.

Mata: Við höfum lært inn á Van Gaal

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins séu nú loks að fatta almennilega leikaðferð Louis van Gaal, knattspyrnustjóra liðsins sem tók við United fyrir síðasta tímabil.

Lewis Hamilton vann í Japan

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Di Maria: Það er allt 100% hjá PSG

Angel di Maria, leikmaður PSG, segist vera gríðarlega ánægður í herbúðum félagsins eftir að hann yfirgaf Manchester United í sumar.

Neymar sakaður um skattsvik

Brasilíski framherjinn Neymar, leikmaður Barcelona, er sakaður um að svíkja undan skatti í Brasilíu og hafa eignir hans upp á átta milljarða verið frystar af dómsstólum í Sao Paulo.

Enn tapar Juventus

Napoli vann Ítalíu-meistara Juventus í Seríu-A deildinni í kvöld, en leikurinn fór 2-1 fyrir Napoli.

Messi úr leik í tvo mánuði

Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir