Fleiri fréttir

Ekki hægt að stjórna Balotelli

Steven Gerrard fer yfir víðan völl í nýjustu ævisögu sinni en hann segir meðal annars frá því þegar Balotelli sagðist ekki geta dekkað í hornum því hann kynni ekki að spila vörn.

Djokovic vann þriðja risatitil ársins

Novak Djokovic, serbneski tenniskappinn, vann í nótt sinn þriðja risatitil á árinu þegar hann lagði Roger Federer í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis.

Áttu Leiknismenn að fá víti í gær? | Myndband

Leiknismenn voru afar ósáttir að fá ekki víti í gær þegar Bergsveinn Ólafsson virtist fella Kolbein Kárason innan vítateigs Fjölnismanna í leik liðanna í gær en atriðið var skoðað í Pepsi-mörkunum.

Fleiri leiðinlegir fundir framundan hjá Van Gaal

Louis Van Gaal segir leikmenn sína mega eiga von á fleiri leiðinlegum fundum á næstu vikum eftir að hafa séð lærisveina sína vinna öruggan 3-1 sigur á erkifjendunum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa

Veiðin í Miðfjarðará hefur verið með ólíkindum í sumar og þrátt fyrir að aðeins 8 dagar séu eftir af veiðitímanum er veiðin ennþá góð í henni.

Strippið og dauðarekið

Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar.

Óvíst hvort Agüero verði með gegn Juventus

Argentínski framherjinn fór meiddur af velli í leik Manchester City og Crystal Palace um helgina en óvíst er hvort hann nái leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Eigum fullt erindi í þessa deild

Önnur umferð Olís-deildar karla í handbolta heldur áfram í kvöld en Valur vann Akureyri í fyrsta leik umferðarinnar í gær.

Martial sló í gegn í frumraun sinni

Hinn 19 ára Anthony Martial, dýrasti unglingur fótboltasögunnar, stimplaði sig inn með látum í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United. Og það gegn erkifjendunum í Liverpool sem hafa tapað tveimur í röð.

Á toppnum eins og kvennadeild Breiðabliks

Breiðablik kórónaði frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna með 3-0 sigri á ÍBV í lokaumferðinni. Blikar fóru taplausir í gegnum sumarið og unnu 16 af 18 deildarleikjum sínum. Blikakonur fengu aðeins á sig fjögur mörk í allt sumar og það þarf að fara aftur til ársins 1996 til að finna jafn góða vörn í efstu deild kvenna.

Tékkland í 8-liða úrslitin í fyrsta sinn

Landslið Tékklands í körfubolta komst í dag í fyrsta sinn sem sjálfstætt ríki í 8-liða úrslit EM í körfubolta, Eurobasket, en 16-liða úrslitin kláruðust í dag. Ásamt Tékklandi tryggðu Ítalía, Serbía og Litháen sér sæti í 8-liða úrslitunum.

Kolbeinn sá rautt í tapleik

Kolbeinn Sigþórsson fékk beint rautt spjald í 0-2 tapi Nantes gegn Rennes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Luku leikmenn Nantes leiknum með 9 leikmenn inn á vellinum en Adryan fékk rautt skömmu á undan Kolbeini.

Sverrir Ingi lagði upp sigurmark Lokeren

Miðvörðurinn lagði upp sigurmark Lokeren á 86. mínútu í 1-0 sigri á St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í dag en félagið lyfti sér upp í 10. sæti

Viðar bjargaði stigi fyrir Jiangsu Sainty

Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty í 1-1 jafntefli gegn Tianjin Tedia í dag en Viðar Örn skoraði jöfnunarmarkið um miðbik seinni hálfleiks. Viðar, Sölvi og Eiður léku allir 90 mínútur í dag.

Huginn og Leiknir F. upp í fyrstu deild

Leiknir frá Fáskrúðsfirði og Huginn frá Seyðisfirði tryggðu sér í gær sæti í fyrst deild karla á næstu leiktíð. Huginn vann sigur á ÍR, en Leiknir lagði Ægi að velli.

Fanndís fékk gullskóinn

Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur.

Sjá næstu 50 fréttir