Fleiri fréttir Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20.8.2015 14:18 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20.8.2015 13:38 Jones bað Pútin um rússneskan ríkisborgararétt Bandaríkjamaðurinn Roy Jones Jr., fyrrum heimsmeistari í hnefaleikjum, vill verða Rússi. 20.8.2015 13:30 Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. 20.8.2015 12:48 Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 20.8.2015 12:41 Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20.8.2015 12:40 Verður Stern borgarstjóri í New York? Vinir David Stern hvetja hann til þess að fara í framboð í New York. 20.8.2015 12:30 Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun Langþráðri bið skotveiðimanna er lokið því í morgun hófst gæsaveiðitímabilið en veður til veiða er víðast hvar gott. 20.8.2015 12:00 Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. 20.8.2015 11:30 Rándýrt að láta LeBron auglýsa fyrir sig á Twitter Ef fyrirtæki vilja láta besta körfuboltamann heims, LeBron James, auglýsa fyrir sig á Twitter þá verða þau að opna veskið alla leið. 20.8.2015 11:00 Ytri Rangá og Blanda komnar yfir 4000 laxa Nú þegar langt er liðið á ágúst hafa tvær laxveiðiár farið yfir 4000 laxa og veiðin í þeim er ennþá stórgóð. 20.8.2015 10:59 Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. 20.8.2015 10:30 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20.8.2015 09:35 Otamendi búinn að semja við Man. City Man. City gekk í morgun frá kaupum á Nicolas Otamendi frá Valencia. 20.8.2015 09:30 Mane er ekki til sölu Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton. 20.8.2015 09:00 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20.8.2015 08:30 Rooney: Mörkin munu koma Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni. 20.8.2015 08:00 Utan vallar: Smiðurinn byggir á sama grunni Ólafur Jóhannesson er að gera góða hluti á Hlíðarenda. 20.8.2015 07:30 Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. 20.8.2015 07:00 Stjörnukonur geta mætt bæði Söru Björk og Katrínu Dregið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Kvennalið Stjörnunnar hefur farið til Rússlandi í síðustu tvö skiptin. 20.8.2015 06:30 Voru frábærir möguleikar á að vinna Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum. 20.8.2015 06:00 Anett áfram á Nesinu Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. 19.8.2015 23:22 Samloka nefnd í höfuðið á Pirlo Þú veist þú ert orðin stjarna í New York þegar veitingastaðir eru farnir að nefna mat eftir þér. 19.8.2015 23:15 Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. 19.8.2015 23:07 Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. 19.8.2015 23:00 Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. 19.8.2015 22:30 Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.8.2015 22:19 Sterling selur húsið sitt í Liverpool | Sjáðu myndirnar Er með Michael Jackson bar í húsinu og rakarastól. 19.8.2015 22:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19.8.2015 21:30 Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. 19.8.2015 21:00 Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.8.2015 21:00 Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni. 19.8.2015 20:45 Selfyssingar sterkari á lokakaflanum Tvö mörk á þriggja mínútna kafla undir lokin tryggðu Selfossi 3-1 sigur á Val í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 19.8.2015 20:33 Jafnt í Íslendingaslag í norsku deildinni Klepp og Avaldsnes skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.8.2015 18:58 Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. 19.8.2015 18:08 Arnar: Ákvörðunin um að svipta mig titlinum kom á óvart Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í víðavangshlaupi ÍR þann 23. apríl síðastliðinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann gagnrýnir ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands að svipta hann titlinum. 19.8.2015 18:00 Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19.8.2015 17:50 Sleppti hendi Guðs og fékk áritaða treyju frá Maradona Diego Armando Maradona hitti dómarann sem dæmdi einn frægasta leik sögunnar og gaf honum koss og meira til. 19.8.2015 17:45 Liverpool hafnar tilboðum í Sakho Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2015 17:15 Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19.8.2015 17:12 NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. 19.8.2015 16:30 Meistaraflokkur Víkings heitir sektarsjóðnum á Olgu Færseth í Reykjavíkurmaraþoninu Viktor Bjarki tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að sektarsjóður meistaraflokks karla í ár yrði áheit á Olgu Færseth sem hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um helgina. 19.8.2015 16:03 Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. 19.8.2015 15:45 Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. 19.8.2015 15:15 Aðalstyrktaraðili Sunderland spáir liðinu falli Margir spá því að Sunderland muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í ár og þar á meðal styrktaraðilar liðsins. 19.8.2015 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20.8.2015 14:18
Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20.8.2015 13:38
Jones bað Pútin um rússneskan ríkisborgararétt Bandaríkjamaðurinn Roy Jones Jr., fyrrum heimsmeistari í hnefaleikjum, vill verða Rússi. 20.8.2015 13:30
Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. 20.8.2015 12:48
Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 20.8.2015 12:41
Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20.8.2015 12:40
Verður Stern borgarstjóri í New York? Vinir David Stern hvetja hann til þess að fara í framboð í New York. 20.8.2015 12:30
Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun Langþráðri bið skotveiðimanna er lokið því í morgun hófst gæsaveiðitímabilið en veður til veiða er víðast hvar gott. 20.8.2015 12:00
Song á leiðinni aftur til West Ham West Ham hefur náð samkomulagi við Barcelona um að kaupa miðjumanninn Alex Song. 20.8.2015 11:30
Rándýrt að láta LeBron auglýsa fyrir sig á Twitter Ef fyrirtæki vilja láta besta körfuboltamann heims, LeBron James, auglýsa fyrir sig á Twitter þá verða þau að opna veskið alla leið. 20.8.2015 11:00
Ytri Rangá og Blanda komnar yfir 4000 laxa Nú þegar langt er liðið á ágúst hafa tvær laxveiðiár farið yfir 4000 laxa og veiðin í þeim er ennþá stórgóð. 20.8.2015 10:59
Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. 20.8.2015 10:30
Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20.8.2015 09:35
Otamendi búinn að semja við Man. City Man. City gekk í morgun frá kaupum á Nicolas Otamendi frá Valencia. 20.8.2015 09:30
Mane er ekki til sölu Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton. 20.8.2015 09:00
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20.8.2015 08:30
Rooney: Mörkin munu koma Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni. 20.8.2015 08:00
Utan vallar: Smiðurinn byggir á sama grunni Ólafur Jóhannesson er að gera góða hluti á Hlíðarenda. 20.8.2015 07:30
Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. 20.8.2015 07:00
Stjörnukonur geta mætt bæði Söru Björk og Katrínu Dregið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Kvennalið Stjörnunnar hefur farið til Rússlandi í síðustu tvö skiptin. 20.8.2015 06:30
Voru frábærir möguleikar á að vinna Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum. 20.8.2015 06:00
Anett áfram á Nesinu Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. 19.8.2015 23:22
Samloka nefnd í höfuðið á Pirlo Þú veist þú ert orðin stjarna í New York þegar veitingastaðir eru farnir að nefna mat eftir þér. 19.8.2015 23:15
Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. 19.8.2015 23:07
Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. 19.8.2015 23:00
Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. 19.8.2015 22:30
Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.8.2015 22:19
Sterling selur húsið sitt í Liverpool | Sjáðu myndirnar Er með Michael Jackson bar í húsinu og rakarastól. 19.8.2015 22:00
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19.8.2015 21:30
Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. 19.8.2015 21:00
Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.8.2015 21:00
Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni. 19.8.2015 20:45
Selfyssingar sterkari á lokakaflanum Tvö mörk á þriggja mínútna kafla undir lokin tryggðu Selfossi 3-1 sigur á Val í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 19.8.2015 20:33
Jafnt í Íslendingaslag í norsku deildinni Klepp og Avaldsnes skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.8.2015 18:58
Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. 19.8.2015 18:08
Arnar: Ákvörðunin um að svipta mig titlinum kom á óvart Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í víðavangshlaupi ÍR þann 23. apríl síðastliðinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann gagnrýnir ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands að svipta hann titlinum. 19.8.2015 18:00
Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19.8.2015 17:50
Sleppti hendi Guðs og fékk áritaða treyju frá Maradona Diego Armando Maradona hitti dómarann sem dæmdi einn frægasta leik sögunnar og gaf honum koss og meira til. 19.8.2015 17:45
Liverpool hafnar tilboðum í Sakho Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2015 17:15
Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19.8.2015 17:12
NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. 19.8.2015 16:30
Meistaraflokkur Víkings heitir sektarsjóðnum á Olgu Færseth í Reykjavíkurmaraþoninu Viktor Bjarki tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að sektarsjóður meistaraflokks karla í ár yrði áheit á Olgu Færseth sem hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um helgina. 19.8.2015 16:03
Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. 19.8.2015 15:45
Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. 19.8.2015 15:15
Aðalstyrktaraðili Sunderland spáir liðinu falli Margir spá því að Sunderland muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í ár og þar á meðal styrktaraðilar liðsins. 19.8.2015 14:45