Fleiri fréttir

Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking?

Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt.

Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum.

Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku

Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar.

Fanney: Gullið var algjör bónus

Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum.

Reynslubolti á förum frá Anfield

Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni.

Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir

Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Craion tekur slaginn með KR í vetur

Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð.

Sauber staðfestir ökumenn snemma

Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur.

Ísland á sundkortið í Kazan

Árangur íslenska sundfólksins á HM í sundi hefur mikið vakið mikla athygli en Ísland átti þrjá sundmenn í úrslitasundi á mótinu og fjóra meðal tíu efstu í sínum greinum auk þess að ellefu Íslandsmet féllu á HM.

Stórsigur hjá ÍBV

ÍBV komst upp í þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

De Gea vonast til að spila næsta leik

David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid.

McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu

Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí.

Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid?

Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd.

Barton að ganga til liðs við West Ham

Enski vandræðagemsinn Joey Barton er þessa stundina í læknisskoðun hjá West Ham en hann er samningslaus eftir að QPR ákvað að endurnýja ekki samning hans.

Sherwood hlustaði á ráð Bellamy

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Aston Villa, þakkar meðal annars fyrir góðum meðmælum frá Craig Bellamy fyrir að hann lét verða af því að kaupa framherjann Rudy Gestede.

Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi

Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt.

Hughes staðfestir viðræður við Shaqiri

Knattspyrnustjóri Stoke staðfesti að félagið væri í viðræðum við umboðsmenn svissneska landsliðsmannsins en hann sást á leik Stoke og Liverpool í gær.

Sjá næstu 50 fréttir