Fleiri fréttir Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“ Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum. 15.8.2015 22:30 Sjáðu Tottenham glutra niður tveggja marka forystu | Öll mörk dagsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð um óvænt úrslit, en alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm. 15.8.2015 21:45 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00 Sverrir Ingi hélt hreinu í sigri | Kolbeinn spilaði allan leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar í Lokeren héldu hreinu gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Lokeren. 15.8.2015 20:38 Emil á skotskónum í bikarsigri Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag. 15.8.2015 20:24 Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. 15.8.2015 19:24 Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01 Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50 Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43 Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35 Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 15.8.2015 18:31 Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. 15.8.2015 18:17 Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02 Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag. 15.8.2015 17:47 Jóhann Berg spilaði í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.8.2015 16:59 Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. 15.8.2015 16:09 Auðvelt hjá Swansea | Sjáðu mörkin og þrumuskot Gylfa Swansea byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni þetta leiktímabilið, en liðið er með fjögur stig eftir 2-0 sigur á Newcastle í dag. 15.8.2015 16:00 Tottenham glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stoke Norwich og Leicester unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hluti af annari umferðinni fór fram í dag. Watford og WBA annars vegar og Tottenham og Stoke hins vegar skildu jöfn. 15.8.2015 15:45 Ragnar skoraði í frábærum sigri Krasnodar Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir FC Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Krasnodar vann 2-0 sigur á Zenit frá Pétursborg í dag. 15.8.2015 15:26 Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. 15.8.2015 15:20 Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12 Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. 15.8.2015 14:47 Naumur sigur Viðars og Sölva Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.8.2015 13:54 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.8.2015 13:30 Birgir Leifur með góðan hring í Finnlandi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er í átjánda sæti fyrir síðasta hringinn á Gant Open mótinu í Finnlandi eftir þriðja hring í dag. 15.8.2015 13:00 Conor og Dana gáfu Gunnari Harley Davidson í afmælisgjöf Gunnar Nelson, UFC-bardagakappi, átti afmæli þann 28. júlí, en fékk í dag Harley Davidson mótorhjól frá nokkrum vel þekktum einstaklingum innan UFC-heimsins í gjöf. 15.8.2015 12:34 Rodgers staðfestir að einhverjir leikmenn yfirgefi Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur látið alla leikmenn Liverpool vita hvar þeir standa í hópnum og segir að það gætu einhverjir leikmenn horfið á braut áður en félagsskiptaglugginn lokar. 15.8.2015 12:00 Cole má yfirgefa Roma Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið. 15.8.2015 11:30 Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili. 15.8.2015 11:00 Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná 15.8.2015 09:00 Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15.8.2015 08:00 Við höfum þroskast mikið Bjarni Guðjónsson segir KR þurfa að stoppa skyndisóknir Vals. 15.8.2015 07:00 Hugsum um okkur sjálfa Ólafur Jóhannesson hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna. 15.8.2015 06:00 Tveir Ástralir efstir á PGA-meistaramótinu þegar leik var frestað á öðrum hring Jason Day og Matt Jones eru í forystu á Whistling Straits vellinum á níu undir pari en Jordan Spieth er ekki langt undan. Tiger Woods er í vondum málum, þó ekki jafn vondum og John Daly sem kastaði kylfum á öðrum hring í dag. 15.8.2015 01:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15.8.2015 00:01 Ruðningshetjur Nýja-Sjálands í skrýtnum aðstæðum | Myndband Ruðningslið Nýja-Sjálands leikur í nýjasta öryggismyndbandi Air New-Zealand en myndbandið er endurgerð af Men in Black og er eitt furðulegasta öryggismyndband seinni ára. 14.8.2015 23:15 Íslendingalið hefði getað selt leikmenn fyrir 800 milljónir króna í sumar Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. 14.8.2015 22:30 Bilbao valtaði yfir Barcelona Barcelona fékk á baukinn er liðið mætti Athletic Bilbao í spænska Ofurbikarnum í kvöld. 14.8.2015 21:52 Titillinn tekinn af Arnari Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ. 14.8.2015 21:47 Wolff: Vélasamningur við Red Bull spennandi kostur Yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes, Toto Wolff viðurkennir að það gæti verið spennandi kostur. Red Bull liðið verður hugsanlega vélalaust eftir árið 2016. 14.8.2015 21:20 Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 14.8.2015 21:15 Efstu liðin á sigurbraut Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni. 14.8.2015 20:26 Sara skoraði í jafnteflisleik Topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rosengård, gerði óvænt jafntefli í kvöld. 14.8.2015 19:21 GSÍ harmar misskilninginn sem olli því að GKB mætti ekki til leiks Forseti Golfsambandsins sendi í gær Golfklúbbi Kiðjabergs bréf þar sem hann harmaði þann mannlega misskilninginn sem leiddi til þess að sveit GKB missti af leik liðsins í úrslitum 2. deildar í sveitakeppni GSÍ. 14.8.2015 19:00 Klaufabárðurinn McGee til Dallas Dallas Mavericks hefur samið miðherjann JaVale McGee um að leika með liðinu næstu tvö árin. 14.8.2015 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“ Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum. 15.8.2015 22:30
Sjáðu Tottenham glutra niður tveggja marka forystu | Öll mörk dagsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð um óvænt úrslit, en alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm. 15.8.2015 21:45
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00
Sverrir Ingi hélt hreinu í sigri | Kolbeinn spilaði allan leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar í Lokeren héldu hreinu gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Lokeren. 15.8.2015 20:38
Emil á skotskónum í bikarsigri Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag. 15.8.2015 20:24
Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. 15.8.2015 19:24
Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01
Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43
Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35
Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 15.8.2015 18:31
Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. 15.8.2015 18:17
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02
Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag. 15.8.2015 17:47
Jóhann Berg spilaði í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.8.2015 16:59
Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. 15.8.2015 16:09
Auðvelt hjá Swansea | Sjáðu mörkin og þrumuskot Gylfa Swansea byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni þetta leiktímabilið, en liðið er með fjögur stig eftir 2-0 sigur á Newcastle í dag. 15.8.2015 16:00
Tottenham glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stoke Norwich og Leicester unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hluti af annari umferðinni fór fram í dag. Watford og WBA annars vegar og Tottenham og Stoke hins vegar skildu jöfn. 15.8.2015 15:45
Ragnar skoraði í frábærum sigri Krasnodar Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir FC Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Krasnodar vann 2-0 sigur á Zenit frá Pétursborg í dag. 15.8.2015 15:26
Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. 15.8.2015 15:20
Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12
Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. 15.8.2015 14:47
Naumur sigur Viðars og Sölva Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.8.2015 13:54
Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.8.2015 13:30
Birgir Leifur með góðan hring í Finnlandi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er í átjánda sæti fyrir síðasta hringinn á Gant Open mótinu í Finnlandi eftir þriðja hring í dag. 15.8.2015 13:00
Conor og Dana gáfu Gunnari Harley Davidson í afmælisgjöf Gunnar Nelson, UFC-bardagakappi, átti afmæli þann 28. júlí, en fékk í dag Harley Davidson mótorhjól frá nokkrum vel þekktum einstaklingum innan UFC-heimsins í gjöf. 15.8.2015 12:34
Rodgers staðfestir að einhverjir leikmenn yfirgefi Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur látið alla leikmenn Liverpool vita hvar þeir standa í hópnum og segir að það gætu einhverjir leikmenn horfið á braut áður en félagsskiptaglugginn lokar. 15.8.2015 12:00
Cole má yfirgefa Roma Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið. 15.8.2015 11:30
Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili. 15.8.2015 11:00
Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná 15.8.2015 09:00
Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15.8.2015 08:00
Við höfum þroskast mikið Bjarni Guðjónsson segir KR þurfa að stoppa skyndisóknir Vals. 15.8.2015 07:00
Tveir Ástralir efstir á PGA-meistaramótinu þegar leik var frestað á öðrum hring Jason Day og Matt Jones eru í forystu á Whistling Straits vellinum á níu undir pari en Jordan Spieth er ekki langt undan. Tiger Woods er í vondum málum, þó ekki jafn vondum og John Daly sem kastaði kylfum á öðrum hring í dag. 15.8.2015 01:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15.8.2015 00:01
Ruðningshetjur Nýja-Sjálands í skrýtnum aðstæðum | Myndband Ruðningslið Nýja-Sjálands leikur í nýjasta öryggismyndbandi Air New-Zealand en myndbandið er endurgerð af Men in Black og er eitt furðulegasta öryggismyndband seinni ára. 14.8.2015 23:15
Íslendingalið hefði getað selt leikmenn fyrir 800 milljónir króna í sumar Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. 14.8.2015 22:30
Bilbao valtaði yfir Barcelona Barcelona fékk á baukinn er liðið mætti Athletic Bilbao í spænska Ofurbikarnum í kvöld. 14.8.2015 21:52
Titillinn tekinn af Arnari Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ. 14.8.2015 21:47
Wolff: Vélasamningur við Red Bull spennandi kostur Yfirmaður kappakstursmála hjá Mercedes, Toto Wolff viðurkennir að það gæti verið spennandi kostur. Red Bull liðið verður hugsanlega vélalaust eftir árið 2016. 14.8.2015 21:20
Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 14.8.2015 21:15
Efstu liðin á sigurbraut Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni. 14.8.2015 20:26
Sara skoraði í jafnteflisleik Topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rosengård, gerði óvænt jafntefli í kvöld. 14.8.2015 19:21
GSÍ harmar misskilninginn sem olli því að GKB mætti ekki til leiks Forseti Golfsambandsins sendi í gær Golfklúbbi Kiðjabergs bréf þar sem hann harmaði þann mannlega misskilninginn sem leiddi til þess að sveit GKB missti af leik liðsins í úrslitum 2. deildar í sveitakeppni GSÍ. 14.8.2015 19:00
Klaufabárðurinn McGee til Dallas Dallas Mavericks hefur samið miðherjann JaVale McGee um að leika með liðinu næstu tvö árin. 14.8.2015 17:30