Fleiri fréttir

Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“

Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum.

Emil á skotskónum í bikarsigri

Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag.

Dortmund byrjar af krafti

Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag.

Jón Dað lagði upp sigurmark Viking

Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt.

Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag.

Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar

Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag.

Jóhann Berg spilaði í jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Rúnar Már hetja Sundsvall

Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall.

Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen

Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli.

Stórsigur hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2.

Naumur sigur Viðars og Sölva

Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Cole má yfirgefa Roma

Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið.

Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun

Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili.

Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt

Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná

Titillinn tekinn af Arnari

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ.

Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn

Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Efstu liðin á sigurbraut

Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir