Fleiri fréttir

Munum ekki sakna Cech

Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City.

Shane Lowry sigraði á Firestone

Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum.

Þýskur sigur í 100 metra skeiði

Það var Helmut Bramesfeld á Blöndal vom Störtal sem fór á besta tímanum í dag 7,36 í síðasta sprettinum í 100 metra skeiði á HM íslenska hestsins í Herning.

Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk

Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok.

Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld.

Alfreð skoraði fyrir Olympiakos

Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Olympiakos þegar hann skoraði í 2-1 sigri liðsins á Besiktas í æfingarleik í dag.

Rosenborg burstaði Lilleström

Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0.

Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg

Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn.

Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn

Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll.

Nordsjælland náði í stig á Parken

Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina.

Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti

Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu.

Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri

Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg.

Frábær byrjun Íslands á HM

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24.

Neymar með hettusótt

Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana.

Phelps með besta tíma ársins

Michael Phelps synti hraðar en allir aðrir í heiminum á bandaríska meistaramótinu í San Antonio í gærkvöldi, en hann náði næst besta tíma sögunnar í 100 metra flugsundi.

Justin Rose minnir á sig fyrir lokahringinn á Firestone

Englendingurinn knái fékk ekki skolla á þriðja hring á Bridgestone Invitational og kom inn á 63 höggum eða sjö undir. Er í efsta sæti ásamt Jim Furyk á níu höggum undir pari en margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan.

Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn.

Hvað gerir franski stoðsendingakóngurinn í West Ham?

Það kom mörgum á óvart að West Ham skyldi krækja í stoðsendingakóng frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Dimitri Payet. West Ham þurfti að borga tæpar ellefu milljónir punda fyrir Frakkann en ef hann aðlagast enska boltanum fljótt og spilar eins og hann gerði í fyrra er það gjöf en ekki gjald.

Hinn serbneski Shearer?

Newcastle United hefur ekki keypt marga leikmenn í sumar en þeir sem eru komnir gætu hæglega slegið í gegn. Einn þeirra er serbneski framherjinn Aleksandar Mitrovic sem hefur farið mikinn með Anderlecht í Belgíu undanfarin tvö tímabil.

Sjá næstu 50 fréttir