Fleiri fréttir

Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi

Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn.

Dallas Cowboys verðmætasta félag heims

Ruðningsliðið skaust upp fyrir Real Madrid á dögunum og er nú verðmætasta lið heimsins. Tvö spænsk knattspyrnulið eru á listanum ásamt tveimur NFL-liðum og einu hafnarboltaliði.

Þróttur þarf að bíða

Viktor Jónsson brenndi af víti í seinni hálfleik og Þróttur gat ekki fagnað Pepsi-deildarsæti.

Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa

Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni.

Sakar Liverpool og Gerrard um kynþáttarfordóma

El Hadji Diouf sakar Liverpool og fyrrum fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, um kynþáttafordóma en hann segir að félaginu sé illa við þeldökka leikmenn sem séu ekki breskir.

Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons

Atlanta Falcons missti niður sautján stiga forskot í seinni hálfleik en náði að stela sigrinum með vallarmarki þegar skammt var til leiksloka í gær. Þá vann San Fransisco 49ers sannfærandi sigur á Minnesota Vikings í lokaleik fyrstu umferðar NFL-deildarinnar.

Haukur Helgi í viðræðum við Charleroi

Íslenski landsliðsmaðurinn sem sló í gegn á Eurobasket er í viðræðum við belgíska félagið Charleroi. Hann hefur ekki fengið tilboð frá félaginu en Belgarnir voru fyrsta félagið sem hafði samband.

Margrét Lára: Ætlum að vinna riðilinn

Stelpurnar okkar í hefja leik í undankeppni EM 2017 í næstu viku. Æfingar hjá landsliðinu hófust í gær og spilar liðið vináttuleik gegn Slóvökum á fimmtudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir