Fleiri fréttir

Öflugur sigur Rússa á Svíum

Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana.

Eyjólfur: Stórkostlegur sigur hjá strákunum

Þjálfari U21 árs landsliðsins var að vonum í skýjunum eftir 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en Ísland er með fullt hús stiga eftir tvo leiki á toppi riðilsins.

Íslendingasigrar í Svíþjóð

Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag.

Bayern hafnaði risa tilboði í Müller

Forseti Bayern Munchen, Karl-Heinz Rummenigge, staðfesti í dag að félagið hefði hafnað risa tilboði í þýska sóknarmanninn Thomas Müller í sumar.

Glenn á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó

Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks, var á skotskónum fyrir Trínídad og Tóbagó þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í nótt, en leikið var í Mexíkó.

Lewis Hamilton á ráspól á Monza

Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji.

Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga

Allir leikmenn íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga fyrir Kazakstan í undankeppni EM 2016 á morgun. Fái Ísland eitt stig eru þeir komnir á Evrópumótið 2016 sem haldið er í Frakklandi.

Jón Arnór: Ætlum að spila með öllu okkar hjarta

Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska landsliðinu í körfubolta spila sögulegan leik í Berlín í dag eða fyrsta leik íslenska körfuboltalandsliðsins í úrslitakeppni EM. Eurbasket hefst í dag með leik Þýskalands og Íslands.

Hannes: Stór stund fyrir svo marga

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, verður örugglega einn stolltasti maðurinn á svæðinu í Mercedens Benz Höllinni í Berlín í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi.

Dirk er mikill eðalnáungi og góður gaur

Jón Arnór Stefánsson mætir gömlum liðsfélaga á morgun sem var á sínum tíma valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Hann segir alltaf jafn gaman að rekast á Þjóðverjan geðþekka.

Einstakur afmælisdagur fyrir Loga

Logi Gunnarsson hefur spilað í íslenska landsliðinu í meira en fimmtán ár og bæði leikið yfir 100 landsleiki og skorað yfir þúsund stig fyrir Ísland. Á morgun upplifir hann sögulega stund þegar íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fyrsta leik á Eurobasket og það á 34 ára afmælisdaginn sinn.

Hörður: Allt mér að þakka að Haukur er hér í dag

Fréttamaður Vísis í Berlín hitti á landsliðsmennina Hauk Helga og Hörð Axel fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á morgun. Strákarnir voru léttir í lund og rifjuðu meðal annars upp þegar Hörður var þjálfari Hauks í Fjölni.

Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni.

HK stal sigrinum á lokamínútunum

HK gulltryggði sæti sitt í 1. deild á næsta ári með naumum sigri á Fram í Kórnum í kvöld en sigurmark HK kom á 93. mínútu

Oddur fór á kostum í öruggum sigri Emsdetten

Oddur Gretarsson, hornamaður Emsdetten, fór á kostum í fimm marka sigri liðsins á Rimpar í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Oddur var atkvæðamestur í liði Emsdetten með 10 mörk en fjögur þeirra komu af vítalínunni.

Vidal sendur heim | Mætti fullur á æfingu

Samkvæmt síleskum fjölmiðlun mætti Arturo Vidal, leikmaður Bayern München, undir áhrifum áfengis til æfinga hjá sílenska landsliðinu á þriðjudagsmorgun.

Georgía vann óvæntan sigur á Skotlandi

Georgía vann óvæntan sigur á Skotlandi á heimavelli sínum í dag en tapið er áfall fyrir skoska landsliðið sem er að berjast um sæti á lokakeppni EM.

Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna

Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár.

Sjá næstu 50 fréttir