Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg. 9.8.2015 14:46 Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9.8.2015 14:35 Jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik Newcastle undir stjórn McClaren Newcastle United og Southampton skildu jöfn, 2-2, á St. James' Park í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 9.8.2015 14:26 West Ham skellti Arsenal á Emirates | Sjáðu mistökin hjá Cech West Ham vann óvæntan 2-0 sigur á Arsenal á útivelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Petr Čech byrjaði ekki vel í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal í deildinni. 9.8.2015 14:15 Pellegrini: Sterling á ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, nýjasti leikmaður liðsins, hafi aðlagast mjög vel. Pellegrini segir að Sterling eigi ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi. 9.8.2015 14:00 Neymar með hettusótt Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana. 9.8.2015 13:30 Phelps með besta tíma ársins Michael Phelps synti hraðar en allir aðrir í heiminum á bandaríska meistaramótinu í San Antonio í gærkvöldi, en hann náði næst besta tíma sögunnar í 100 metra flugsundi. 9.8.2015 12:45 Kristín og Þokki óvæntir heimsmeistarar í tölti Sigurinn var öruggur en óvæntur. 9.8.2015 12:35 Justin Rose minnir á sig fyrir lokahringinn á Firestone Englendingurinn knái fékk ekki skolla á þriðja hring á Bridgestone Invitational og kom inn á 63 höggum eða sjö undir. Er í efsta sæti ásamt Jim Furyk á níu höggum undir pari en margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan. 9.8.2015 12:00 Kristinn byrjaði inn á í sigri Columbus Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Columbus Crew sem vann 1-2 Colorado Rapids í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 9.8.2015 11:26 Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. 9.8.2015 11:06 Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9.8.2015 11:00 Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn. 9.8.2015 10:00 Íslenska metaregnið í Kazan heldur áfram Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna bætti Íslandsmetið í greininni um rúmar tvær sekúndur á HM í sundi í Kazan í Rússlandi í morgun. 9.8.2015 09:52 Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9.8.2015 09:28 Sagði upp störfum nokkrum mínútum eftir fyrsta leik Marcelo Bielsa sagði upp störfum sem stjóri Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, einungis nokkrum mínútum eftir fyrsta leik þeirra í deildinni þetta tímabilið. 9.8.2015 08:00 Hvað gerir franski stoðsendingakóngurinn í West Ham? Það kom mörgum á óvart að West Ham skyldi krækja í stoðsendingakóng frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Dimitri Payet. West Ham þurfti að borga tæpar ellefu milljónir punda fyrir Frakkann en ef hann aðlagast enska boltanum fljótt og spilar eins og hann gerði í fyrra er það gjöf en ekki gjald. 9.8.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍBV 0-2 | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu sinn fyrsta sigur á útivelli í sumar í 2-0 sigri á Leiknismönnum í Breiðholtinu í dag. 9.8.2015 00:01 Hinn serbneski Shearer? Newcastle United hefur ekki keypt marga leikmenn í sumar en þeir sem eru komnir gætu hæglega slegið í gegn. Einn þeirra er serbneski framherjinn Aleksandar Mitrovic sem hefur farið mikinn með Anderlecht í Belgíu undanfarin tvö tímabil. 8.8.2015 23:00 Heimsmet féll á HM í Herning Tveir Íslendingar riðu sig inn í úrslitin á morgun með sigri í B-úrslitum í dag. 8.8.2015 22:31 Sjáðu mörkin úr toppslagnum í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í toppslag fyrstu deildar karla, 3-2, en leikið var í Ólafsvík í dag. Sigurmarkið kom undir leikslok, en dramatíkin var mikil. 8.8.2015 22:15 Hlustaðu á lagið sem gerði leikmenn Leicester að stríðsmönnum í dag Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þakkar tónlist frá hljómsveitinni Kasabian fyrir að mótivera lærisveina hans fyrir leik liðsins gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.8.2015 21:30 Kolbeinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Nantes í sigri Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik með Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 1-0 sigri Nantes á Guingamp. 8.8.2015 20:52 Birkir spilaði í sigri Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-1 sigri Basel á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Birkir nældi sér í gult spjald. 8.8.2015 20:00 Ásdís atkvæðamikil í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir, kastari, vann bæði kringlukast og kúluvarp á svissneska meistaramótinu, en Ásdís er þar sem gestur. Ásdís kastaði í fyrsta skipti yfir fimmtán metrana í kúluvarpi. 8.8.2015 19:52 Chelsea hóf titilvörnina á jafntefli | Sjáðu mörkin Chelsea hóf titilvörnina á jafntefli á heimavelli, 2-2, gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn var mikið fyrir augað. 8.8.2015 18:15 Sjáðu öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Tuttugu mörk litu dagsins ljós á fyrsta degi ensku úrvalsdeildarinnar þetta leiktímabilið, en flest skoruðu Leicester eða fjögur talsins. 8.8.2015 18:10 Jón Daði skoraði og fiskaði víti Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark og fiskaði víti sem tryggði Viking 1-0 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag. 8.8.2015 17:48 Naumur sigur KA KA vann 1-0 sigur á fallbaráttuliði Gróttu í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. 8.8.2015 16:50 Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8.8.2015 16:42 Eygló í áttunda sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, lenti í áttunda sæti í úrslitum í 200 metra baksundi. Frábær árangur hjá Eygló. 8.8.2015 16:26 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi í morgun, en hún synti á 30,90 sekúndum. 8.8.2015 16:20 Dramatískur sigur Helsingborg Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn. 8.8.2015 16:12 Víkingur á toppinn | Guðmundur Atli heldur áfram að skora Víkingur Ólafsvík er komið á toppinn í fyrstu deild karla eftir 3-2 sigur á Þrótti í toppslag deildarinnar. 8.8.2015 16:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8.8.2015 15:45 Jafntefli í toppslag hjá Ingvari Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 15:26 Blátt spjald á leiðinni inn í handboltann Íslenska U19-ára landsliðið í handbolta er nú í Rússlandi þar sem liðið leikur á heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum nítján ára og yngri. 8.8.2015 15:15 Hólmfríður og María á skotskónum Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 14:59 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8.8.2015 14:30 United vann opnunarleikinn á sjálfsmarki | Sjáðu markið Manchester United vann Tottenham með einu marki gegn engu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16. Sigurmarkið reyndist sjálfsmark. 8.8.2015 13:30 Hvað er nýtt í vetur? Nýtt tímabil kallar á margt nýtt. Nýja búninga, nýja leikmenn og líka nýjar reglur. 8.8.2015 13:00 Sérstakt að skora á Old Trafford Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður í lykilhlutverki hjá Swansea á tímabilinu en markmiðið er að gera betur en í fyrra. 8.8.2015 12:30 Jim Furyk tekur forystuna á Firestone Reynsluboltinn Jim Furyk leiðir þegar að Bridgestone Inviational er hálfnað en mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni. 8.8.2015 11:45 Hrafnhildur sló Íslandsmet í Kazan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kazan þessar vikurnar, en Hrafnhildur sló Íslandsmet í morgun. 8.8.2015 10:52 Góðhjartaði vinstri bakvörðurinn fær tækifæri í ensku úrvalsdeildinni Uppgangur Tyrone Mings síðustu ár er ótrúlegur en hann er með báða fætur á jörðinni. Hann íhugaði á sínum tíma að hætta í fótbolta og einbeita sér að húsnæðislánaráðgjöf en hann duglegur að láta gott af sér leiða. 8.8.2015 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór Ingvi og Kári skoruðu báðir í sigri Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Norrköping er á toppnum ásamt Gautaborg. 9.8.2015 14:46
Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9.8.2015 14:35
Jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik Newcastle undir stjórn McClaren Newcastle United og Southampton skildu jöfn, 2-2, á St. James' Park í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 9.8.2015 14:26
West Ham skellti Arsenal á Emirates | Sjáðu mistökin hjá Cech West Ham vann óvæntan 2-0 sigur á Arsenal á útivelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Petr Čech byrjaði ekki vel í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal í deildinni. 9.8.2015 14:15
Pellegrini: Sterling á ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, nýjasti leikmaður liðsins, hafi aðlagast mjög vel. Pellegrini segir að Sterling eigi ekki skilið gagnrýni fyrir að vilja breyta um umhverfi. 9.8.2015 14:00
Neymar með hettusótt Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana. 9.8.2015 13:30
Phelps með besta tíma ársins Michael Phelps synti hraðar en allir aðrir í heiminum á bandaríska meistaramótinu í San Antonio í gærkvöldi, en hann náði næst besta tíma sögunnar í 100 metra flugsundi. 9.8.2015 12:45
Justin Rose minnir á sig fyrir lokahringinn á Firestone Englendingurinn knái fékk ekki skolla á þriðja hring á Bridgestone Invitational og kom inn á 63 höggum eða sjö undir. Er í efsta sæti ásamt Jim Furyk á níu höggum undir pari en margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan. 9.8.2015 12:00
Kristinn byrjaði inn á í sigri Columbus Kristinn Steindórsson var í byrjunarliði Columbus Crew sem vann 1-2 Colorado Rapids í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 9.8.2015 11:26
Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. 9.8.2015 11:06
Ferdinand: Selji United De Gea geta þeir gleymt titlinum Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að sitt fyrrum félag geti gleymt því að berjast um enska meistaratitilinn selji liðið markvörðinn David de Gea til Real Madrid. 9.8.2015 11:00
Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn. 9.8.2015 10:00
Íslenska metaregnið í Kazan heldur áfram Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna bætti Íslandsmetið í greininni um rúmar tvær sekúndur á HM í sundi í Kazan í Rússlandi í morgun. 9.8.2015 09:52
Sagði upp störfum nokkrum mínútum eftir fyrsta leik Marcelo Bielsa sagði upp störfum sem stjóri Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, einungis nokkrum mínútum eftir fyrsta leik þeirra í deildinni þetta tímabilið. 9.8.2015 08:00
Hvað gerir franski stoðsendingakóngurinn í West Ham? Það kom mörgum á óvart að West Ham skyldi krækja í stoðsendingakóng frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Dimitri Payet. West Ham þurfti að borga tæpar ellefu milljónir punda fyrir Frakkann en ef hann aðlagast enska boltanum fljótt og spilar eins og hann gerði í fyrra er það gjöf en ekki gjald. 9.8.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍBV 0-2 | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu sinn fyrsta sigur á útivelli í sumar í 2-0 sigri á Leiknismönnum í Breiðholtinu í dag. 9.8.2015 00:01
Hinn serbneski Shearer? Newcastle United hefur ekki keypt marga leikmenn í sumar en þeir sem eru komnir gætu hæglega slegið í gegn. Einn þeirra er serbneski framherjinn Aleksandar Mitrovic sem hefur farið mikinn með Anderlecht í Belgíu undanfarin tvö tímabil. 8.8.2015 23:00
Heimsmet féll á HM í Herning Tveir Íslendingar riðu sig inn í úrslitin á morgun með sigri í B-úrslitum í dag. 8.8.2015 22:31
Sjáðu mörkin úr toppslagnum í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í toppslag fyrstu deildar karla, 3-2, en leikið var í Ólafsvík í dag. Sigurmarkið kom undir leikslok, en dramatíkin var mikil. 8.8.2015 22:15
Hlustaðu á lagið sem gerði leikmenn Leicester að stríðsmönnum í dag Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þakkar tónlist frá hljómsveitinni Kasabian fyrir að mótivera lærisveina hans fyrir leik liðsins gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.8.2015 21:30
Kolbeinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Nantes í sigri Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik með Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 1-0 sigri Nantes á Guingamp. 8.8.2015 20:52
Birkir spilaði í sigri Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-1 sigri Basel á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Birkir nældi sér í gult spjald. 8.8.2015 20:00
Ásdís atkvæðamikil í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir, kastari, vann bæði kringlukast og kúluvarp á svissneska meistaramótinu, en Ásdís er þar sem gestur. Ásdís kastaði í fyrsta skipti yfir fimmtán metrana í kúluvarpi. 8.8.2015 19:52
Chelsea hóf titilvörnina á jafntefli | Sjáðu mörkin Chelsea hóf titilvörnina á jafntefli á heimavelli, 2-2, gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn var mikið fyrir augað. 8.8.2015 18:15
Sjáðu öll mörk dagsins í ensku úrvalsdeildinni Tuttugu mörk litu dagsins ljós á fyrsta degi ensku úrvalsdeildarinnar þetta leiktímabilið, en flest skoruðu Leicester eða fjögur talsins. 8.8.2015 18:10
Jón Daði skoraði og fiskaði víti Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark og fiskaði víti sem tryggði Viking 1-0 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag. 8.8.2015 17:48
Naumur sigur KA KA vann 1-0 sigur á fallbaráttuliði Gróttu í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. 8.8.2015 16:50
Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8.8.2015 16:42
Eygló í áttunda sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, lenti í áttunda sæti í úrslitum í 200 metra baksundi. Frábær árangur hjá Eygló. 8.8.2015 16:26
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi í morgun, en hún synti á 30,90 sekúndum. 8.8.2015 16:20
Dramatískur sigur Helsingborg Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn. 8.8.2015 16:12
Víkingur á toppinn | Guðmundur Atli heldur áfram að skora Víkingur Ólafsvík er komið á toppinn í fyrstu deild karla eftir 3-2 sigur á Þrótti í toppslag deildarinnar. 8.8.2015 16:00
Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8.8.2015 15:45
Jafntefli í toppslag hjá Ingvari Ingvar Jónsson stóð allan tímann vaktina í 1-1 jafntefli Sandnes Ulf við Brann í toppslag í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 15:26
Blátt spjald á leiðinni inn í handboltann Íslenska U19-ára landsliðið í handbolta er nú í Rússlandi þar sem liðið leikur á heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum nítján ára og yngri. 8.8.2015 15:15
Hólmfríður og María á skotskónum Hólmfríður Magnúsdóttir og María Þórisdóttir voru á skotskónum fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 8.8.2015 14:59
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8.8.2015 14:30
United vann opnunarleikinn á sjálfsmarki | Sjáðu markið Manchester United vann Tottenham með einu marki gegn engu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16. Sigurmarkið reyndist sjálfsmark. 8.8.2015 13:30
Hvað er nýtt í vetur? Nýtt tímabil kallar á margt nýtt. Nýja búninga, nýja leikmenn og líka nýjar reglur. 8.8.2015 13:00
Sérstakt að skora á Old Trafford Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður í lykilhlutverki hjá Swansea á tímabilinu en markmiðið er að gera betur en í fyrra. 8.8.2015 12:30
Jim Furyk tekur forystuna á Firestone Reynsluboltinn Jim Furyk leiðir þegar að Bridgestone Inviational er hálfnað en mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni. 8.8.2015 11:45
Hrafnhildur sló Íslandsmet í Kazan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kazan þessar vikurnar, en Hrafnhildur sló Íslandsmet í morgun. 8.8.2015 10:52
Góðhjartaði vinstri bakvörðurinn fær tækifæri í ensku úrvalsdeildinni Uppgangur Tyrone Mings síðustu ár er ótrúlegur en hann er með báða fætur á jörðinni. Hann íhugaði á sínum tíma að hætta í fótbolta og einbeita sér að húsnæðislánaráðgjöf en hann duglegur að láta gott af sér leiða. 8.8.2015 10:30