Fleiri fréttir

Bosh sendur á sjúkrahús

Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala.

Enn er von fyrir Manor Grand Prix

Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili.

Aðeins þrír alíslenskir bikarmeistarar á öldinni

Carmen Tyson-Thomas er rifbeinsbrotin og kvennalið Keflavíkur verður Kanalaust á móti Grindavík í bikarúrslitaleiknum. Keflavíkurkonur fá því tækifæri til að endurtaka einstakan bikarsigur liðsins frá 2004.

Unnur Lára: Vissi ekki að ég væri ekki tryggð

Körfuboltakona þurfti að borga 600 þúsund króna tannlæknareikning eftir að andstæðingur sló úr henni tönn fyrir slysni. Fyrrum liðsfélagar hennar hafa farið af stað með fjáröflun.

Leiknum á Akureyri seinkað

Stjörnumenn þurftu á keyra á keðjum á leiðinni norður en eru ekki enn komnir á áfangastað.

Sjá næstu 50 fréttir