Fleiri fréttir

Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan

Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn.

Lewis Hamilton heldur fyrsta sætinu

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Mælingar á loftþrýstingi í dekkjum Mercedes bílsins voru taldar tilefni nánari skoðunar eftir keppnina.

Eskilstuna endurheimti toppsætið

Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö.

Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ

Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári.

De Gea verður ekki seldur í janúar

Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar.

Lewis Hamilton vann á Monza

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji.

Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld

Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum.

Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009

Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool.

Mikið bókað fyrir sumarið 2016

Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar.

Meiddist illa á móti Íslandi og verður ekki með í dag

Þjóðverjar urðu fyrir skakkaföllum í leiknum á móti Íslendingum á Evrópumótinu í körfubolta í gær og mæta að þeim sökum bara ellefu til leiks á móti sterku liði Serba í annarri umferð riðilsins í dag.

Tryggir Ísland sig á EM í dag?

Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016.

Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli.

Dramatískur sigur Tyrklands

Tyrkland vann dramatískan sigur á Ítalíu í riðli okkar Íslendinga á EM 2015, en riðillinn fer fram í Berlín. Tyrkir unnu tveggja stiga sigur, 89-87, eftir dramatískar lokamínútur.

Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni

Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir