Fleiri fréttir

Petr Cech vill fara til Arsenal

Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili.

Fimm félög vilja fá Birki

Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi.

Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll

Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær.

Fer Tevez til Atletico Madrid?

Forseti Atletico Madrid segir að erfitt muni reynast að sannfæra Carlos Tevez um að koma til félagsins þar sem hugur hans leitar til Boca Juniors í heimalandinu.

Mikilvægi fimmta leiksins er óumdeilt

Það lið sem hefur unnið leik 5 þegar staðan er 2-2 í úrslitaeinvígi hefur unnið titilinn 20 sinnum af 28 skiptum sem þessi staða hefur komið upp.

Wambach kennir gervigrasi um markaþurrð í síðasta leik

Abby Wambach, landsliðskona og helsta stjarna bandaríska landsliðsins í fótbolta, segir að bandaríska liðið væri búið að skora meira ef leikið væri á náttúrulegu grasi á HM í Kanada sem nú stendur yfir.

Aron: Vorum betri á öllum sviðum

"Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands.

Stjarnan rótburstaði Þór/KA

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar eru aftur komnir á sigurbraut eftir 5-1 sigur á Þór/KA í Garðabær í dag.

Unicaja tapaði í framlengingu gegn Barcelona

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Malaga þurftu að sætta sig við tap í framlengdum leik í undanúrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta, 77-74. Jón Arnór skoraði 5 stig í leiknum.

Hættir Blatter við að hætta?

Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu.

Nadal að ná sér á strik

Spánverjinn Rafael Nadal tryggði sér í dag sigur á Mercedes Cup mótinu í tennis en hann var rækilega sleginn út af Novak Djokovic á Opna franska meistaramótinu fyrr í mánuðinum.

Að lána eða lána ekki veiðidót

Það kannast allir veiðimenn við að hafa verið í þeirri stöðu að góður vinur eða ættingi biður um að fá lánað veiðidót.

Kane fullkominn fyrir Manchester United

Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Harry Kane, framherji Tottenham, myndi smellpassa inn í lið United en Kane er sterklega orðaður við Manchesterliðið.

Sjá næstu 50 fréttir