Simms dagar um helgina hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 9. maí 2015 11:07 Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá. Sérfæðingar Simms verða á staðnum að sýna viðgerðir á Simms Gore-Tex vörum og bjóða öllum þeim sem eiga Simms Gore-Tex vöðlur eða jakka að kíkja með þær í búðina um helgina. Veiðivon er að taka upp fyrstu stóru sumarsendinguna frá Simms þessa dagana og þar kennir ýmissa grasa og munum þeir að sjálfsögðu sýna og segja frá því nýjasta frá Simms fyrir sumarið. Sérfræðingarnir eru til taks til að ræða við gesti og gangandi um allt það nýja frá Simms. Einnig verður á staðnum fulltrúi frá Angling iQ sem er nýtt íslenskt veiði app í snjallsíma sem er á leiðinni á markað í sumar. Við fáum að vita allt um appið, hvernig það virkar og munu gestir fá tækifæri til að skrá sig í prófanir á appinu. Stangveiði Mest lesið Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Veiði Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Veiði
Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá. Sérfæðingar Simms verða á staðnum að sýna viðgerðir á Simms Gore-Tex vörum og bjóða öllum þeim sem eiga Simms Gore-Tex vöðlur eða jakka að kíkja með þær í búðina um helgina. Veiðivon er að taka upp fyrstu stóru sumarsendinguna frá Simms þessa dagana og þar kennir ýmissa grasa og munum þeir að sjálfsögðu sýna og segja frá því nýjasta frá Simms fyrir sumarið. Sérfræðingarnir eru til taks til að ræða við gesti og gangandi um allt það nýja frá Simms. Einnig verður á staðnum fulltrúi frá Angling iQ sem er nýtt íslenskt veiði app í snjallsíma sem er á leiðinni á markað í sumar. Við fáum að vita allt um appið, hvernig það virkar og munu gestir fá tækifæri til að skrá sig í prófanir á appinu.
Stangveiði Mest lesið Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Veiði Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Veiði Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Veiði