Fleiri fréttir

Óðinn valinn í úrvalslið HM

Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi.

Pedro genginn til liðs við Chelsea

Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu.

Mane er ekki til sölu

Man. Utd gafst upp á Spánverjanum Pedro í gær og fór að beina sjónum sínum að Sadio Mane, leikmanni Southampton.

Rooney: Mörkin munu koma

Man. Utd er aðeins búið að spila þrjá leiki á nýju tímabili en Wayne Rooney er þegar búinn að fá mikla gagnrýni.

Alltaf stöngin út hjá okkur

Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega.

Voru frábærir möguleikar á að vinna

Þjálfari íslenska liðsins var stoltur af sínum strákum þrátt fyrir naumt tap gegn Slóveníu í undanúrslitum HM 19 ára landsliða í Rússlandi í gær. Íslensku strákarnir lögðu allt í leik gegn sigurstranglegasta liði mótsins en náðu ekki að halda út í seinni hálfleiknum.

Anett áfram á Nesinu

Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár.

Enn einn titilinn í hús hjá Kiel

Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna.

Meistaramörkin | Myndband

Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016

Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu.

Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap

Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni.

Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil.

Liverpool hafnar tilboðum í Sakho

Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur

Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram.

Sjá næstu 50 fréttir