Fleiri fréttir

Brynjudalsá komin í 50 laxa

Brynjudalsá hefur lengi verið vinsæl hjá veiðimönnum sem eru að byrja í laxveiði enda áin stutt og aðgengileg.

Fjölmargir hafa minnst Bianchi

Fjölmargir hafa minnst franska ökuþórsins Jules Bianchi sem lést í morgun eftir að hafa legið í dái í níu mánuði vegna alvarlegra höfuðáverka sem hann varð fyrir í japanka kappakstrinum í október í fyrra.

Þjálfari Anítu: Niðurstaðan viss vonbrigði

Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér bronsverðlaun að góðu í 800 metra hlaupi á Evrópumóti 19 ára og yngri í Eskilstuna í Svíþjóð í dag.

Þegar laxinn tekur litlu flugurnar

Það er orðið deginum ljósara að sumarið er að skila mun betri laxveiði enn í fyrra og árnar eiga ennþá mikið inni.

Jafntefli í fyrsta leik Kára með Malmö

Kári Árnason lék sinn fyrsta leik með Malmö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Tvö mörk frá Pape dugðu Djúpmönnum skammt

Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag.

Pogba er ekki til sölu

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus.

Sjá næstu 50 fréttir