Fleiri fréttir

Helena og félagar úr leik

Helena Sverrisdóttir og félagar í Polkowice töpuðu 75-61 fyrir Wisla Kraków í undanúrslitum pólska körfuboltans, en leikið var í kvöld.

Sjáðu frábært högg Tiger

Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru.

Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten

Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock.

Kolbeinn á skotskónum fyrir Ajax

Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum fyrir Ajax sem vann 2-0 sigur á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer

Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu.

Aron lagði upp mark í tapi

Aron Jóhannsson lagði upp eitt marka AZ Alkmaar í 5-2 tapi liðsins gegn SC Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ragnar: Liðið er að þroskast

Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar.

Eygló Ósk setti nýtt Íslandsmet

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, heldur áfram að gera frábæra hluti á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Laugardalnum um helgina.

Barcelona spænskur deildarmeistari

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur.

Jafntefli í Íslendingaslag

Randers og Vestsjælland gerðu 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fimm mörk frá Vigni í jafntefli

Vignir Svavarsson skoraði fimm mörk í jafntefli HC Midtjylland gegn GOG Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Frábær sigur Guif á Hamburg

Eskilstuna Guif vann frábæran sigur á HSV Hamburg í átta liða úrslitum EHF-bikarsins, 29-26, en þetta var fyrri leikur liðanna.

Benteke tryggði Villa mikilvægan sigur

Christian Benteke tryggði Aston Villa mikilvægan sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knatspyrnu í dag, 1-0. Eina markið kom í fyrri hálfleik.

Víkingur gerði út um vonir KA

Víkingur gerði út um vonir KA að fara áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins með 3-2 sigri norðan heiða.

McIlroy: Þarf að eiga tvo magnaða hringi

Masters-mótið í golfi er í gangi á Augusta vellinum þessa helgina. Rory McIlroy var spáð mikilli velgengni á mótinu, en hann er nú tólf höggum á eftir efsta manni eftir fyrstu hringina tvo.

Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna

Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH.

Endurheimtir Cro Cop sál sína í kvöld?

Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Póllandi þar sem tveir gamlir jaxlar mætast. Í aðalbardaga kvöldsins mætast ellismellirnir Gabriel Gonzaga og Mirko 'Cro Cop' Filipovic. Þetta er í annað sinn sem kapparnir mætast en fyrri bardaginn flokkast með óvæntustu úrslitum allra tíma í MMA.

Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd

NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni.

Aron Einar: „Forréttindi að bera fyrirliðabandið í landsliðinu"

"Það gengur mjög vel. Bara eins og í sögu. Mér líður bara vel og ég er mjög ánægður og hamingjusamur,” sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og nýbakaður faðir, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborgin á X-inu í gær.

Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas

Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör

Hamilton á ráspól í Kína

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji.

Sér ekki eftir neinu

Gunnar Nielsen vill sanna sig hjá Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar.

Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn.

Dani Alves með buxurnar á hælunum

Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu.

Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters

Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn.

Sigrún og félagar úr leik

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í sumarfrí eftir tuttugu stiga tap á móti Udominate Basket, 82-62, í úrslitakeppni sænsku kvennakörfunnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir