Fleiri fréttir

Ólafur Ingi á förum frá Zulte?

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti verið á förum frá Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni, en hann þakkaði stuðningsmönnum Zulte fyrir árin fjögur á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi.

Hamilton: Ég hafði ekki hraðann

Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Hannes: Skilar sér betur til ungu kynslóðarinnar

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að með áframhaldandi reglu um að einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum í einu í hverju liði stuðli að því að fleiri ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki.

Rikki trylltist þegar Ipswich jafnaði gegn Norwich

Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, lýsti jafntefli Ipswich og Norwich í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Real missteig sig gegn Valencia

Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á knattspyrnu og varð því af mjög mikilvægum stigum í toppbaráttunni.

Van Gaal: Skref í rétta átt

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segist vera gífurlega ánægður með baráttuanda sinna manna í 2-1 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ólafur Ingi á skotskónum í tapi

Ólafur Ingi Skúlason var á skotskónum fyrir Zulte-Waregem sem tapaði gegn FH-bönunum í Genk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 3-2.

Barcelona skrefi nær titlinum

Barcelona er með fimm stiga forystu þegar tveir leikir eru eftir, en Real Madrid á þó leik til góða.

Geir með Magdeburg í úrslit

Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum þýska bikarsins í handbolta eftir sigur með minnsta mun á Füchse Berlin í undanúrslitunum í dag. Lokatölur 27-26.

Burnley fallið

Burnley er fallið úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir sigur á Hull í dag. Danny Ings skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Óbreytt landslag í körfunni

Það verður óbreytt landslag í körfuboltanum á Íslandi á næstu leiktíð, en kosið var um hversu marga útlendinga liðin mættu vera með á næstu leiktíð á ársþingi KKÍ fyrr í dag.

Fellaini felldi tár þegar Moyes var rekinn

Marouane Fellaini, miðjumaðurinn hárprúði hjá Manchester United, segir að hann hafi grátið þegar David Moyes var rekinn frá United á síðustu leiktíð.

Kolding tók forystuna

KIF Kolding tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Álaborg í dönsku úrslitakeppninni í handbolta, en Kolding vann fyrsta leik liðanna 27-21.

Jafnt hjá Ipswich og Norwich

Ipswich og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikið var í Ipswich.

Nico Rosberg á ráspól í Barselóna

Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Ramune í Hauka á ný

Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi.

Íslenskt skyttupar í Holstebro

Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, er genginn í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku, en Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Elvar og Martin spila ekki áfram saman í Brooklyn

Elvar Már Friðriksson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík, hefur ákveðið að skipta um háskóla í Bandaríkjunum, en Elvar lék með LIU Brooklyn á síðustu leiktíð þar sem hann stundaði einnig nám.

Jerry Kelly og Kevin Na leiða eftir 36 holur á TPC Sawgrass

Eru á átta höggum undir pari eftir hringina tvo en margir af bestu kylfingum heims eru ekki langt undan þegar Players meistaramótið er hálfnað. Tiger Woods fékk fugl á lokaholunni í gær til þess að ná niðurskurðinum en Jordan Spieth og Phil Mickelson eru úr leik.

Sjá næstu 50 fréttir